Fylkir


Fylkir - 28.10.1966, Blaðsíða 3

Fylkir - 28.10.1966, Blaðsíða 3
FYLKI R d. Sfúlku vantar strax í Sjúkrahús Vestmannaeyja. Upplýsingar gefur YFIRHJÚKRUNARKONAN. Orðsending frá Hraðfrystisfððinni: Þeir, sem eiga geymslumatvæli í frystiklefum vorum eru vinsamlega beðnir að taka þau strax eða fyrir 1. nóv. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA. Lögegluþjónssfaða Ein lögregluþjónsstaða í Vestmanna- eyjum er laus til umsóknar. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, til bæjarfógeta fyrir 15. nóv- ember 1966. BÆJARFÓGETI HÚSEIGN Vestmannabraut 33 (Víðidalur) götu- hæð er til sölu eða leigu. Upplýsingar gefur Júlíus Magnússon simar 2204 eða 2284 Frá Parísarbúðinni Hringarnir eru komnir fram. Vinsældir TÁUSCHER sokkanna eru stöðugt að aukast. Fylgist með f jöldanum og notið TAUSCHER sokka. BAPPDRÆTTIÐ MUNIÐ að gera skil sem fyrsf. - Skrif- sfofan í Vinnslusföðvarhúsinu er opin alla daga ncmo laugardaga og sunnu- daga frá kl. 4-6. Til sölu. A ÞINGVÖLLUM: Miðhæð: 2 íbúðir, 2 herbergi og eldhús hvor. Uppi: 1—2 herbergi og eldhús, innréttað. — 2—3 herbergi og eldhús, innréttað. f VÖRUHÚSINU: í austurálmu: 2 íbúðir, 2 herbergi og eldhús hvor. í vesturálmu: 2 íbúðir, 1 herberegi og eldhús hvor. Mjög góðir greiðsluskilmálar. HRAÐFRYSTISTÖB VESTMANNAEYJA Hvernig draumarnir rælast nefnist erindi, sem JÚLÍUS GUÐMUNDSSON flytur í AÐVENTKIRKJUNNI, sunnudaginn 30. okt. kl. 8,30 e. h. ALLIR VELKOMNIR! Ársháfíð Týs verður haldin í Samkomuhúsi Vestmannaeyja 5- nóv. n. k., kl. 7,30. Hefst með borðhaldi. — Félagar eru vinsamlega beðn- ir að skrá sig og gefa upp ttilu gesta í Húsgagnabólstr- un Eggerts Sigurlássonar eða Söluturninum fyrir n. k. mánudag. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ TÝR Þakjárn nykomió. Lengdir 6 — 12 feta. TIMBURSALAN H. F. Símar 2000 og 1401 Tíl sölu vel með farið D.B.S. reiðhjól. Sími 1461 HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG O X O og gólfteppaverzlun GÓLFTEPPI. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT! o J Húsgagna (9 X o S X 5 I NdriÉ Guðmundssonar o 5 Brimhólabraur 1. — Sími 1200 X HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG Horna á milli klæðum við húsið fyrir yður með hinum landskunnu WILTON-ofnu gólfteppum frá ÁLAFOSS, VEFARANUM og WESTON. — Litir og mynstur við allra hæfi. VINSAMLEGAST GJÖRIÐ FANTANIR TÍMANLEGA VEGNA AFGREIÐSLUFRESTS FRÁ VERKSMlöJUM. Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála! O X o X o X o X

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.