Fylkir


Fylkir - 24.02.1967, Blaðsíða 1

Fylkir - 24.02.1967, Blaðsíða 1
Málgagit Sjálfstæðís9 ffokkslni 19. árgangur. Vestmannaeyjum, 24. febrúar 1967. 7. tölublaf. Jón Guðjónsson, Þorlaugargerði Minning í sjóði minninganna á ég margar við sitt skyldulið, og leit á seinni dýrmætar frá æskuárunum. konu föður síns, Guðrunu Gríms- Þegar ég minnist míns góða vin- dóttur, húsfreyju á Oddsstöðum, ar, Jóns Guðjónssonar frá Þorlaug- nánast sem móður sína, enda hef- argerði, koma fyrst í hug minn ur hún reynzt systkinum hans sem æskuárin, sem við áttum saman, bezta móðir. fyrir ofan Hraun. Jón Guðjónsson var fæddur á Þar lékum við okkur saman, Oddsstöðum 2. ágúst 1903, sonur krakkarnir, frjáls og áhyggjulaus, hinna kunnu hjóna Guðlaugar Pét- undir vernd fósturforeldra og vina, ursdóttur frá Þorlaugargerði og sem báru okkur á höndum sér og Guðjóns Jónssonar, smiðs og bónda. vöktu yfir velferð okkar. Þau voru 12 systkinin. Tveggja Þetta fólk lagði grundvöllinn að ára gamall fluttist Jón að Þorlaug- lífi okkar, og þó okkur hafi ekki argerði til þeirra heiðurshjóna tekizt að fara ætíð að þeirra ráð- Rósu Eyjólfsdóttur og Jóns Péturs- um, sem vissulega voru gefin af sonar, móðurbróður síns, og ólst góðum hug, þá vorum við Jón inni- þar upp til fullorðinsára. Reyndust lega sammála um, að við gátum þau honum eins og beztu foreldrar ekki kosið okkur betra fólk til sam og hann þeim, sem góður sonur. fylgdar á æskuárunum. Heiður og Jón Guðjónsson tók fullan þátt þökk vil ég færa öllu þessu bless- í höfuðatvinnuvegum Eyjanna aða samferðafólki. eins og þeir voru stundaðir, fram- Þegar Jóns Guðjónssonar verður an af ævi hans, búskapur, sjósókn minnzt af samtíðarmönnunum, og fuglaveiðar og var hann jafnvíg- verður það gert með þakklæti og ur á þetta allt. Auk þess var Jón virðingu. Því góðvild hans, skap- prýðis smiður, og eftirsóttur, vegna festa og heiðarleiki í öllum störf- vandvirkni og heiðarleika í störf um voru hans aðalsmerki. Varanleg um. Um árabil vann hann við fyrirmynd þeirra yngri og ó- skipasmíðastöð Gunnars M. Jóns- reyndu. sonar, og bar á hann mikið lof sem Skoðanir Jóns á andlegum og ver góðan húsbónda. aldlegum málum, voru fastmótað- Jón var með afbrigðum greiðvik- ar, og breytti öldurót tímans þar inn, ekki sízt við nágranna sína og engu um. Ger þú öðrum það, sem vann þá oft langan vinudag til að þú vilt að þér sé gert, þetta var ljúka því, sem á lá, án þess að hans leiðarvísir í afstöðu til ver- spurt væri um greiðslu. Munu þeir aldlegra mála. í andlegum málum greiðar án efa verða honumgoldnir var trú hans staðföst, trúin á lífið í verðmætari mynt, en þeirri, sem eftir dauðann og trúin á guðlega við breyzkir menn sækjum svo vernd í þessu lífi. Jón var víðsýnn í mjög eftir. trúmálum og sleppti aldrei kjarna Árið 1931 giftist Jón æskuvin- kristinnar trúar. Persónuleiki Jóns konu sinni og nágranna, Guðrúnu hafði um sig nokkra skel, en hið Jónsdóttur frá Suðurgarði. Þar innra var andi og líf. byrjuðu þau búskap, síðar fluttust Frændagarðúr Jóns er stór, og þau niður í bæ og bjuggu í nokkur ættin öðlingsfólk éins og hann. Þó ár. Eftir 'lát Jóns Péturssonar 1932 Hánn væri aíinh upp fjafri föður- hélt Pósá í' Þorlaugargerði áfram garði, rækti hann mikla frændsemi búskaþ, og átti Jón ásamt konu sinni þá margar ferðir upp að Þor- laugargerði. Þau hjónin reyndust Rósu mikið vel, og voru hennar að- alforsjá, ásamt fósturdætrum Rósu, Svövu og Guðfinnu. Eftir lát Rósu 1944 fluttist Jón með fjölskyldu sína að Þorlaugar- gerði. Og sannaðist á þeim hjónum, að römm er sú taug, sem rekka dregur, föðurtúna til. Því áreiðan- lega hefur verið arðvænlegra að vinna við smíðar eingöngu, en binda sig við smábúskap. En æskuheimilið og umhverfi þess, hafði festst við órofa tryggð, Framhald á 4. síðu. KVEÐJA til Jóns Guðjónssonar d. 12. 2. 1967, fró hjónunum í Vestra Þorlaugargerði. Einu litlu orði Lífi Eyja unnir ég vil kveðja þig, eins til sjós og lands. leikjum lífs á borði Götur ganga kunnir ljúfum studdir mig. hins gegna sómamanns. Frá því að við fluttum í fagra Eyjabyggð, Græddir holtin gróðri, í þér bróður áttum gerðir sléttu úr mó, að umhyggju og tryggð. léku lömb í rjóðri, Ljá þitt lið til hægðar lifið við þá hló. En hendur Heljar kunnu lán þér virtist mest harma knýja streng, allt til þarfa og þægðar allra sem að unnu þín var gleðin bezt. ágætasta dreng. Hnaut ei hnjóð frá sinni, hlý og viðkvæm lund. Góð þér förin greiðist, Léði ljúfleg kynni glaðan endurfund — listræn hagleiksmund. birta á veginn breiðist, blessuð hverja stund. Hraun og hulduklettar, í heiðið skeiðin heldur hólar, klæddar gjár, hendi Drottins stýrð — sviðsmyndir þér settar Árdagsljóma eldur í sál og ægir blár. um alla geimsins dýrð.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.