Fylkir


Fylkir - 17.11.1967, Blaðsíða 3

Fylkir - 17.11.1967, Blaðsíða 3
FYLKIR 3 Hljómsveit Sigurgeirs Björgvinssonar, ÆFINGATAFLA GAGNFRÆÐASKOLANUM: MANUDAGAR: Kl. 19 - 20, handknattleikur stúlkna 13 ára og eldri. Kl. 20 - 21, knattspyrna drengja, 3. og 4. flokkur. Kl. 21 - 22, knattspyrna, 1. og 2. flokkur. FÖSTUDAGAR: Kl. 19 - -20, handknattleikur stúlkna 13 ára og eldri. Kl. 20 - 21, knattspyrna drengja, 3. og 4. flokkur. Kl. 21 - 22, knattspyrna, 1. og 2. flokkur. (Geymið auglýsinguna). ÆFINGATAFLA TÝS I GAGNFRÆÐASKOLANUM. Þriðjudaga kl. 7,00 knattspyrna, 3. og 4. flokkur. Þriðjudaga kl. 7,45 handbolti, 3. flokkur. Þriðjudaga kl. 8,30 handbolti, 2. flokkur. Þriðjudaga kl. 9,15 handbolti, 1. flokkur. Fimmtudaga kl. 7,00 handbolti, 3. flokkur Fimmtudaga kl. 7,45 handbolti, 2. flokkur. Fimmtudaga kl. 8,15 knattspyrna, 3. og 4. flokkur. HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG O GÓLFTEPPI ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT! Húsgagnc- og gólfteppaverzlun Mnrinój Guðmundssonar Brimhólabrcut 1. — Sími 1200. Horna á milli klæðum við húsið fyrir yður með hinum lands- þekktu WILTON-ofnu gólfteppum frá ÁLAFOSSI og VEFAR- ANUM, og einnig frá dönsku WESTON-gólfteppaverksmiðj- unum. — Litir og munstur við allra hæfi_6 nýjar lita- og munstursprufur nýkomnar. Vinsmlegast gjörið pantanir tímanlega vegna afgreiðslufrests frá verksmiðjunum. MUNIÐ OKKAR HAGKVÆMU GREIÐ SLUSKILMÁLA. lil X t o X t o X £ o X £ O X t Gi X £ G) HMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG sokka. Vinsældir eru stöðugt að aukast. sokkanna TAUSCHER Fylgist með fjöldanum og notið Við leikum ó almennum dansleik í Samkomuhús- inu n. k. laugardagskvöld, fró 9-2. Okkur er hin mesta ánægja að geta upplýst betta, þar sem margir hafa spurt eftir almennum dansleik að undan- förnu. Skemmtið ykkur í stærsta húsinu með heztu hljómsveitinni.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.