Fylkir


Fylkir - 14.10.1966, Blaðsíða 3

Fylkir - 14.10.1966, Blaðsíða 3
FYLKIR ARSHATIÐ ^£1 Sjálístæðisfélaganna í Veslmannaeyjum verður haldin í Samkomuhúsinu laugardaginn 22. október, og hefst með borðhaldi kl. 19,00 e. h. - Aðgöngumiðar verða seldir í Samkomuhús- inu fimmtudaginn 20. október fró kl. 4-7 og þó borðtekin fró um leið. Meðal þeirra, sem skemmta mó nefna: Kristinn Hallsson, óperusöngvara, Ungar stúlkur sýna jazz-ballett, og Leikhúskvartettinn syngur. Þó verða flutt óvörp og Hljómsv. Reynis Sigurðssonar leikur fyrir dansinum. Sjólfstæðisfólk er hvatt til að sækja þessa ógætu skemmtun. ATH.: Aðgangur verður ekki seldur að dans- leiknum sérstaklega. SKEMMTINEFNDIN. Aðvörun. Þar sem allverulegt magn af spírum hefur horfið af fisk- hjöllum vorum, skorum við á þá, sem tekið hafa spírur í heimildarleysi að hafa samband við viðkomandi fyrir- tæki. Að öðrum kosti verður málið afhent lögreglunni. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA. FISKIÐJAN H. F. VINNSLUSTÖÐIN H. F. ÁRSÆLL SVEINSSON. Húsmæður athugið: Bláu eldhúsbollarnir komnir aftur, einnig kassarnir undir óhreina tauið, og mjög góðir klósettburstar. Mikið vöruúrval. — Hagstætt verð. Verzlun Guðjóns Scheving BÚ SÁH ALD ADEILDIN, — SKÓLAVEGI 1. Áðsfoðarmenn vantar okkur nú strax. Vélsmiðjan MAGNI H. F. Aðalfundur. ísfélags Vestmannaeyja h. f. fyrir árið 1965, verður haldinn í húsi félagsins við Strandveg, laugardaginn 19. nóvember n. k. og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Samkvæmt félagslögum. Vestmannaeyjum, 9. okt. 1966. STJÓRNIN. PHILIPS er eitt þekktasta vörumerki heimsins. — PHILIPS er stærsti framleiðandinn á sjónvörpum í heiminum í dag. — Við bjóðum PHILIPS-sjónvörp: 19”, 23” og 25” með hag- stæðustu kjörum, sem hægt er upp á að bjóða. Útborgun aðeins frá kr. 3000,00 og eftirstöðvarnar eftir samkomu- lagi á einu ári. — Við bjóðum betur en allir aðrir. PHILIPS-sjónvarpsumboðið í Vestmannaeyjum. M J ÓLKURB ARINN. Veslmannaeyingar, alhugið: Traktor-loftpressa til leigu. Upplýsingar í síma 2343.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.