Fylkir


Fylkir - 09.06.1967, Blaðsíða 3

Fylkir - 09.06.1967, Blaðsíða 3
F Y L K I R 3 xDxDxDxDxDxDxDxDxDjxDxDxDxDxDxDxDxDxí o * X o o >< x . D G á____I__(LUf 1:1 x X Q X o X O X O X O X O X O X Veljið traustan og ábyrgan flokk lil sfjórnarstarfs. Veljið flokk með víðsýna og djarfa slefnuskrá. o x U x U x U x U X U X F O X Veljið flokk, sem vinnur að málefn* | um allra stétfa. x U x ö X D x X O X O X o X O X á Veljið flokk. sem berst móti affur- ? 1 haldsöflunum. <3 D & Veljið Sjálfstæðisflokkinn. & I ? xDxDxDxDxDxDxDxDxDxDxDxDxDxDxDxDxDxl j Sjálfslæðisflokksms 1--L! • í Samkomuhúsinu er opin . , allai.daga til kl. 10 e. h. Stuðningsmenn D-listans eru hvattir til að láta vita um fjar ik verandi'kfósendúr, svo og þá, sem eru á förum fyrir kjör- dag. Stuðnjngsmenn D-listans, er geta lánað bifreiðar á kjördag eru beðnir að tilkynna það sem fyrst. Símar 1344 — 2233 — 1070 X - D-listinn Hinn markvissi og öruggi málflutningur Sjálfstæðis- flokksins í kosningabaráttunni hefur vakið traust íslenzku þjóðarinnar langt út yfir raðir flokksins. Sérstaklega er þessa áberandi eftir að forustumenn stjórnmálaflokkanna komu fram í sjónvarpinu s.l. mánu- dagskvöld. Yfirburðir forsætisráðherrans dr. Bjarna Benedikts- sonar komu svo greinilega í ljós, að jafnvel andstæðingar T>;ýí ;yi Bjarna og Sjálfstæðisflokksins viðurkenndu það. Þegar fólkið fer að gera samanburð á forvígismönn- um stjórnmálasamtakanna í landinu, kemur greinilega í ljós hve þekking á þjóðmálum og áræði forsætisráðherr- ans er áberandi í þessum hópi. Straumur fjöldans liggur til Sjálfstæðisflokksins, þar sem stefna flokksins sýnir og sannar að henni verður bezt treyst. íslenzka þjóðin veit að þeim manni, sem með fram- komu þeirri, seim núverandi forsætisráðherra sýndi s.l. mánudagskvöld verður hag hennar bezt borgið. íslenzka þjóðin snýr baki við úrtölumönnum, sem reyna að kafa eftir haldlausum blekkingum á minnisblöðum sínum. Á örlagatímum er hverri þjóð nauðsynlegt að eiga sin einingartákn. Undir merki Sjálfstæðisflokksins hafa stærstu hags- munasigrar á framfarabraut íslendinga verið unnin. Þess vegna er sigur Sjálfstæðisflokksins nú sigur íslenzku þjóðarinnar. X - D-listinn Frá Sjálfsfæðisflokknum! Unga fólkið kýs bjaitsýna forustumenn. Unga fólkið hafnar fulltrúum atvinnu- kúgara. Kjósendur treysta ekki á glundroðann. Allir vilja óframhald á framsýnni stjórn, sem porir að taka á vandanum, en hleypur ekki fró, þegar erfiðleikar teðja að. Þeim mörgu stuðningsmönnum D listans, sem ekki hefur náðst til, er vinsamlega bent að koma á flokksskrifstofuna, og fá þar kosninga- handbók, sem er þar sérprentuð ásamt stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.