Fylkir


Fylkir - 02.06.1967, Síða 6

Fylkir - 02.06.1967, Síða 6
3HMGHMGHMGHMGHMGHMG 6. F'Y L K I R Frá Selfossfundinum S.l. miðvikudagskvöld var útvarp að frá framboðsfundinum á Sel- fossi. Sjálfstæðismenn sækja fram til sigurs. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins á Selfossfundinum fluttu greinar- góðar ræður um batnandi hag Sunn lendinga á síðustu árum og bentu á alkunnar staðreyndir í því sam- bandi. Var auðheyrt að fundarmenn tóku mjög vel málflutningi þeirra. Sá framfarabragur, sem einkennt hefur störf hins opinbera og einstaklinga á undanförnum árum sést óvða greinilegra en á Suður- landi. Má þar fyrst og fremst nefna hina stórhuga framkvæd BúrfeUs- virkjunina, sem ákveðið var undir forustu Ingólfs Jónssonar, raforku- málaráðherra. Nauðungaruppboð Annað og síðasta uppboð á m.b. Svan KE 6, fer fram mánudaginn 19. júní 1967 og hefst á skrifstofu embættisins við Bárugötu kl. 13,30, og verður siðan haldið áfram um borð í bátnum í Vestmannaeyjahöfn eftir nánari ákvörðun upp- boðsréttar. Fyrra uppboðið fór fram 18. þ. m. að undangcngnum auglýsingum í Lögbirtingarblaði og útvarpi. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 30. maí 1967 FR. ÞORSTEINSSON Happdrælli Háskóla Islands Endurnýjun t-il 6. flokks sfendur yfir. Gleymið ekki að endurnyja. Umboðsmaður. þér hafið ágöðavon ^’allt árið! i ° ' C'eJ' HASKOLANS Sunnlendingar muna tímanna tvenna, þeir'munu láta skynsemina ráða við kjörborðið og auka fylgi Sjálfstæðisflokksis, sem hefur með stjórnarforustunni tryggt þeim meiri framfarir og betri kjör en þeir nokkurn tíma áður hafa kynnst. Fastmótaður hentustefnuflokkur. Karl Guðjónsson minnti á þær staðreyndir, að í endalok vinstri stjórnarinnar hefði Framsóknar- flokkurinn heimtað að launafólk gæfi eftir, sem svaraði rúmlega 2 kr. á klukkustund miðað við verka mannalaun. Þegar þessu hefði ver- ið neitað hefði Hermann sagt af sér stjórnarforystunni. Var gott að fá svo afdráttarlaua yfirlýsingu frá einum helzta stuðn- ingsmanni vinstri stjórnarinnar, en eins og kunnugt er, var K. G. for- maður Fjárveitinganefndar alþing- is í þá daga. Þá benti K. G. á aðfarir Fram- sóknarmanna í garð launafólks, er þeir hefðu látið launamann í einu efstu sætanna á lista sínum víkja. Hefur þetta að sjálfsögðu verið gert til að magna óánægjuna sem ríkir á Selfossi yfir því að Ósk ar Jónsson var látinn víkja fyrir Sigurgeiri. Klykktu kommar út með þvi að stimpla Framsókn, sem fastmótað- an hentistefnuflokk, sem launþeg- ar skyldu varast mest. Frá Eykyndli. Slysavarnardeildin Eykyndill þakkar öllum innilega sem gáfu kökur og unnu við kaffið á sjó- mannadaginn og hjálpuðu okkur á allan hátt. Knattspyrnufélaginu Tý, fyrir að lána okkur Alþýðu- húsið bæði núna og í fyrra án end urgjalds og einnig hljómsveitinni „Eldar”, sem spilaði hjá okkur all- an kaffitímann líka endurgjalds- laust. Gestum okkar þökkum við kom- una. Stjórn Eykyndils Frá Sjállstæðisflokknum! Þeim mörgu sFuðningsmönnum D listans, sem ekki hefur nóðst til, er vinsamlega bent að koma q flokksskrifstofuna, og fó þar kosninga- handbók, sem er þar sérprentuð ósamt stefnuskró Sjólfstaeðisflokksins. Innilegar þakkir fyrir alla þá vinsemd og samúð, sem okkur var sýnd við fráfall eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐJÓNS JÓNSSONAR, Reykjum, Vestmannaeyjum. Bergþóra Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir aðstandendur. ■ iii ——— Innilegar þakkir fyrir árnaðaróskir og margvíslega vin- semd og virðingu, sem mér var sýnd á 75 ára afmæli mínu 29. maí 1967. RUNÓLFUR RUNÓLFSSON Skólavegi 8. HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG Ufl X Húsgagna- og gólfteppaverzlun Mnrinós Guðmundssondr Brimhólabraut 1. — Sími 1200. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT: Nýkomið nýjar gerðir af SVEFNHERBERGISSETTUM, RAÐSÓFASETTUM, BORÐSTOFUSETTHM (eik). Mjög glæsileg og falleg vara. Komið — skoðið — sannfærist. O HM6HMGHMGHMöHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMOnWK»nMttHMwnAniínivw*nivwjnivw3inivn»nivu*niv«:

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.