Fylkir


Fylkir - 27.01.1967, Blaðsíða 3

Fylkir - 27.01.1967, Blaðsíða 3
HMGHMGHMGHMGHMGHMG FYLKIR Tilkynning iil útsvarsgjaldenda í Veslmannaeyjum 1. Gjalddagi fyrirframgreiðslna upp í útsvör 1967 til Bæjarsjóðs Vestmannaeyja, er 15. jan. Skal greiðslu lokið fyrir 1. febrúar n.k. Þá skal greiða fjárhæð, sem svarar til helmings útsvars 1966. 2. Ef um það er samið, má greiða fyrirfram- greiðsluna með jöfnum afborgunum, þannig að greiðslu verði að fullu lokið fyrir 1. júní. 3. Atvinnurekendur, sem halda reglulega eftir af launum starfsfólks síns til greiðslu útsvara, mega skipta fyrirframgreiðslunni í 4 hluta með gjalddögum 1. febrúar, l.marz, 1. apríl og 1. maí og skulu hafa gert skil til bæjarsjóðs innan viku frá hverri útborgun. 4. Útgerðarmenn skulu hafa greitt fyrirfram- greiðslu skipverja sinna fyrir 1. júní. Ef skip- verji er afskráður fyrir vertíðarlok, skal útsvars- hluti hans greiddur innan 14 daga frá afskrán- ingu. 5. Fyrirframgreiðsla vikukaups fólks í fisk- vinnslustöávunum verður tekin af launum þess viku eða hálfsmánaðarlega, svo sem verið hefur, þannig að greiðslu verði lokið í síðasta lagi 1. júní 6. Athygli er vakin á því, að kaupgreiðendur bera ábyrgð á útsvörum starfsfólks síns, sem eig- in gjöldum, ef þeir vanrækja að lialda eftir af kaupi þess til greiðslu útsvara og verða þau inn- heimt með lögtaki, ef þörf krefur. Kaupgreiðendum er skylt að tilkynna bæjar- sjóði jafnóðum alar breytingar á starfsmanna- haldi sínu. fOfsvarsinnheimtan Vestmannaeyjum Höfum flult skrifsfofu vora í hús samlagsins — efst á Básaskersbryggju. Símar 1127 og 1157. OLÍUSAMLAG VESTMANNAEYJA. Bifreiðaeigendur! Þið, sem ætlið a ðflytja biíreiðatryggingu yðar fyrir 1. maí n.k. yfir til okkar, hafi s:;m- band við umboðsmann okkar fyrir 1. febrúar næstkomandi. Vátryggingafélaglð h. f. Umboðsmaður í Vestmannaeyjum: Richard Þorgeirsson Faxastíg 14. — Sími 1605 Tilkynning frá Skattstofunni. Frestur til að skila skattframtölum rennur út á miðnætti þriðjudaginn 31. janúar n.k. Þarf að skila þeim annað hvort á Skatt- stofuna, eða í póstkassa í anddyri Skattstof- unnar fyrir þann tíma. Skattstofan er opin alla virka daga til kl. 7, en verður opin til miðnættis 31. janúar. SKATTSTJÓRI. Vélrifunar- námskeið Lærið vélritun auðveldlega. Síðasti innritunardagur á mánudag milli kl. 7,30 og 8,30 Sími 1585. BIRGIR GUÐSTEINSSON. Gleraugu töpuðusl með tvílitri spöng, trúlega úr skýlinu á Básaskcrsbryggju upp að Kirkjuvegi. Upplýsingar í síma 1693. Reglusamur maður getur fengið' gott herbergi Ieigt. Upplýsingar í síma 1735 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Gilbarcokynditæki, Miðstöðvarkatlar, Áfyllingar og öryggislokar, Miðstöðvardælur, Uppblöndunarventlar, Þrýstiker, Rely, Flóðlokar, Öryggislokar, Hita- og þrýstimælar, Súgspöld, — Varahlutir í kynditækin fyrirliggjandi. Getum látið mæla olíunýt- ingu. Olíusamlag Vesfmannaeyja Símar 1127 og 1157. 3 lyklar á kippu með grænu spjaldi töpuðust í des- ember. síðastliðinn. Finnandi vinsamlega hringi i síma 1315. HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG O 2 x o 2 x O 2 x o 2 X o 2 ■ ,v i O 2 x GOLFTEPPI ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Húsgagna- og gólfteppaverzlun Hflrinós Guðmundssonar Brimhólabraut 1. — Sími 1200. Horna á milli klæðum við húsið fyrir yður með hinum lands- þekktu WILTON-ofnu gólfteppum frá ÁLAFOSSI og VEFAR- ANUM, og einnig frá dönsku WESTON-gólfteppaverksmiðj- unum. — Litir og munstur við allra hæfi. — Nýjar liti- og munstursprufur nýkomnar. * ' MUNIÐ OKKAR HAGKVÆMU GREIÐSLUSKILMÁLA HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.