Fylkir


Fylkir - 13.05.1966, Blaðsíða 5

Fylkir - 13.05.1966, Blaðsíða 5
F YLKI R 5. Fermingarbörn Fermingarbörn í Landakirkju á uppstingingardag 19. maí 1966. Kl. 10 f. h. — Stúlkur: Bryndís Rögnvaldsdóttir, Brim- hólabraut 23. Elín Ebba Guðjónsdóttir, Vest- mannabraut 40. Erna Ingólfsdóttir, Urðavegi 39. Erna Olsen, Hilmisgötu 7. Erla Adólfsdóttir, Heiðarvegi 50. Guðlaug Björk Sigurðardóttir, Hásteinsvegi 53. Guðrún Erla Guðlaugsdóttir, Kirkjubæjarbraut 22. Guðrún Adólfsdóttir, Vestmanna- braut 76. Guðrún Petra Ólafsdóttir, Fjólu- götu 11. - — -uaÍ Guðrún Sigurgeirsdóttir, Heima- götu 30. Guðrún Stefánsdóttir, Boðasl. 23 Gunnhildur Björg Emilsdóttir, Faxastíg 43. Helga Hallbergsdóttir, Steins- stöðum. Hjördís Hjartardóttir, Brimhóla- braut 28. Sæfinna Ásta Sigurgeirsdóttir, Boðaslóð 26. Kl. 10 f. h. — Drengir: Alfreð Hjörtur Alfreðsson, Herj- ólfsgötu 8. Ágúst Heiðar Borgþórsson, Vest- mannabraut 35. Birgir Þór Baldvinsson, Illuga- götu 7. Birgir Jónsson, Boðaslóð 22. Einar Óskarsson, Vestmanna- braut 49. Eyvindur Ólafsson, Heiðarv. 68. Finnbogi Már Gústafsson, Njarð- arstíg 5. Grétar Halldórsson, Kirkjuv. 9B. Guðmar Weihe Stefánsson, Breka stíg 37. ( Guðmundur Arnar Alfreðsson, Urðavegi 24. Guðmundur Rafn Gunnarsson, Kirkjubæ. Gunnar Reynir Pálsson, Ásav. 23. Hafsteinn Ragnarsson, Brimhóla- braut 11. Halldór Gunnlaugsson Halldórs- son, Kirkjuvegi 67. Helgi Benony Gunnarsson, Illuga götu 9. Kl. 2 e. h. — Stúlkur: Hrefna Brynja Gísladóttir, Boða- slóð 4. Hrefna Hallvarðsdóttir, Vest- mannabraut 56B. Jónína Sigurbjög Magnúsdóttir, Brimhólabraut 17. Kristín Ósk Kristinsdóttir, Birki- hlíð 11. Lilja Finnbogadóttir, Heiðar- vegi 62. Lilja Guðnadóttir, Vesturvegi 10. Lovísa Gísladóttir, Hvassafelli. Margrét Vigdís Eiríksdóttir, Sjó- mannasundi 10 A. Ólöf Þorey Halldórsdóttir, Vest- urvegi 26. Sesselja Geirlaug Pálsdóttir, Vest mannabraut 55. Sigfríð Jónsdóttir, Hólagötu28. Þuríður Guðjónsdóttir, Heiðar- vegi 52. Þuríður Júlíusdóttir, Urðarv. 36. Kl. 2 e. h. — Drengir: Ingimar Jónasson, Heiðarvegi48. Jón Bernódusson, Kirkjuvegi 11. Jón Trausti Uraníusson, Boða- slóð 6. Jósúa Steinar Óskarsson, Kirkju- vegi 20. Kristján Birgisson, Búastaða- braut 8. Kristinn Rúnar Ólafsson, Strand- vegi 37. Ólafur Friðriksson, Breiðabliks- vegi 4. Ólafur Guðmundsson, Brimhóla- braut 13. Ólafur Ragnar Sigmundsson, Brekastíg 12. Ragnar Jónsson, Vestmanna- braut 44. Sigurjón Marvin Kristjánsson, Vestmannabraut 61. Sigurjón Sigurðsson, Boðaslóð 15 Sigurvin Marinó Sigursteinsson, Faxastíg 9. Skúli Ólafsson,, Fífilgötu 10. Fylkir sendir öllum fermingar- börnunum heillaóskir sínar. ER ÓHRÓÐURINN . . . Framhald af 4. síðu. því, að öll ófræingsskrif um menn og málefni, sem reynt er að lauma hvort heldur er í Ný Vikutíðindi eða Tímann í Reykjavík, eru af öll- um almenningi, sem annt er um byggðarlag sitt, skoðað sem árás á það í heild, ekki síður en þá menn, sem óhróðrinum er beint gegn í það og það skiptið. Þetta hefur óneitanlega valdið byggðarlaginu nokkurs álitshnekk- is út á við og hafa kjógendur nú við þessar kosningar ágætt tæki- færi til að svara Framsóknarflokkn um hver fyrir sig, er þeir ganga að kjörborðiriu við bæjarstjórnarkosn- ingarnar 22. maí n. k. og gera þeir það bezt með því að láta vera að greiða lista hans atkvæði. Framsóknarflokkurinn, sem alv- eg sjáanlega ber