Fylkir


Fylkir - 02.12.1966, Page 2

Fylkir - 02.12.1966, Page 2
2. F Y L K I R Málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri: Sigurgeir Jónsson Símar 1523 og 1343. Auglýsingastjóri: Bragi Ólafsson, sími 2009 Prentsmiðjan Eyrún h. f. Skemmdarfýsn Það er furðulegt, að umferðar- merkin, sem sett hafa verið upp víðsvegar um bæinn, skuli ekki fá að vera í friði fyrir skemmdar vörgum. Það er ekki óalgeng sjón að morgrii dags, að sjá merkin brotin niður eða éyðilögð og jafn- vel algerlega horfin; Það er mikill kostnaður, sem lagður er í að koma þessrim rrierkj um upp og minríkar auðvitað ekki við það, að þurfa sífellt áð gérá við þau og endurbæta þau af sökum þessara skemmdárvarga. Þessir hraustleikamenn áéttu að sýna hreystina í Vérki á einhvefn ann- an hátt en að misþyrma urriferðar- merkjunum, eins og raun ber vitni, en skemmdarfýsnin virðist einkum beinast að þeim. Það er eins og þeir þykist menn að meiri, ef þeir geta brotið niður seiri flest merki og sá aðeins með mönnum talinn sem getur sannað getu sína með því. Auðvitað er slysahætta fylgjandi því, þegar merkin eru skemmd, en skemmdarvargarnir hugsa lítt út í þá sálma, meðan þeir eru við sína iðju. í raun og veru eru það þeir, sem eru ábyrgir fyrir þeim slysum, sem hugsanlega geta kom- ið fyrir, ef umferðarmerki vantar. Það liggja þung viðurlög við að eyðileggja þessi merki og á skilyrð islaust að sekta viðkomandi fyrir slíkt. Það er yfirleitt dálítið sárt fyrir þá, ef brotið kemur við pyngj una, þar eru þeir viðkvæmastir. Það ætti hver maður að stuðla að því að halda heilum þeim merkj- um, sem hafa þegar verið sett upp og eiga eftir að verða sett upp. Það er engum gerður greiði með því að hylma yfir méð sökridólg- um, heldur á' éihdfegíð: að láta þá svara til sáka fyrir ' brotíð. ■ Oft ér j þetta gert í algeru hugsunarleysi TOGARARNIR Framhald af 1. síðu. ur er rekið méð stórfelldu tapi? Á að halda áfram í sama horfinu eða taka þann kostinn, sem margir útgerðarmenn hafa tekið, það er að selja togarana úr landi. Nú er heldur ekkert gaman að þurfa að selja skipin fyrir eitthvert smánar verð, en þó skömminni skárra en að gera þau út með stórtapi. Hver er svo ástæðan fyrir tap- rekstrinum? Nágrannaþjóðirnar gera sína togara út og virðast ekki eiga við nándar nærri eins mikið erfiði að etja, hvað það snertir. Aflabrögðin eru eitthvað svipuð, Nema kannski heldur minni hjá þeim, en allt virðist samt ganga þar. Eitthvað mun það fara eftir fiskverði og reksturskostnaður vera tiltölulega minni þar. Eflaust muna margir eftir belg- iska togaranum, sem endaði sína ævi uppi á nyrðri hafnargarðinum hér. Á honum var einungis sex manna áhöfn og virtist allt ganga með því. Á meðan eru íslenzkir togarar gerðir út með fimmfalt fleiri mönnum, eða þrjátíu manns. Þetta er atriði, sem mætti taka til athugunar. Auðvitað yrði það til að lækka reksturskostnaðinn eitt- hvað, ef fækkað væri í áhöfn skips ins, og þá þó ekki væri annað en minnkandi fæðiskostnaður. Útgerð smábátanna hér hefur éinungis getað gengið, vegna þess að unnt hefur verið að gera þá út með fáum mönnum, þannig að sæmilegt hefur verið upp úr vinn- unni að hafa. Nú gengur erfiðlega að fá mannskap á togarana ekki sízt fyrir það, að lítið kaup er á þeim, eins og skiljanlegt er, þegar svo margir eiga að skipta á milli sín, því sem aflast. Eg átti nýlega tal við mann kunnugan togaraútgerð, og taldi hann að hæglega mætti fækka á- höfninni á togurum um meira en helming. Gera þarf nolckrar breyt- ingar á skipunum, meðal annars að færa „manuveringuna“ að miklu leyti upp í brú