Fylkir


Fylkir - 27.05.1966, Blaðsíða 2

Fylkir - 27.05.1966, Blaðsíða 2
2. FYLKIR Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri: Björn Guðmundsson, Sími 1394 — Pósthólf 116 Auglýsingar: Gisli Valtýsson, Sími 1705. Prentsmiðjan Eyrún h. f. Úrslit tainjjfl - myndun meirifilutd Fullyrða má, að aldrei hafi leg- ið eins Ijóst fyrir um hvað raun- verulega kosið, eins og í bæjar- stjórnarkosningunum s. 1. sunnu- dag. Tveir stj órnmálaflokkar, það er kommúnistar og Framsókn höfðu beint og óbeint lýst því yfir fyrir kosningar að hér yrði myndaður vinstri meirihluti um stjórn bæj- armálanna, ef vinstri flokkarnir fengju nægilega marga fulltrúa kosna til þess. Sjálfstæðisflokkurinn undirstrik- aði þessar yfirlýsingar mjög ræki- lega bæði hér í blaðinu og eins á framboðsfundinum og benti kjós- endum á að valið í kosningunum væri einvörðungu milli Sjálfstæð- isflokksins annarsvegar og sam- bræðslu vinstri flokkanna hinsveg- ar, þannig að hverjum einasta kjós anda hlaut að vera ljóst að hverju hann stuðlaði með atkvæði sínu. Úrslit kosningana liggja nú ljóst og endanlega fyrir. Sýna þau að vinstri flokkarnir hafa sameiginlega fengið rúmlega helming atkvæða og fimm bæjar- fulltrúa kjörna. Þó að Sjálfstæðisflokkurinn telji að meirihluti kjósenda hafi ekki hagað atkvæði sínu eins og hann telur heillavænlegast fyrir þetta byggðarlag, mun hann að sjálf- sögðu virða vilja meirihluta kjós- enda og hlýtur að reikna með að fulltrúar vinstri flokkanna geri það einnig og myndi vinstri stjórn. Hafi einhver vinstri flokkanna boðað fyrir kosningar að hann myndi taka upp samstarf við Sjálf- stæðisflokkinn eftir kosningar þá hefur þar verið um hreina blekk- ingu að ræða og mjög villandi og óheiðarlega tilraun til þess að afla Fermingflr í F ermingarguðsþ j ónustur fara fram í Landakirkju á hvítasunnu- dag, 29. maí n. k. í fyrri guðsþjón- ustunni kl. 10 f. h. verða piltarnir fermdir, en í þeirri síðari, kl. 2 e. h. verða stúlkurnar fermdar. Piltar kl. 10 f. h. Arnþór Helgason, Heiðarvegi 20. Gísli Helgason, Heiðarvegi 20. Bergmundur Helgi Sigurðsson, Landagötu 18. Bjarni Þormóðsson, Urðavegi 52. Bjartmar Anton Guðlaugsson, Brekastíg 25. Hallgrímur Tryggvason, Grænu- hlíð 3. Hrafn Hauksson, Miðstræti 4. Hörður Smári Þorsteinsson, Heið arvegi 51. Kjartan Jónsson, Vestmanna- braut 69. Lárus Grétar Ólafsson, Skóla- vegi 13. Ólafur Guðmundsson, Kirkju- Vegi 88. Ólafur Magnússon, Heiðarvegi 61 Ólafur Sævar Sigurgeirsson, Boðaslóð 19. Ragnar Jón Guðjónsson, Fífil- götu 5. Ragnar Sigurjónsson, Hólagötu 4. Reynir Karl Þorleifsson, Brim- hólabraut 26. sér atkvæða á fölskum forsendum þar sem engar viðræður höfðu átt sér stað um þetta atriði milli Sjálf- stæðisflokksins eða nokkurs vinstri flokkanna. Sjálfstæðisflokkurinn vill að kosningum loknum færa hinum fjölmörgu kjósendum sínum alúðar þakkir fyrir veittan stuðning, bæði þeim, sem beina vinnu lögðu fram við undirbúning og framkvæmd kosningana jafnt og þeim, sem hon um veittu stuðning með atkvæði sínu á kjördag. Fulltrúar hans í bæjarstjórn munu í hvívetna gæta hagsmuna byggðarlagsins og láta kjósendum sínum og öðrum bæjarbúum upp- lýsingar í té, ef vinstri flokkarnir ætla að hans dómi, út á villigötur með framkvæmd bæjarmálanna. Fari betur um stjórn bæjarmál- anna eftirleiðis en hingað til, geta allir verið ánægðir. Fari samstarf vinstri flokkanna hinsvegar í handa skolum, eiga kjósendur enn á ný valið, þegar aftur kemur að kosn- ingum. Tómas Kristján Jónsson, Breka- stíg 7. Trausti Ágúst Traustason, Há- steinvegi 9. Valgeir Kristján Einarsson, Draumbæ. Viktor Ágúst Sighvatsson, Brim- hólabraut 18. Þórður Halldór Hallgrímsson, Heiðarvegi 56. Þorvaldur Waagfjörð, Kirkju- vegi 14. Stúlkur kl. 2 e. h. Anna Ragna Alexandersdóttir, Brekastíg 5. Dalrós Gottschalk, Bessastíg 4. Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, Heima- götu 22. Ingibjörg Pétursdóttir, Heima- götu 20. Kolbrún Engilbertsdóttir, Fjólu- götu 7. Kristrún Gísladóttir, Hásteins- vegi 36. María Tegeder, Brekastíg 35. Ragnheiður Brynjúlfsdóttir, Hólagötu 39. Sara Hafsteinsdóttir, Heiðar- vvegi 31. Sigríður Gísladóttir, Faxastíg 21. Sigrún Birna Helgadóttir, Mið- stræti 25. Svava Eggertsdóttir, Víðivellir við Suðurveg. Unnur Kristín Þórarinsdóttir, 111- ugagötu 29. Þórdís Bjarney Jóhannsdóttir, Kirkjubæjarbraut 19. Þuríður Jónsdóttir, Urðavegi 15. ;asassi2S2 MUNIÐ icrmingarskcyti skátanna Afgreiðslan i Hoover - umboð inu er opin sem hér segir: Föstudaginn 27. maí frá kl. 7-10 e.h. Laugard. 28. maí frá kl. 10-3 e.h. og 7-10 e.h. Hvítasunnudag frá kl. 10 - 5 e.h. ATHUGIÐ! Ódýruzt og bezt eru skeytin fró skótunum FERMINGARSKEYTI Við viljum vekja athygli bæjarbúa á stuttum afgreiðslutíma landssímastöðvarinnar fyrir hvíta- sunnuhelgina. Á Iaugardag er aðeins opið til kl. 5. Á hvítasunnudag er aðeins opið frá kl. 1 -4. Þeir sem ætla að senda fermingarskeyti eru því vinsamlega beðnir að gera það sem fyrst til að tryggja að þau komizt til skila á réttum tíma. PÓSTUROG SÍMI Vestmannaeyjum Æfingatafla pórs Á ÞRIÐJUDÖGUM: milli kl. 5 og 6 — 5. flokkur milli kl. 6 og 7 — 4. flokkur Á MIÐVIKUDÖGUM: milli kl. 5 og 6 — 5 flokkur milli kl. 6 og 7 — 4. flokkur. milli kl. 8 og 9 — 3. flokkur ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ ÞÓR

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.