Fylkir


Fylkir - 23.12.1966, Blaðsíða 20

Fylkir - 23.12.1966, Blaðsíða 20
20 JÓLABLAÐ FYLKIS 1966 i am Um leið og ég sendi öllum Vestmannaeyingum mínar innileg- ustu jóla- og nýársóskir, þá langar mig til að þakka þeim af heil- um hug fyrir örlæti þeirra, rausn og góðvild, sem þeir sýndu mér í sambandi við söfnun þá, er stofnað var til af einlægum vinum og raungóðum. Ragnar SigurðssVin, frá Skuld. M U N I Ð JÓLAPÓST SKÁTANNA. Afgreiðslan er í Hoover-umboðinu. FAXAPÓSTUR. Veslmannaeyingar, afhugið: Jólatré og greni. — Blóm á jólaborðiff. — Affventu kransar. — Körfur og allskonar skreytingar. — Úrval af gjafavörum. — Jólabjöllur, sem spila „Heims um ból“ Krossar og greinar á leiffi. Blómaverzl. Ingibjargar Johnsen Skólavegi 7. — Sími 1167. Norðlendingar, Veslmannaeyjum! Þorrablót Norfflendingafélags Vestmannaeyja verffur haldiff 7. janúar næstkomandi í Samkomuhúsinu. — Fé- lagar eru beffnir að tilkynna þátttöku sína fyrir 30. des. í eitthvert eftirtalinna símanúmera: 1824 — 1748 — 1606 — 1676. SKEMMTINEFNDIN. Nýlt írá REVLON: Ilmvatn í sprautuglösum. — Handáburður með ilm. 3 gerffir litaff dagkrem: — Fyrir þurra húff, fyrir normal liúff og fyrir óheilbrigða húff. Laust púður. — Andlitsvatn. , Rakakrem undir make up og sem dagkrem. Svitaeyffandi krem. Fast púffur (blush on), notaff sem kinnalitur og til aff fá skærari litarhátt. Hreinsimjólk: fyrir þurra og feita húff. Naglalakk, 10 nýir litir. Andlitsvatn eftir rakstur, fyrir herra (Top Byan). GLEÐILEG JÓL Verzlunin Slarndberg. ! I Til gagns og gleði Jólagjaiir í hundraðatali. Aldrei meira úrval. Gleðileg jól! Drífandi h. f. Sími 1128. Sendum okkar fjölmörgu viðskiptamönnum, fjær og nær, hugheilar jóla og nýárióskir, með kærri þökk fyrir viðskipfrn á árinu, sem er að kveðja. VERZLUN BJÓRN GUÐMUNDSSON MARKAÐURINN BLAÐATURNINN

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.