hvorki hag né heiður byggðarlagsins fyrir brjósti er ekki björguleg uppistaða í fyrir hugaðri samsteypu vinstri flokk- anna um stjórn bæjarmálanna. Fyrirsögn greinarinnar munu all- ir nema harðsvíruðustu Framsókn- armenn geta svarað játandi. X D-lisfinn Læknamiðstöð S. 1. laugardag boðuðu læknar bæjarins til fundar í Akógeshúsinu. Fundarefni var um nauðsyn þess að koma hér upp svokallaðri lækna miðstöð. Örn Bjarnason læknir hafði fram sögu um málið af hálfu fundarboð- enda. Hóf hann mál sitt með því, að skýra frá þeim miklu erfiðleik- um, er dreifbýlið ætti við að stríða vegna læknaskorts. Taldi m. a., að orsökin væri sú, að aðstaða til þess að sinna læknisstörfum í dreifbýl- inu væri stórum lakari en t. d. í Reykjavík. Til þess að reyna að ráða bót á þessu yrði að skapa læknum í dreifbýlinu og á einangr uðum stöðum eins og hér, betri starfsskilyrði. Einn liðurinn í því væri að koma upp læknamiðstöð, en það væri staður eða húsnæði, þar sem læknar hefðu læknastofur sínar, sameiginleg biðstofa væri þar fyrir alla læknana, símaþjón- usta væri sameiginleg og ýmislegt það annað, er létti þeim störfin og gerði það að verkum, að störf þeirra sem lækna nýttust betur. Um leið myndi þetta fyrirkomulag á læknaþjónustunni stórum bæta þjónustu við fólk er lækna þyrfti að vitja. Taldi Örn að þessari lækna góðu móti í hinni nýju sjúkrahúss byggingu, heldur yrði að byggja nýtt hús undir þessa starfsemi. Örn tók sérstaklega fram, að þó þessi læknamiðstöð kæmist upp, væri það engin trygging fyrir því, að ráðin yrði bót á læknaskortinum hér, en taldi hinsvegar að frekar væri von til þess að úr rættist er fyrir væri aðstaða og þau starfsskil yrði, er hér væru til umræðu. Því næst tók til máls Páll Sig- urðsson, tryggingayfirlæknir, en læknarnir höfðu fengið hann hing að til þess að skýra fundarmönnum frá þekkingu sinni og reynslu ann- arra varðandi þetta mál. Var mál Páls ýtarlegt, og komst hann að þeirri niðurstöðu, að mikil nauð- syn væri á að hrinda málinu í fram kvæmd, og að ef að úr framkvæmd um yrði, myndi það án efa létta okkur róðurinn að fá hingað lækna. Að ræðum frummælenda lokn- um tóku nokkrir fundarmanna til máls, þ. á. m. Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri, er sagði, að lækna- skorturinn væri mjög alvarlegt mál og allt yrði að gera til þess að leysa það á sem beztan hátt og hann myndi gera allt, er í hans valdi stæði til þess að auðvelda útvegun lækna hingað og að skapa starfandi læknum hér sem bezt starfsskil- miðstöð yrði vart komið fyrir með yrði. L5E BIFREIÐIN V 435 er til sölu. TRYGGVI GUÐMUNDSSON. Símar 1420 — 2273. Sjálfslæðisflokkurinn óskar eftir sjálfboðaliði til starfa á kjördegi. •— Látið skrá ykkur til starfa í kosningaskrifstofu flokksins. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Frá Barnaskólanum: 11—12 ára börn eru minnt á, að sundkennsla er að hefjast. Athugið stundarskrána við laugina. SKÓLASTJÓRI. Nýkomin vönduð, krómuð stálhúsgögn. — Eldhúsborð, ýmsar stærðir og gerðir, með og án kóniskra lappa. — Bakstólar, kollar og bekk- ir, allt á veltilöppum. Ennfremur lappir á borð án plötu. — Mikið úrval af áklæði. — Eins- og tveggjamanna svefnsófar, 5 gerðir. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Húsgagnavinnustofa Kristjóns Kristóferssonar Strandvegi 47.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.