Fylkir


Fylkir - 08.11.1968, Blaðsíða 3

Fylkir - 08.11.1968, Blaðsíða 3
MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG FYLKIR 3 Aðvörun Skv. staðfestri reglugerð fyrir Vatnsveitu Vest. mannaeyja (9. grein) bera húseigendur sjálfir ábyrgð á öllum vatnslögnum í húsum sínum, öðrum en sjálfu inntakinu (að vatnsmæli). Nú er þrýstingur frá vatnsdælum yfirleitt lágt stilltur en þrýstingur frá Vatnsveitunni er all miklu hærri, einkum í þeim húsum, sem lægst standa. Bú- ast má því við, að tærðar vatnsleiðslur geti bil- að, þegar Vatnsveitan verður tengd. Það er því áríðandi, til að forðast skemmdir, að fá pípulagningameistara til að þrýstiprófa innanhús- kerfið áður en tenging fer fram. Einnig geta húseigendur útvegað sér stillanlega þrýstiminnkara. Bæjarstjóri. Fasteignamat Nýtt fasteignamat fer nú fram í öllu landinu. Húseigendur í Vestmannaeyjum eru góðfúslega beðnir að gefa greið svör við fyrirspurnum mats- manna, þegar þeir koma í húsin til mælinga og at- hugana fyrir matsgerðina hér. Fasteignamatsnefnd Vestmannaeyja Landshappdrælti Siálfstæðisflokksins Drætti frestað til 22. nóv. Vinningar, 2 glæsilegar bifreiðir. Vinsamlegast gerið skil hið allra fyrsta til Steins Ingvarssonar, Vestmannabraut 27 (Garðs- auka). Opið kl. 5—7 e.h. SJÁLFSTÆÐISFLOKKUEINN. ORIN auglýsir Tökum upp eftir helgi, nýja sendingu af kjólum blússum og skóm frá Karnabæ. Verzlunin ÖRIN Sími 1202 F as teignag j aldendur V estmannaeyj um Það er hér með skorað á alla þá, sem enn skulda fasteignagjöld til Vestmannaeyjakaupstaðar að greiða gjöldin innan mánaðar frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar, ella verða viðkomandi fast- eignir seldar á nauðungaruppboði, samkvæmt ákvæð um laga nr .49, 16. marz 1951. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM. Ú t b o ð Tilboð óskast í að fullbyggja húsið við Túngötu nr. 5 í Vestmannaeyjum (múrvinna undanskilin). Tilboðsgagna ber að vitja hjá bæjarritara gegn 1.000 kr. skilatrygginu fyrir 10. nóv. n.k. Tilboðsfrestur er til 25 nóv. kl 1200 nk Tilboðin verða opnuð á skrifstofu bæjarstjóra kl 1400 sama dag. Tilboð má gera sér í raflögn og hita-, vatns- og kló- aklögn. Bæjarverkfræðingurinn í Vestmannaeyjum Otstillingargluggi til leigu. Upplýsingar í símum 1964 1937. TRASSIÐ EKKI að tilkynna bústaðarskipti. Slíkt varðar við lög. Bæjarritari. TILKYNNING TIL ÚTSVARSGREIÐENDA. Allir þeir, sem skulda útsvör til bæjarsjóðs, og . ekki greiða reglulega af kaupi, eru vinsamlega beðn- ir að gera skil sem allra fyrst. Þeir, sem ekki hafa samið um mánaðargreiðslur og staðið við þær, mega búast við að lögtak verði gert hjá þeim án frekari fyrirvara. ÚTSVARSINNHEIMTAN, VESTMANNAEYJUM PÉTUR EGGERZ viðskiptafræðingur, Strandveg 43. Simi 2314. ' iðtalstími: Kl. 4—7, virka daga nema laugard. kl.ll—12 JÓN ÓSKARSSON lögfræðingur Vestmanabraut 31. Sími 1878. TRÉVERK s.f. Sími 2228 Tii sölu. Húseignin Staður, nr. 10 við Helgafellsbraut. JÓN HJALTASON Hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: Drífanda við Bárugötu. Viðtalstími kl. 4,30 — 6 virka daga nema laug- ardaga kl. 11 — 12 f.h. Sími 1847. Til sölu íbúð að Hilmisgötu 1 efsta hæð. Einnig lóðar- réttindi og teikning. SIGURJÓN JÓNASSON Sími 1487 LEIGJUM út fundarsali. SMURT brauð SENDUM heim. DRÍFANDA. BÁRUGÖTU 2, sími 1181 ssassssaa MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHM GÓLFTEPPl MM WM ALLTAF EITTHVAÐ NYTT Horna á milli klæðum við húsið fyrir yður með hinum landskunnu WILTON- ofnu gólfteppum frá ÁLAFOSS og VEFARANUM. Litir og mynstur við allra hæfi. VINSAMLEGAST GJÖRI© PANTANIR TÍMANLEGA VEGNA AFGREIÐSLU- FRESTS FRÁ VERKSMIöJUNUM. Munið okkar hagkvæmu greiðsluskilmála. IS4 Murinós Guðmundssonar o MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHMGHMGHMGHMGMGHMGHMGHMGHMGHMGHMG MGHMGHMGHM'

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.