Fylkir


Fylkir - 01.12.1967, Blaðsíða 2

Fylkir - 01.12.1967, Blaðsíða 2
2 FYLKIR Málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfél. Vestmannaeyja Ritstjóri: Sigurgeir Jónsson Sími 1920 Auglý singast j ór i: Bragi Ólafsson, sími 2009 Prentsmiðjan Eyrún h. f. Síðflsta blfli Þetta er síðasta blað Fylkis, sem út kemur fyrir jól, að jólablaðinu undanskildu. Blaðið er því að miklu leyli byggt upp á auglýsingum frá kaup mönnum og fyrirtækjum, sem vilja kynna vöru sína fyrir almenningi, sem nú er farinn að hyggja á jóla- innkaupin. Þeir, sem hafa í hyggju að koma efni eða auglýsingum í jólablaðið, sem sennilega kemur út 15. des., eru vinsamlegast beðnir að koma því sem fyrst til blaðsins. Perur í allar tegundir af jólatrés- seríum, hvítar og mislitar. Perustæði fyrir jólatrésseríur og útiljósasamstæður. Innanlitaðar perur fyrir 32 og 220 volt. Kertaperur, snúnar og venjulegar. Kúluperur, margar stærðir. Stungnar perur, margar gerðir. Allar stærðir af möttum og glær- um perum. KJARNI s.f. RAFTÆKJAVERZLUN Sími 2240. Til sölu Barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 1383. ifbgið - Afhngið Drýgið tekjurnar með réttu vali á heimilistækjum. Verzlum aðeins með úrvals heim- ilistæki. Mjög góð varahlutaþjónusía. KJARNI s.f. RAFTÆKJAVERZIUN Sími 2240. TILKYNNING Hérmeð tilkynnist viðskiptamönnum Bifreiðastöðv ar Vestmannacyja, að framvegis verður allur akst- ur að staðgreiðast nema um annað sé sérstakiega samið við forstjóra stöðvarinnar. EIFREI9ASTÖ5) VESTMANNAEYJA. VESTMANNAEY Það er staðreynd, að í skammdeginu eykst bruna- hættan verulega. Athugið því hvort eigur yðar eru tryggðar í samræmi við núverandi verðlag. Við bjóðum yður allai tegundir trygginga. Tryggið strax. í dag. Vátryggingaíélagið h. f. Umboðsmaður í Vesfmonnaeyjum: Richard Þorgeirsson Faxastíg 14. — Sími 1605 ! A T H U G I Ð ! Óðum styttist til jóla. — Nýkomið mikið úrval af leikföngum og gjafavörum. Allt á lága verðinu. — Gerið góð kaup hjá okkur. Verzlunin ÖRIN, sími 1202. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því að næstu daga verða gefin út ný verð- lagsákvæði, sem gilda skulu um þær vörur er greiddar verða samkv. hinu nýja gengi. Einnig skal athygli vakin á því að tilkynn- ing nr. 12 frá 30. október 1967 um bann við hækkun verðs og álagningar gildir um þessar vörur þar til hin nýju ákvæði taka gildi, sem og allar þær vörur er greiddar hafa verið samkvæmt eldra gengi. Ennfremur er óheimilt að hækka verð á innlendum iðnaðarvörum og þjónustu nema samþykki verðlagsnefndar komi til. Reykjavík, 25. nóv. 1967. VERÐLAG S ST JÓRINN SSS2SSS TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og gasolíu. BENZÍN: 1. Verð frá dælu pr. líter .... kr. 8,20 2. Verð á tunnum pr. líter .... kr. 8,23 GASOLÍA: 1. Verð frá leiðslu pr. líter . kr. 2,18 2. Heimkeyrt pr. líter ....... kr. 2,23 3. Á tunnum í porti pr. líter . kr. 2,23 4. Á tunnum heimkeyrt pr. líter kr. 2,28 5. Á bifreiðar frá dælu pr. líter kr. 2,64 Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 27. nóv. 1967. — Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 26. nóv. 1967. VERÐL AG S ST JÓRINN. TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á jurtasmjörlíki frá afgr. Smjörlíkisgerðanna, frá og með 29. nóv. 1967 að telja. í heildsölu pr. hvert kg. í 500 gr. pakkn. . kr. 51,85 í smásölu m/sölusk. pr. hv. kg. í 500 gr. pakkn. kr.63,00 í heildsölu pr. hvert kg. í 250 gr. pakkn. . kr. 52,85 í smásölu m/sölusk. pr. kg. í 250 gr. pakkn. kr. 64,00 í heildsölu pr. kg. í 250 gr dósum ........ kr 55,25 í smásölu pr. kg. í 250 gr. dósum ...... kr. 67,00 Óheimilt er þó, að hækka smásöluverð á því smjörlíki, sem keypt var af smjörlík- isgerðinni fyrir þann tíma. Reykjavík, 29. nóv. 1967. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.