Fylkir


Fylkir - 13.10.1967, Blaðsíða 1

Fylkir - 13.10.1967, Blaðsíða 1
Málgagrt Sjálfstæðis- flokksíns 19. árgangur. Vestmannaeyjum, 13. október 1967 27. tölublað Guðmor Tómasson, shipstj. Minning burði við það, sem inni fyrir býr og maður vildi sagt hafa. Guðmar Tómasson var fæddur hér í Vestmannaeyjum 6. apríl 1933. Foreldrar hans voru þau hjónin Líney Guðmundsdóttir og Tómas Sveinsson, Faxastíg 13 hér í bæ. Guðmar var greindur vel og námsmaður. Hann lauk landsprófi og var síðan um skeið við nám í Menntaskólanum á Laugarvatni. En hugurinn leitaði í aðra átt, til sjávar og sjómennsku. Hann hætti því menntaskólanámi og innrit- aðist í Stýrimannaskólann í Reykja vík og lauk þaðan prófi 1955. Eftir það var hann stýrimaður á fiskiskipum, þar til hann árið 1958 réðist til til Björgvins Jónssonar frá Úthlíð, sem skipstjóri á m.b. Jóni Stefánssyni, sem þá var tal- inn með beztu bátum í höfn. Björg vin Jónsson, sem sjálfur var landskunnur skipstjóri og útgerð- armaður hefur séð, hvað með þess um unga manni bjó, sem hafði heilshugar yfirgefið glæsilegan vettvang, til að sinna hugðarefni sínu, enda varð hann ekki fyrir vonbrigðum. Eftir það gerðist Guð- mar skipstjóri á bátum Ársæls Sveinssonar, seinast á ísleifi IV., þar til heilsan bilaði svo að ekki varð við neitt ráðið, og var hann þá á stuttum tíma orðinn einn af þekktustu síldveiðiskipstjórum landsins, og jafnvígur á flest veið- arfæri. Guðmar vinur minn var Ijúf- menni í viðkynningu og umgengni allri. Hann hafði ekki haslað sér völl meðal færustu mann í sinni grein með ofríki og yfirgangi. Eng inn af okkur vinum hans og kunn- ingjum gat séð mun á Guðmari Framhald á 2. síðu. KERD UR Guðmar Tómasson. Kvikmyndln, sem selli allf á annan endann. Það hefði ekki þóff í frósögur færandi fyrir einum eða fveimur órafugum, þóff nokkrir ungir menn hefðu farið fil fýla í Skerið. Svo er þó orð- ið núna, að ein slík ferð hefur vakið þjóðarafhygli og það ó þann hóff, að fólk er yfirleiff sfór- hneykslað yfir þeirri grimmd og mannvonsku að vera að drepa þennan fugl. Á það hefur verið bent, að ver- öldin mundi verða eitthvað undar- leg, ef lögmál hennar giltu ekki án mannlegs samþykkis og staðfest- ingar. Hvað sem því líður, þá hef ég sjaldan orðið grunlausari um skyn samleg rök að baki lífs og dauða, en fimmtudaginn 27. júlí s.l. þeg- ar ég heyrði andlátsfregn í útvarp inu. Mér fannst eins og ég væri að hrapa. Eg trúði varla því, sem ég þóttist heyra. En endurtekning fáum mínútum síðar tók frá all- an efa. Hjartkær vinur minn Guð- mar Tómasson var látinn. Eg hafði þó vitað um skeið, að hann var sjúkur maður og fársjúk- ur. En að þetta gæti komið fyrir hafði mér ekki dottið í hug. Svona er þetta skrítið. Fyrir sakir ævilangrar vináttu tel ég mér skylt að minnast hans fáeinum orðum, þó seint sé. En það er ekki létt verk að skrifa eftir vin sinn, einkum ef maður hefur yfirleitt haft öðrum hnöpp- um að hneppa um dagana. Orðin sem einhvernveginn komast á blað ið verða jafnóðum í augum manns að ómerkilegu gjálfri í saman- Alið upp á súlu og íýl. Þó tekur út yfir allan þjófabálk, þegar innfæddir Vestmannaeying- ar taka að hneykslast yfir ferð þeirri, sem farin var nú fyrir nokkru til fýla. Jafnvel fólk, sem segja má, að sé alið upp á súlu og fýl, á ekki til orð yfir þessar aðfarir að vera að drepa vesalings fuglinn, að því er það heldur af eintómri drápsfýsn. Upphaf mólsins. Það er upphaf máls þessa, að nokkrir ungir menn ákváðu að viðhalda gamalli venju og fara í Skerið, svo sem að framan hefur verið greint. Það, sem kom öllum úlfaþytnum af stað í sambandi við ferðina, var að myndatökumaður frá sjónvarpinu slóst með í för- ina, ,og hefði hann ekki verið með, hefði þetta mál aldrei orðið að um- tali. Myndatökumaðurinn fór með til þess að gera heimildarmynd um þennan gamla þátt í lífi Vest- mannaeyinga. Heimildarmynd, sagði ég, og mun koma nokkuð að því síðar. Myndin var síðan sýnd í sjónvarpinu fyrir skömmu, og varð til þess að valda miklu um- tali og blaðaskrifum. Fullir gremju og vandlætingar. í lesendadálkum blaðanna tóku nú að birtast bréf frá hinum og Framhald á 2. síðu Við súlutekju í Skerinu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.