Fylkir


Fylkir - 29.09.1967, Side 1

Fylkir - 29.09.1967, Side 1
Málgagn Sjálfsfæðis- flokksjoi 19. árgangur. Vestmannaeyjum, 29. september 1967 25. tölublað. — ^------------------- rrr rrrr Nýlega voru lagðir fyrir bæjar- ráð reikningar bæjarsjóðs fyrir ár- ið 1966. Eru þeir eins og áður gerð ir upp af Gunnari Zoega, löggillt- um endurskoðanda. Niðurstöðutöl- ur á greiðsluyfirliti eru aðeins tæp ar 65 milljónir kr. Á rekstrarreikn ingi kr. 64 milljónir kr. og á efna- hagsreikningi kr. 102 milljónir kr. og er eignaukning á árinu kr. 23,8 milljónir. Sýnir þetta mjög traust- an og góðan efnahag bæjarsjóðs, þegar núverandi meirihluti tók við völdum, enda vitað að bæjarsjóð- ur Vestmannaeyja var þá með bezt stæðu sveitarfélögum á land- Eg benti réttilega á í síðasta Fylki, að meirihluti bæjarstjórnar hefði því miður á vítaverðan hátt misnotað það traust, sem ýmsar lánsstofnanir hefðu sýnt vatnsveitu framkvæmdunum með sérstakri fjárhagsfyrirgreiðslu, sem síðan hefðu verið notaðar til daglegs eyðslueyris bæjarsjóðs, en ekki þessara tilteknu framkvæmda, eins og ætlast var til. í Brautinni s.l. miðvikudag reyn ir bæjarstjóri að bera í bætifláka fyrir þetta óhappaverk meirihlut- ans, en gerir það á svo klaufaleg- an hátt að erfitt er að átta sig á því hvort hann fer vísvitandi rangt með tölur, eða hvort hann fylgist ekkert með bókhaldi bæjarsjóðs og leggur það ekki einu sinni á sig að kynna sér niðurstöðutölur ein- stakra málaflokka, sem til umræðu eru opinberlega. Bæjarstjóri lætur að því liggja að ég hafi tekið þetta mál til um- ræðu til þess „að gera núverandi inu og greiðslugeta þess almennt talin mjög góð. Hækkun útsvaranna, verklegar framkvæmdir. Þegar fulltrúar vinstri flokkanna tóku við völdum að afloknum bæj- arstjórnarkosningum vorið 1966, létu þe.r það verða sitt fyrsta verk eins og kunnugt er, að hækka út- svörin um 8 milljónir kr. og fóðr- uðu það með því að meira fé þyrfti til verklegra framkvæmda, en þær 22 milljónir kr. sem gert hafði verið ráð fyrir á fjárhagsá- ætlun þegar hún var endanlega meirihluta tortryggilegan í augum lánsstofnana landsins”. Þetta er að sjálfsögðu misskiln- ingur. Fyrir mér vakir að reyna að koma í veg fyrir, að meirihlutinn haldi áfram að misnota það traust sem honum hefur verið sýnt af þessum aðilum. Vatnsveitufram- kvæmdirnar þurfa á miklu trausti að fyrirgreiðslu að halda í fram- tíðinni bæði hjá innlendum og er- lendum aðilum. Það er að mínum dómi mjög illa farið og verður að reyna að koma í veg fyrir að sá skilningur, sem ríkir um vatns- veituframkvæmdirnar, verði þegar í byrjun verksins eyðilagður með beinni misnotkun á þeim trúnaði sem ráðamönnum byggðarlagsins hefur verið sýndur af lánastofnun- um og fleirum í því sambandi. Sé ekki hægt að opna augu þeirra með ábendingum og opinberum umræðum um málið, fyrir því hvaða afleiðingar slík misnotkun samþýkkt af bæjarsjórn í ársbyrj- un. Um þetta urðu harðar deilur í bæjarstjórn, þegar málið var lagt þar fyrir. Héldu fulltrúar Sjálf- stæðisflokksins því fram, að nægj- anlega vjæri séð fyrir fé til verk- legra framkvæmda á áætluninni eins og hún var og væri því hækk- un útsvaranna alveg óþörf. En allt kom fyrir ekki. Meirihlutinn hélt fast við sinn keip og skellti hækk- uninni á. Var deilt áfram um mál ið nokkra hríð í blöðum flokkanna og héldu fulltrúar Sjálfstæðisflokks ins því fram að hækkunin væri ó- þörf og tylliástæða að halda því fram að meira fé þyrfti til verk- legra framkvæmda, en gert hafi verið ráð fyrir og myndu reikning- ar bæjarsjóðs leiða það í ljós þeg- ar þar að k;æmi. | Nú hefur meirihlutinn lagt fram reikningana fyrir síðasta ár. Og hvað sýna þeir varðandi þetta atriði? Að varið var til verklegra fram- kann að hafa í för með sér, verður auðvitað að fara sem fara vill, en þá á þeirra ábyrgð, sem þeir síðar verða að svara fyrir gagnvart al- menningi. Bæjarstjóri telur að tölur þær, sem ég birti um kostnað við vatns- veituna og tekjuöflun til hennar séu úr lausu lofti gripnar, og seg- ir í því sambandi. Tölur þær, sem ég birti um kostn að og tekjuöflun til vatnsveitunn- ar voru teknar beint úr bókhaldi bæjarins. Reynir bæjarstjóri að vé fengja þessar tölur og segir að þetta eða hitt hafi ekki verið tekið með eða að ekki hafi verið búið að bókfæra það, og segir hann í því sambandi orðrétt: „T.d. hafa engar greiðslur verið bókfærðar vegna framkvæmdanna uppi á landi nú í sumar.” Ætlast bæjarstjóri virkilega til að nokkur bæjarbúi trúi því að greiddar séu úr bæjarsjóði upp- Framhald á 2. síðu. kvæmda úr bæjarsjóði 20 milljón- um 767 þúsund krónum, eða held- ur lægri upphæð en til þeirra var áætlað, áður en útsvarshækkunin var gerð. : Liggur þar með endanlega fyrir svo ekki verður um deilt, að út- svarshækkunin 1966 var óþörf og þetta vissi meirihlutinn reyndar, þegar hann endurtók sama leikinn nú í ár og hækkaði álögurnar á bæjarbúa enn á ný alveg að óþörfu, þar sem þegar liggur ljóst fyrir að hvergi nærri verður varið til verk legra framkvæmda, sem til þeirra er áætlað og útsvarshækkunin er afsökuð með. GuÖI. Gíslason. bæjarfulltrúi lést s.l laugardag, hinn 23. þ.m. Var hann á ferðalagi erlendis á- samt konu sinni, frú Rögnu Vil- hjálmsdóttur er veikindi hans bar að mjög snögglega og lést hann á sjúkrahúsi suður á Krím-skaga s.l. laugardag eins og fyrr segir. Sigurður Stefánsson átti sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyja í meira en þrjú kjörtímabil, sem fulltrúi Alþýðubandalagsins og hafði um langt skeið tekið virkan þátt í baráttu og félagsmálastarf- semi verkalýðsfélaganna, lengst af sem formaður Sjómannafélagsins Jötunn. Han var rúmlega fimmtugur að aldri er hann lést. Tilgangslaust íyrír bæjarstjóra að reyna að afsaka misnotkunina á vatnsveitulónunum.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.