Fylkir


Fylkir - 25.10.1968, Blaðsíða 3

Fylkir - 25.10.1968, Blaðsíða 3
F Y L K I R 3 Gólfdúkur Vinyl filtdúkar með parketmynstri. Aðeins 215 kr. fermetrinn. TRÉVERK s.f. FLÖTUM 18, SÍMI 2228. Til helprinnar! Nautabuff — Hangikjöt — Svínakótilettur — Svið Hjörtu — Lifur — Nýru — Nýtt kjöt — Saltkjöt Ávextir nýir — þurrkaðir — niðursoðnir. Hringið, við sendum Síminn er 1783 Verzl. GUÐJÓNS SCHEVING Skólavegi 1 Aðalfundur. f ísfélags Vestmannaeyja h.f., Vestmannaeyjum, fyr- ir árið 1967, verður haldinn í húsi félagsins' við Strand- veg í Vestmannaeyjum 16. nóv. nk. og hefst kl. 2 e.h. Vestmannaeyjum, 30. september 1968. Stjórnin. TRASSIÐ EKKI að tilkynna bústaðarskipti. Slíkt varðar við lög. Bæjarritari. Auglýsing UM LESTARfiJÖLB í VESTMANNAEYJUM Það er hér með skorað á alla þá, sem skulda lest- argjöld til ííafnarsjóðs Vestmannaeyja, að greiða gjöfdin innan mánaðar frá.iycstu birtingu þessarar ;' áskorunar ella verða viðkomandi skip seld á nauð- ■ ungaruppboði, skv. ákv. laga nr. 49, 16. marz 1951. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM TILKYNNING TII, ÚTSVARSGREIÐENDA. Allir þeir, sem skulda útsvör til bæjarsjoðs, og ’-ekki greiða .reglulega af kaupi, eru vinsamlega beðn- ir að. gera skil sem allra fyrst. Þeir, sem ekki hafa samið um mánaðargreiðslur og staðið við þær, mega búast við að lögtak verði gert hjá þeim án frekari fyrirvara. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM Kaupgreiðsndur Muni að halda eftir af launum starfsmanna yðar til greiðslu á útsvörum til bæjarsjóðs. Kaupgreiðendur bera ábyrgð á gjöldum starfs- manna sinna sem eigin gjöldum, ef þeir vanrækja að halda eftir af launum þeirra og tilkynna ekki inn- heimtunni, þegar starfsmaður byrjar störf hjá þeim. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM Aðalfund heldur Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja, sunnudag- inn 26. október n.k. í Samkomuhúsinu og hefst fund- urinn k. 4 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðlaugur Gíslason, alþ.m. ræðir um stjórn- málaviðhorfið. 3. Önnur mál. Stjórnin Auglýsing UM LÖGTAKSÚRSKURÐ. LÖGTAKSÚRSKURÐUR. Samkvæmt heimild í lögum um lögtak og fjár. nám án undanfarins dóms eða sáttar, nr. 29, 16. des. 1885, 1. og 4. gr., sbr lög um tekjustofna sveitárfé- laga, nr. 51, 1964, þá úrskurðast hér með samkvæmt beiðni Vestmannaeyjakaupstaðar þar um, dagsettri 3. september 1968, að gera má lögtak til tryggingar gjaldföllnum og ógreiddum útsvörum og aðstöðú- gjöldum til kaupstaðarins fyrir árið 1968, svo og ÖH- um fasteignagjöldum 1968. Lögtak má fram fara að liðnum átta dögum frá birtingu þessa úrskurðar: ; • '..... ■.-■•b4 Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 24. okt. 1968. Fr. Þorsteinsson. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum L. D. • . ií1! F as teignagj aldendur Vestmannaeyjum Það er hér með skorað á alla þá, sem enn skulda fasteignagjöld til Vestmannaeyjakaupstaðar að greiða gjöldin innan mánaðar frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar, ella verða viðkomandi fast- eignir seldar á nauðungaruppboði, samkvæmt ákvæð um laga nr .49, 16. marz 1951. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM. Arshátið Verzlunar. og skrifstofufólks, verður lialdin, laugar- daginn 9. nóv. í Samkomuliúsinu, hefst kl. 9 e.li. Þátttaka tilkynnist í síma 1200 fyrir 1. nóv. n.k. SKEMMTINEFNDIN Fdsteignamrhoöurinn hefur verið þetta fjörugast- ur síðustu 2 árin. Framboð er enn mikið, en eftirspum kviknuð, enda er fasteign öruggust, þegar gengi pen- inga er fallvalt. Nú hefi ég m.a. til sölu: Nýtt einnar hæðar hús að Hraunslóð og Höfðavegi, enn fremur hús í smíðum, kom- ið undir tréverk við Aust- urhlíð. Einbýlishúsið Oddgeirs- hóla mjög vandað og gott. Stór og smá einbýlishús við Brekastíg, Faxastíg, Heiðar- veg, Hólagötu, Kirkjuveg, Landagötu, Skólaveg, Sól- hlíð, Vestmannabraut og Vesturveg. íbúðir: 2 herbergi og eldhús við Brekastíg, Fífilgötu, Há- steinsveg, Kirkjuveg, Landa götu Skólaveg og Vesturveg. 3 herbergi og eldhús við Ása veg, Herjólfsgötu, Urðaveg, Vestmannabraut og Vestur- veg. Sérstaklega er vakin at- hygli á risíbúð Vesturvegi 16, Hólmi, sem fengist með hagstæðum kjörum og lít- illi útborgun, ef eftirstöðv ar verða tryggðar. 4 herbergi og eldhús við Fíf ilgötu, Brekastíg, Landagötu, Urðaveg, Vesturveg og Víð- isveg. 5 herbergi og eldhús: við Hásteinsveg. Veiðarfærahús við Norðursundj .Pipp-húsið, með verbúðarplássi uppi einnig við Strandveg. Bifreiðar eru einnig nokkr- ar til sölu. Vinsamlegast lítið inn á skrifstofu mína, þar sem einn veggur er þakinn aug- lýsingum. JÓN HJALTASON Hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: Drífanda við Bárugötu. Viðtalstími kl. 4,30 — 6 virka daga nema laug- ardaga kl. 11 _ 12 f.h. Sími 1847. PÉTUR EGGERZ cand öecon Vestmannaeyjum. Sími 3214 Bókhald og endurskoðun. TRÉVERK s.f. Sími 2228 JÓN ÓSKARSSON lögfræðingur. Vestmannabraut 31. Sími 1878. 8 mm kvikmyndatökuvél. Einnig 8 mm kvikmyndasýn ingarvél. Báðar sem nýjar. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 1254. TEX buxurnar úr KORATRON. Þarf aldrei að pressa. Al- gjör nýjung. Verzl. Markaðurinn Sími 1491.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.