Fylkir


Fylkir - 01.11.1968, Síða 1

Fylkir - 01.11.1968, Síða 1
Málgagn Sjálfstæðisr, .1 ffokksins ■n 20. árgangur Vestmannaeyjum, 1. nóv. 1968 12. tölublað í*At» SEH MOÖIMNI ER FARSA.LAS7 Blaðiö náði tali af Magnúsi Jónssyni, fjár- málaráðherra um síðustu helgi, en hann var eins og kunnugt er, gestur Sjálfstœðisfélag- v anna á árshátíðinni. Féllst Magnús fúslega á að svara nokkrum spurningum, sem fyrir hann voru lagðar. — Hvert er álit yðar á viðbrögðum stjórnarand- stöðunnar við fjárlagafrum- varpinu? —Eg gæti bezt trúað, að þeir væru að mörgu leyti sammála því, þótt annað hafi komið fram í þeirra mál flutningi og gagnrýni. Að sjálfsögðu má búast við því, að endurskoða þurfi frum- varpið mikið, vegna ráðstaf- ana í efnahagsmálum. Og slíkt er engin nýjung. Þegar vinstri stjórnin var við völd voru fjárlagafrumvörp af- greidd .og þar af annað með miklum greiðsluhalla, sem var afsakað með því, að rík- isstjórnin hefði ekki haft samráð við sína flokka. Hitt með fyrirvara um breytingar vegna þess að stjórnin gæti Sjálfstæðisfélag Vest- mannaeyja hélt aðalfund sinn s.l. sunnudag í Sam- komuhúsinu. Jóhann Friðfinnsson, form félagsins setti fundinn og kvaddi til fundarstjóra Björn Guðmundsson, en fundarritara Sigurgeir Jóns- son, kennara. Var síðan geng ið til aðalfundarstai’fa. Flutti formaður félagsins skýrslu um félagsstarfið á liðnu starfsári, en gjaldkeri gerði grein fyrir fjárhag. Urðu miklar umræður um starf og fjárhag félagsins og tóku margir til máls. Þá var gengið til stjórnar- ekki leyst efnahagsvandamál in. En þær fullyrðingar stjórnarandstöðunnar um, að þetta frumvarp sé markleysa ein, eru algerlega út í hött. Það hefur verið unnið mik- ið undirbúningsstarf um út- gjöld ríkisins, sem alltaf hefði þurft að vinna, og er áuðvelt að umreikna, ef þörf gerist. Hið sama var uppi á jteningnum s.l. haust, þegar ráðgerðar voru efnahagsráð- stafanir vegna fjárlagafrum- varpsins. En þessi fjárlög hafa verið samin með tilliti til þess að auðvelt sé að um- reikna. Víðtæk skipulags- breyting hefur verið gerð um uppbyggingu þeirra með ýtarlegum sundurliðunum á útgjaldaliðum, þannig að tiltölulega auðvelt á að vera kjörs. Jóhann Friðfinnsson, er verið hefur formaður fé- lagsins um árabil baðst und- an endurkosningu, en í hans stað var kosin Höi'ður Bjarnason, símstjóri, og með honum í aðalstjórn, Gísli Engilbertsson, málari, Mar- teinn Guðjónsson, netagerð- armaður, Loftur Magnússon, kaupmaður og Kristinn Páls son, skipstjóri. Að loknum aðalfundarstörfum flutti Guð laugur Gíslason, alþingismað ur, erindi um viðhorf í lands og efnahagsmálum. Funöurinn var mjög fjöl- mennur og stóð yfir í 3 klst. Magnús Jónsson. að reikna þau um. — Á nýafstöðnu aukaþingi SUS kom greinilega fram hver vilji ungra Sjálfstæðis- Á efstu hæð Stúkuhússins svonefnda, er Myndlistar- skóli Vm. til húaa. Á nám- skeiði því, er nú stendur yf- ir munu vera 68 nemendur á barnaskólaldri. Fyrirhugað er að nem. úr Gagnfræða- skólanum fái einnig að sækja námskeiðið. Leiðbeinandi barnaima er Sigurfinnur Sigurfinnsson, teiknikennari. Fyrir stuttu lagði ég í það stórvirki að arka upp á efstu hæð Stúkuhússins .Hitti ég Sigurfinn þar, ásamt stórum hóp barna. f þetta sinn voru þau að teikna eftir uppstill- ingu (gainla skó). Eftir nokkra stund gaf Sigurfinn- Nýr læknir NÝKOMINN er í bæ- inn Kristinn Jóhannsson, læknir. Kristinn mun dvelja hér í bænum og sinna al- mennum læknisstörfum um óákveðinn tíma. Embættis- prófi lauk Kristinn á sl. vori. manna er til þjóðstjórnar. Hvert er álit ríkisstjórnar- innar á þjóðstjórn? Mjiðstjórn flokksins lagði fram greinargerð til flokks- ráðs um viðræður milli stjórnmálaflokkanna um hugsanlega samvinnu við lausn á efnahagsvandamál- unum. Hefur flokksráð ein- róma fallizt á áframhaldandi viðræður, án þess að endan- leg afstaða hafi verið tekin til hugsanlegrar þjóðstjórn- ar. — Standa stjórnmálaflokk- arnir illa að vígi í dag? — Það er erfitt að segja um það. Raunverulega er ekki hægt að meta núver- andi viðfangsefni ríkisstjórn ar og Alþingis frá þeirri for- sendu, hvort þessi eða hinn flokkurinn stendur vel eða illa að vígi í hugsanlegum kosningum. Um svo alvarleg Framhald á 2. síðu ur sér tíma til að ræða við mig stutta stund. — Að hvaða verkefnum eru þið að vinna? — Aðallega teikningu og litun. Við teiknum eftir upp- stillingu, ávexti, gamla skó, eitthvað frá sjónum o.s.frv. Sjálfstæðisfélögin í Vest- mannaeyjum héldu að vanda árshátíð sína fyrsta vetrar- dag í Samkomuhúsinu. Hófst hátíðin með borð- haldi, var fram boi’inn mikill og góður matur. Undir borðum töluðu Jó- hann Fi-iðfinnsson, kaupmað ur, er sérstaklega bauð vel- kominn til þessa hófs, Magn ús Jónsson, fjármálaráð- hei'ra,, er flutti aðali'æðu kvöldsins. Var ræða Magn- úsar mjög í'ómuð, enda í senn yfirgripsmikil og vel f^utt, þar sem rætt var um vandamál líðandi stundar af einurð og djörfung. — Að loknu borðhaldi var dans stiginn. Var skemmtun þessi hin bezta í alla staði og að- standendum og félögunum til sóma. — Einnig hef ég hugsað mér að að fá leir. Úr honum ætla ég að láta þau móta og gera afsteypur. Síðan að steypa í gips. Nemendurnir fengju sjálfir að ráða, hvernig þau máluðu. Meiningin er að gera einnig mosaik myndir. Framhald á 4. síðu Sigurfinnur að starfi. Aðalfundur FLESTUM BðRNUM ÞYKIR GAMAN AÐ TEIKNA

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.