Fylkir


Fylkir - 23.06.1967, Blaðsíða 4

Fylkir - 23.06.1967, Blaðsíða 4
Vestmannaey- ingar athugiðl Umboð fyrir okku hefur Húsqaqnav. Marinós Guðmundssonar, Brim- hólabraut 1, sími 1200. Allar framleiðsluvörur vorar eru til svnis í verzl uninni. — Munið hinar vinsælu og vönduðu Hansavörur. Pantanir ó Hansaköpp- um og Hansahurðum óskast qerðar með sem beztum fyrirvara. Laugavegi 176, sími 35252. Frá bókasafninu lokað um óókveðinn tíma. BÓKAVÖRÐUR. Sveinameislara- mót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram hér í Eyjum 24. júní og hefst kl. 3 e.h. 25 júní kl. 2 e.h. F. R. V. GUFUÞVOTTUR Tökum að okkur að gufuþvo bíl- vélar og aðra vélahluti. Upplýsingar gefur Sigurður Óskarsson eða Guðmundur Guðfinnson. f SfMA 1322 er sjómaður, sem vill ráða sig sem lausasjómann fyrir einn og einn róður. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu, við fráfall og útför ÓLAFS JÓNSSONAR frá Garðhúsum. Þórunn Sigurðardóttir, Þórhildur Stefánsdóttir, Tryggvi Ólafsson. VINNUSKOLI Bæjarráð hefir ákveðið, að gerð verði tilraun með vinnuskóla. Hugmyndin er sú, að unglingaflokkar vinni að ýmsum nytjamálum byggðarlagsins undir stjórn flokksstjóra. Þessi verkefni eru t.d. snyrting og umhirða opinna svæða, hefting uppblásturs, uppgræðsla mela og sanda o. s. frv. Vinnutilhögun verður þannig, að unnið verður frá 8-12 og 13-15 með góðum hléum til næringar og leiks. Greitt verður kr. 20 pr. klst. auk orlofs. í framhaldi af þessari samþykkt verður nú byrjað með einn flokk stúlkna, sem eru eða verða 13 ára á þessu ári. Innritun verður hjá bæjarritara, sími 2013 á virkum dögum frá kl. 9-12 og 13-15 (þó ekki á Iaugardögum). BÆJARSTJÓRI. LOFTPRESSál S. F. - auglýsir Ilöfum til leigu loftpressur, hentugar til hverskon- ar borvinnu og brota, úti sem inni. Eigum gott úrval hamra og bora. ATHUGIÐ! Bara að hringja, svo kemur pressan, — enginn aukakostnaður við flutninga. LOFTPRESSAN S.F. — Sími 2343 Hiiéðíæri TIL SÖLU ER: * rafmagnsgítar * gítarmagnari * bassamagnari Selst ódýrt. SIGURGEIR JÓNSSON sími 1920 íbúð tíl leigu Þriggja herbergja íbúð til Ieigu. Bifreið til sölu. Bifreiðin V-575 er til sölu. Upplýsingar að Heimagötu 30 í fyrsta flokks Standi. (niðri), eftir klukkan 7 á kvöldin. Uppl. í SÍmQ 1984. Landakirkja. Messað kl. 10 f.h. n.k. sunnu- dag, séra Jóhann Hlíðar predikar. Betel. Almenn samkoma kl. 4,30. Andlát. Aðfararnótt þriðjudagsins s.l. and- aðist á Sjúkrahúsinu, Jóna Jóns- dóttir frá Berg. Jóna var velþekkt hér í bæ og einnig víðar vegna hinn ar ágætu matsölu sinnar, sem hún rak hér um árabil. Síðasta blað. Eins og getið var um í síðasta blaði, er þetta síðasta blað Fylkis sem út kemur þar til í haust. SLYSAVARNA- FÉLAGSKONUR, Skemmtiferðin verður farin 6. júli um Suðurland. Þátttaka tilkynnist fyrir 27. júní í síma: 2004 — 1338 — 1133 — 1683 Vísa dagsins Af leggst nú orðaskak, allt til í haust. Upp hefst þá aftur kvak ondalaust. Nvtf tilleqq... Framhald af 2. síðu. gersamlega breyttri mynd frá því sem nú er, og takmarkað hve mik- ið gagn kennarar hafi af þeirri menntun, sem þeir nú í dag hafa aflað sér. Af þessu sést, hver nauð syn það er fyrir hvaða kennara, sem er að viðhalda mennt- un sinni á sem beztan hátt. Einnig mætti athuga, að fá hingað til Eyja hæfan mann til að halda námskeið hafan mann til að halda námskeið og leiðbeina kennurum hér um kennslu í ýmsum greinum, þar sem ekki má búast við, að allir eigi heimangengt til að sækja nám- skeið í Reykjavík, en þar hafa þau yfirleitt verið haldin. Hér hefur nú verið gefin nokk- ur skýring á tillögum þeim, sem fram voru bornar á áðurnefndum kennarafundi, og kennarar lýstu sig sammála, enda væru þær breyt- ingar til góðs. Almenningur á réft á að vita, að hverju er stefnt, og er þetta því sett hér fram til skýr- ingar. Eins og áður er sagt, vísaði fræðsltiráð tillögunum til fræðslu- málastjóra til frekari afgreiðslu og má telja víst, að breytmgar þess ar nái fram að ganga fyrir næsta haust, ef þær verða samþykktar. Að mínu áliti yrði það til góðs, ef svo yrði, og yrði til að gefa ennþá raunhæfari árangur en náðst hefur með skólastarfinu fram að þessu. S. J.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.