Fylkir


Fylkir - 07.10.1966, Page 3

Fylkir - 07.10.1966, Page 3
FYLKIR o. í l Plastiðnaður - einhaleyfi Til sölu er vél til framleiðslu á gólf og veggefnum úr plasti, ásamt vestur-þýzku einkaleyfi til framleiðslunnar og við- skiptasamböndum. / Upplýsingar gefur GUÐFINNUR MAGNÚSSON, sími 216, ísafirði. PHILIPS er eitt þekktasta vörumerki heimsins. — PHILIPS er stærsti framleiðandinn á sjónvörpum í heiminum í dag. —1 Við bjóðum PHILIPS-sjónvörp: 19”, 23” og 25” með hag- stæðustu kjörum, sem hægt er upp á að bjóða. Útborgun aðeins frá kr. 2000,00 og eftirstöðvarnar eftir samkomu- lagi á einu ári. — Við bjóðum betur en allir aðrir. PHILIPS-umboðið í Vestmannaeyjum. M J ÓLKURB ARINN. Heimilishjálp í viðlögum Bæjarráð Vestmannaeyja hefur ákveð- ið að koma á fót heimilishjálp í viðlög- um. Þær fjölskyldur, sem þurfa á slíkri hjálp að halda, t.d. í sjúkdómstilfellum, vegna barnsburðar o.s. frv. hafi sam- band við forstöðukonu barnaheimilisins. BÆJARSTJÓRI. A T H U 0 I Ð ! Innmúrun og sóthreinsun katla. Upplýsingar í síma 1502 eftir kl. 7 á kvöldin. Ofsvarsgreiðendur í Veslmannaeyjum Þriðji gjalddagi eftirstöðva útsvara 1966 var 1. oktober s.l. — Gjaldendur eru minntir á að greiða reglulega á gjald- daga. — Lögtök eru að hef jast hjá þeim gjaldendum, sem ekki hafa greitt gjald- fallinn útsvarshluta. BÆJARSTJÓRI. Happdrælti Háskóla Islands Endumýjun til. 10. flokks er hafin. Munið að endurnvja haoDdræftismiðana sem allra fvrst. Umboðsmaður. Lögtaksúrskurður. Samkvæmt framkominni beiðni og með lieimild í 63. gr. sbr. 47. og 48 gr. laga nr. 69/1962 og 1. gr. laga nr. 29/1885, úrskurðast liér með, að lögtak rná fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa til tryggingar ógreiddum, gjaldföllnum útsvörum og að- stöðugjöldum 1966 til bæjarsjóðs Vestmannaeyja ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. BÆJARFÓGETINN í VESTMANNAEYJUM, 19. september 1966. FR. ÞORSTEINSSON. Auglýsing um lögtök í V estmannaey jum Hinn 17. ágúst 1966 var kveðinn upp lögtaksúrskurð- ur fyrir eftirtöldum gjöldum 1966, álögðum í Vestmanna- eyjakaupstað: Tekjuskatti, eignarskatti, námsbókargjaldi, kirkju- \ gjaldi, kirkjugarðsgjaldi, almannatryggingasjóðsgjaldi, slysa- og lífeyristryggingargjaldi atvinnurekenda, ið- gjöldum lögskráðra sjómanna, launaskatti, iðnlánasjóðs- gjaldi, iðnaðargjaldi, lóðaleigu til Vestmannaeyjakaup- staðar, skemmtanaskatti, afgreiðslu- og sóttvarnargjaldi af skipum, vélaeftirlitsgjaldi, rafstöðvargjaldi, skipulags- gjaldi, söluskatti I. og II. ársfjórðungs og afnotagjaldi af útvarpi. Lögtak má fram fara fyrir ofangreindum gjöldum, 1 gjaldföllnum og ógreiddum, að liðnum 8 dögum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. BÆJARFÓGETINN f VESTMANNAEYJUM, ! 18. ágúst 1966. JÓN ÓSKARSSON ! fltr.

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.