Fylkir


Fylkir - 02.12.1966, Blaðsíða 4

Fylkir - 02.12.1966, Blaðsíða 4
MÍNNING EINAR VIGNIR EINARSSON Myiul þessi átti að fylgja minn- ingargreininni í síðasta blaði, en vegna samgönguerfiðleika komst hún ekki í tæka tíð og biðjum við hlutaðeigandi velvirðingar á þvi. Til sölu Einbýlishús við Vestmannabraut. Þægilegt hús, allt á einni hæð. — Teppalagt. Gott verð og góðir skil- málar. 4ra herb. íbúð við Sóleyjargötu. Glæsileg íbúð á fallegum stað. 2ja herb. íbúð í sama húsi. Þægi- leg íbúð fyrir litla fjölskyldu. Óinnréttað ris í sama húsi. Mátu légt sem 3ja herb. íbúð. Öllum íbúðunum fylgir pláss fyr ir einn bíl í bílskúr. 2ja herb. íþúð við Vesturveg. Ny standsett. Veiðarfæra- og fiskverkunarhús á góðum stað á hafnarsvæðinu. Verzlunarhúsnæði á góðum stað í miðbænum. Nýstandsett. Stórt timburhús í miðbænum. Til valið sem félagsheimili. Hús í smiðum í fokheldu ástandi og lengra komin. Bátar af ýmsum stærðum ög gerð um. BRAGI BJÖRNSSON LÖGFRÆBISKRIFSTOFA Viðtalstími daglega kl. 17,30—19,00 Sími 1878. — Heima 2578. Vestmaiuiabraut 31, Kaupangi. Húseigendur, alhugið: Tek að mér smíði á stigahand- riðum, svalahandriðum og hliða- grindum. Uppl. í síma 2206. Til leigu 1 herbergi og eldhús. — Upp- lýsingar í síma 1867. Málgafln tíotekiin* Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för föður, tengdaföður og afa, ÍSLEIFS MAGNÚSSONAR, vélstjóra, London. Sandra ísleifsdóttir, Vignir Sigurðsson, fsleifur Arnar Vignisson, Sigurður Vignir Vignisson, Anita Sif Vignisdóttir. BÆRINN OKKAR Það væri ekki illa til fundið hjá bæjarstjórninni, ef hún tæki sér Reykjavík til fyrirmyndar og setti upp ruslakassa á götunum hér. Reykvíkingum varð mikið ágengt, undir slagorðinu Hrein torg, fögur borg. Það væri ekkert að því að reyna það sama hér. Það er leiðin- legt að geta hvergi komið af sér rusli á götum úti, nema þá að fleygja því beint á götuna. Hvar- vetna erlendis eru kassar, sem eru til þess að fleygja í þá rusli, enda er fátítt að fólk fleygi slíku á göt- una. Það er ekki nóg að segja börn um, að þau eigi að ganga þrifalega um, ef ekki er hægt að fylgja því eftir. Það er ekki mikill kostnaður sem fylgir því að setja upp slíka kassa, en myndi sennilega um leið minnka kostnaðinn, sem er af því að hafa menn á fullu kaupi við að sópa og hreinsa göturnar. Svo yrði það líka ólíkt skemmtilegra að hafa slíka kassa. Vestmannaeyjar eru viðurkenndar sem þrifalegur bær, og því ekki að gera hann enn þá þrifalegri og fallegri með því að setja upp kassana? Þjóðhátíðin er mjög nærtækt dæmi um sóðaskap, hvað rusli við kemur. Þar eru að vísu settar upp tunnur, sem eiga að gegna því hlut verki að taka við ruslinu. En all- ir vita, hver reyndin er þar á. Fólk er ekki vant slíku og lætur ruslið þar sem því bezt hentar og því er dalurinn eins útlítandi og raun ber vitni eftir hverja þjóðhá- tíð. Við skorum á bæjarstjórnina að setja sem fyrst upp kassa á göt unum og fyrirbyggja þann sóða- skap, sem er af ruslinu. TÝR ^^^ BINGO TÝR í Alþýðuhúsinu n. k. sunnudag kl. 4 e. h. — Húsið opnað kl. 3,30. TÝR TÝR BBgBgSaBBgEgaE TÝR ArsháfiÖ Týs TÝR fyrir yngri flokkana verður haldin í Alþýðuhúsinu, sem hér segir: Miðvikudaginn 7. des. kl. 4—6,30, 10 ára og yngri Fimmtudaginn 8. des. kl. 4—6,30, 10 til 12 ára. KI. 8,30 — 11,30, 13 til 16 ára. — Logar leika. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3 báða dagana. STJÓRNIN. Drval af borðlömpumr standlömpum og loftljósum um helgina. Haraldur Eiríksson h.f. Landakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 á sunnu daginn. Messað kl. 2, séra Jóhann Hlíðar prédikar. Betel: Barnaguðsþjónusta kl. 1 n. k. sunnudag. Almenn samkoma kL 4,30. Andlát: Andrés Einarsson, Vesturvegi 5, andaðist á sunnudaginn, er hann var á leið til vinnu sinnar austur á Skans. Lúðrasveitin: Hinir árlegu tónleikar fyrir styrktarfélaga Lúðrasveitarinnar verða haldnir í kvóld í Samkomu- húsinu. Stjórnandi verður Martin Hunger. Ef menn hafa áhuga á að gerast styrktarfélagar, er það hægt við innganginn. Næsta blað Fylkis, sem út kemur, verður jólablaðið. Þeir, sem ætla að koma að efni eða auglýsingum, eru beðn- ir að tilkynna það sem allra fyrst. FASTEIGNAMARKAÐURINN: Til SÖlU Einbýlishús, nýtt og glæsilegt allt á einni hæð. íbúð, efri hæð í nýlegu stein- húsi við Boðaslóð. 3 herbergi og eldhús með rétti til viðbyggingar, sérinngangur. íbúð á hæð við Bessastíg, 4 her- bergi og eldhús. íbúð, 4 herbergi og eldhús við Fífilgotu, sérinngangur. fbúð, 3 herbergi og eldhús við Hásteinsveg. Fokheld hús og hús í smíðum á ýmsum byggingarstigum. Verzlunarhúsnæði í hjarta bæjar ins. Húseign við Vestmannabraut. verðmæt lóð. Lítil einbýlishús við Vesturveg. Veiðarfærahús við Strandveg. Til leigu: íbúðarhús í miðbænum. Leigt til 1. júní. Fyrirframgreiðsla. Margt fleira er á fasteignamark- aðnum. JÓN HJALTASON. hrl. Skrifstofa: Drífanda við Bárugötu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f. h. Simi 1847. BBgggaBaBgg Til sölu. Sem nýtt HONDA-bifhjól til sölu. Upplýsingar í síma 1136. Til sölu! Bor«$tolu-seH Kelvinator-eldavél. Upplýsingar í síma 1392. til sýnis og sölu hjá Kristjáni Kristóferssyni, Strandvegi 47. — Tækifærisverð.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.