ög fækka með því í vélarliðinu. í vélinni vinna nú fimm mans, en þyrftu ekki að vera hjá viðkomandi aðilum eða þá að einhverjar annarlegar hvatir liggja að baki slíku. Það vill enginn verða fyrir slysi og ekki heldur verða valdur að Slýsi, en sú hætta hlýtur þó að skapast af gerðum sem slíkum og á auðvitað að gera allt, sem hægt ér, til að hindra slíkt. nema tveir. Til eru lög, sem segja um, hve margir yfirmenn skuli vera á skipum, sem fara yfir á- kveðna stærð í tonnatölu. Með breytingu á þeim lögum þyrfti ekki að hafa nema tvo skipstjórn- armenn, það er skipstjóra og einn stýrimann í stað þess, að stýri- menn eru nú þrír á hverjum tog- ara. Álitamál er, hvort skipstjóri geti ekki sjálfur tekið að sér störf loftskeytamanns og einnig mætti fækka í eldhúsinu, þar sem nú eru tveir menn, en þyrfti ekki nema einn, þegar búið væri að fækka áhöfninni eins og hægt er. Tala háseta er misjöfn á togur- um, en algengt mun vera, að þeir séu níu á vakt, eða samtals átján um borð. Vökulögin voru stórt spor í rétta átt, þegar þau voru samin, en álitamál, hvort þau eiga fullan rétt á sér í dag eins og þau eru. Samkvæmt þeim eiga hásetarn ir rétt á 12 tíma hvíld á sólar- hring. Nú er ekki óalgengt, að helmingurinn af hásetum, sem á vakt eru, séu í „snapi“ aftur í borð sal, meðan vaktin stendur yfir. Fiskiríið er ekki meira en svo, að helmingurinn af vaktinni kemst vel yfir að vinna að aflanum. Maður sá, er ég minntist á áðan, taldi, að vel mætti fækka áhöfninni niður í 13 til 14 manns, svo vel færi á. Auðvitað yrði hver maður að leggja á sig meiri vinnu, en með þessu yrði meira út úr vinnunni að hafa og yrði til að gera eftir- sóknarverðara að komast á togar- ana og um leiö til þess, að betri mannskapur fengist á þá, en það er ekkert launungarmál, að oft hef ur þar verið mislit hjörð um borð og af sú tíðin, þegar hægt var að. velja úrvalsmenn til starfa á þeim. Nú verða skipstjórarnir að láta sér nægja það, sem þeim býðst til að fylla upp í töluna, sem verður að vera um borð. Auðvitað myndi þetta fá mis- jafnan hljómgrunn meðal manna, eins og stórbreytingar gera jafnan, en ekki myndi þó saka að reyna þetta í einhvern tíma og athuga, hvernig það gengi. Það er í það minnsta algert neyðarúrræði að ætla að veita togurunum þau vil- yrði að fiska fyrir innan 12 mílna mörkin, eins og fram hefur komið og eyðileggja um leið fyrir öðrum atvinnuvegum. Það yrði líka til að eyðileggja fyrir okkur út á við, hvað viðvíkur veiðum annarra þjóða við landið. Það, sem er höfuðvandamálið við sjávarútveginn í dag, er minnk andi fiskgengd og það lagast lítið við að eiga að fá togarana inn fyr- ir línu. Það er það allra síðasta, sem ætti að koma til greina af þeim úrræðum, sem um ræðir. Togararnir eru smíðaðir sem út- hafsskip og ætlaðir til veiða á fjar lægum miðum, sem bátarnir geta ekki sótt á. Það hlýtur að verða kappsmál útvegsmanna hér í Eyjum sem og annarsstaðar, að ekki verði gengið að þessum skilyrðum togaramanna og þá um leið kippt fótfestunni undan útgerðinni hér. S. J. Herbergi óskast sem næst Vélsmiðjunni Magna e'ða Hótel HB. Prentsmiðjan vísar á. """"Ú....*• ■■■•■ f-.»•./•■« Höií • j ■’ ^ 1 %% A,• / jw *. Æ 4 .... % •■' Æ . ,,,...-.■■■•,■(J,- 4 Á? Kssssgap . J&v** r býr *■ í/r-íö > ••• \ /;•■• '-•- i-M » Py', *AS.' ' ;<-■'««> .. •• ff % ,4 • % - ‘ X sw. <íí'í;»i ' K .•• / v j ” ' n* vn*^g*i4t**ut#tQtit***v+>"6*M‘*‘*ti*t**^r*~r*A**** Útfærsla landhelginnar var mikið átak og gottt. — Er rétt að veita togurunum lieimild til að veiða innan hennar?

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.