Fylkir


Fylkir - 01.11.1968, Blaðsíða 1

Fylkir - 01.11.1968, Blaðsíða 1
Málgagn Sjólf stæðis- fíokksins !»'( 20. árgangur Vestmannaeyjum, 1. nóv. 1968 12. tölublað l>A€> SEM MO&INNI ER mmmmmmmmmmim^m FARSAIAST Btaðið náði tali af Magnúsi Jónssyni, fjár- málaráðherra um síðustu helgi, en hann var eins og kunnugt er, gestur Sjálfstœðisfélag- anna á árshátíðinni. Féllst Magnús fúslega á að svara nokkrum spurningum, sem fyrir hann voru lagðar. — Hvert er álit y'ðar á viðbrögðum stjórnarand- stöðunnar við fjárlagafrum- varpinu? ekki leyst efnahagsvandamál in. En þær fullyrðingar stjórnarantístöðunnar um, að þetta frumvarp sé markleysa —Eg gæti bezt trúað, að ein, eru algerlega út í hött. þeir væru að mörgu leyti Það hefur verið unnið mik- sammála því, þótt annað ið undirbúningsstarf um út- hafi komið fram í þeirra mál gjöld ríkisins, sem alltaf flutningi og gagnrýni. Að hefði þurft að vinna, og er sjálfsögðu má búast við því, áuðvelt að umreikna, ef þörf að endurskoða þurfi frum- gerist. Hið sama var uppi á varpið mikið, vegna ráðstaf- teningnum s.l. haust, þegar ana í efnahagsmálum. Og ráðgerðar voru efnahagsráð- slíkt er engin nýjung. Þegar stafanir vegna fjárlagafrum- vinstri stjórnin var við völd varpsins. En þessi fjárlög voru fjárlagafrumvörp af- hafa verið samin með tilliti greidd.og þar af annað með til þess að auðvelt sé að um- miklum greiðsluhalla, sem reikna. Víðtæk skipulags- var afsakað með því, að rík- breyting Magnús Jónsson. að reikna þau um. — Á nýafstöðnu aukaþingi SUS kom greinilega fram hver vilji ungra Sjálfstæðis- manna er til þjóðstjórnar. Hvert er álit ríkisstjórnar- innar á þjóðstjórn? Miðstjórn flokksins lagði fram greinargerð til flokks- ráðs um yíðræður st j ómmálaf lokkanna Sjálfstæðisfélögin í Vest- mannaeyjum héldu að vanda milli árshátíð sína fyrsta vetrar- um dag í Samkomuhúsinu. hugsanlega samvinnu við lausn á efnahagsvandamál- unum. Hefur flokksráð ein- róma fallizt á áframhaldandi viðræður, án þess að endan- leg afstaða hafi verið tekin Hófst hátíðin með borð- haldi, var fram borinn mikill og góður matur. Undir borðum töluðu Jó- hann Friðfinnsson, kaupmað ur, er sérstaklega bauð vel- til hugsanlegrar þjóðstjórn- kominn til þessa hófs, Magn ar. ús Jónsson, fjármálaráð- — Standa stjórnmálaflokk- herra,, er flutti aðalræðu arnir illa að vígi í dag? kvöldsins. Var ræða Magn- — Það er erfitt að segja úsar mjög rómuð, enda í um það. Raunverulega er senn yfirgripsmikil og vel ekki hægt að meta núver- fjfrtt, þar sem rætt var um andi viðfangsefni ríkisstjórn vandamál líðandi stundar af ar og Alþingis frá þeirri for- einurð og djörfung. — Að sendu, hvort þessi eða hinn loknu borðhaldi var dans flokkurinn stendur vel eða stiginn. Var skemmtun þessi illa að vígi í hugsanlegum kosningum. Um svo alvarleg Framhald á 2. síðu hin bezta í alla staði og að- standendum og félögunum ti] sóma. — FLESTUM BÖRNUM ÞYKIR GAMAN AÐ TEIKNA A efstu hæð Stúkuhússins svonefnda, er Myndlistar- skóli Vm. til liú.Ha. Á nám- hefur verið gerð skeiði því, er nú stendur yf- Aðalfundur isstjórnin hefði ekki haft um uppbyggingu þeirra með ir munu vera 68 nemendur samráð við sína flokka. Hitt ýtarlegum sundurliðunum á á barnaskólaldri. Fyrirhugað með fyrirvara um breytingar útgjaldaliðum, þannig að er að nem. úr Gagnfræða- vegna þess að stjórnin gæti tiltölulega auðvelt á að vera skólanumfái einnig að sækja [_________¦¦¦:¦¦ '_______________'_____________________________ námskeiðið. Leiðbeinandi barnanna er Sigjrfinnur Sigurfinnsson, teiknikennari. Fyrir stuttu lagði ég í það stórvirki að arka upp á efstu hæð Stúkuhússins .Hitti ég Sigurfinn þar, ásamt stórum hóp barna. í þetta sinn voru þau að teikna eítir uppstill- ingu (gamla skó). Eftir nokkra stund gaf Sigurfinn- ur sér tíma til að ræða við mig stutta stund. — Að hvaða verkefnum eru þið að vinna? — Aðallega teikningu og litun. Við teiknum eftir upp- stillingu, ávexti, gamla skó, eitthvað frá sjónum o.s.frv. Einnig hef ég hugsað mér að að fá leir. Úr honum ætla ég að láta þau móta og gera afsteypur. Síðan að steypa í gips. Nemendurnir fengju sjálfir að ráða, hvernig þau máluðu. Meiningin er að gera einnig mosaik myndir. Framhald á 4. síðu Sjálfstæðisfélag Vest- mannaeyja hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag í Sam- komuhúsinu. Jóhann Friðfinnsson, form félagsins setti fundinn og kvaddi til fundarstjóra Björn Guðmundsson, en kjörs. Jóhann Friðfinnsson, er verið hefur formaður fé- lagsins um árabil. baðst und- an endurkosningu, en í hans stað var kosin Hörður Bjarnason, símstjóri, og með honum í aðalstjórn, Gísli Engilbertsson, málari, Mar. fundarritara Sigurgeír Jóns- teinn Guðjónsson, netagerð- son, kennara. Var síðan geng armaður, Loftur Magnússon, ið til aðalfundarstarfa. Flutti kaupmaður og Kristinn Páls formaður félagsins skýrslu um félagsstarfið á liðnu starfsári, en gjaldkeri gerði grein fyrir fjárhag. Urðu miklar umræður um starf og fjárhag félagsins og tóku margir til máls. son, skipstjóri. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Guð Nýr læknir NYKOMINN er í bæ- laugur Gíslason, alþingismað inn Kriptinn Jóhannsson, læknir. Kristinn mun dvelja hér í bænum og sinna al- mennum læknisstörfum um Funtíurinn var mjög fjöl- óákveðinn tíma. Embættis- ur, erindi um viðhorf í lands og" efnahagsmálum. Þá var gengið til stjórnar- mennur og stóð yfir í 3 klst. prófi lauk Kristinn á sl. vori. Sigurfinnur að starfi.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.