Fylkir


Fylkir - 09.06.1967, Blaðsíða 11

Fylkir - 09.06.1967, Blaðsíða 11
FYLKI R 11 Vinsældir TAUSCHER sokkanna eru stöðugt að aukast. Fylgist með fjöldanum og notið TAUSCHER sokka. HappdræHi Háskóla Islands Endurnýjun til 6. flokks sfendur yfir. Gleymið ekki að endurnýja. Umboðsmaður. þér hafið ágóðavon V j- allt árið! c2 rtfSr. , ; o\% <3 HASKOLANS Til sölu. Stór kjallari í nýbyggðu húsi er til sölu. Tilvalinn fyrir iðnað. Sér innkeyrsla fyrir stóra bíla. Prentsmiðjan vísar á. <li i H ’i TRAKTORSGRAFA Barnavagn! til sölu að Vestmannabraut 72 Barnavagn Pedigree barnavagn með dýnu og tösku til sölu. — Verð kr. 2500,00 Upplýsingar í síma 1355. til leigu í stærri og minni verk, - ~* i----i~i<ir11. svo sem gröft, ámokstur, jöfnun lóða o. fl. Magnús Ágúsfsson. Sími 2105. Til sölu! Trillubáturinn ÞÓRDÍS VE 304, er til sölu. — Semja ber við eiganda bátsins, FRIÐGEIR BJÖRGVINSSON Vestmannabraut 3. Frá Eykyndli. Slysavarnardeildin Eykyndill þakkar öllum innilega sem gáfu kökur og unnu við kaffið á sjó- mannadaginn og hjálpuðu okkur á allan hátt. Knattspyrnufélaginu Tý, fyrir að lána okkur Alþýðu- húsið bæði núna og í fyrra án end urgjalds og einnig hljómsveitinni „Eldar”, sem spilaði hjá okkur all- an kaffitímann líka endurgjalds- laust. Gestum okkar þökkum við kom- una. Stjórn Eykyndils '>z cil nfiöaH -------------------------------~~i Kj örfimdur í Vestmannaeyjum við Alþingis- kosningarnar 11. júní 1967, hefst kl. 9 árdegis þann dag. Kosið verður í tveimur kjör- deildum og er fyrsta kjördeild í Akóges-húsinu, en önnur kjördeild í K.F.U.M. & K.-húsinu. í fyrstu kjördeild, Akogeshús- inu, greiða þeir atkvæði, sem búa við götur í stafrófsröð Ásavegur til og með Hilmisgötu, einnig þeir, sem á kjörstað eru óstaðsettir í Vestmannaeyjum. í annarri kjördeild, húsi K. F. U. M. & K.-húsinu greiða þeir at- kvæði, sem búa við götur í stafrófs röð frá og með Hólagötu til og með Víðisvegur. Ennfremur þeir, sem búa í bæjum og í húsum, sem ekki eru talin við sérstakar götur. Enn- fremur þeir, sem búa á bæjum og í húsum, sem ekki eru talin við sér- stakar götur. Ennfremur greiða þeir atkvæði í annarri kjördeild, sem kærðir hafa verið inn á kjör- skrá. Vestmannaeyjum, 7. júní 1967 í kjörstjórn Vestmannaeyja skv. 2. imgr. 10. gr. kosningalaga, Jón Hjaltason, formaður GunnarJónsson Bragi Björnsson .fnashid'uíht .nifiui)

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.