Fylkir


Fylkir - 06.12.1968, Blaðsíða 4

Fylkir - 06.12.1968, Blaðsíða 4
4 FYLKIR Málgagn Sjálfstæðisflokksins Útgefandi: Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja Ritnefnd: Björn Guðmundsson (áb) Sigurður Jónsson. • Sigurgeir Jónsson Auglýsingar: •Magnús Jónasson, Sími 1311 Prentsmiðjan Eyrún h.f. HALDLAUSAR AFSAKANIR ’í Fylki 'ar t>rú' nokkru grein um malbiitún gatna hér i bæ, og þar a meðal þess getið í greininni að nú. verandi bæiarstjórr.armeiri- hluti hefði mjög iítið að- hafst á þessn sviði, og það sem verra er, að þannig er í pottinn búrð a.ð lítið ef nokkuð yrði malbikað af göt um hér á næstu ári. Þessi staðreynd, að lítiö hafi ' verið aðhafst við mal- bikunarframkkæmdir af nú- verandi meirihluld hefur far ið eitthvað í taugarnar á Magnúsi bæjarstjóra. Skilj- anlegt er ,að Magnús sé súr yfir því, að vakm er athygli á þessu. Það lét ekkert lágt í honúm um seinustu bæjár- stjórnarkosnirlgar bæði í sambandi við malbikun gatna og annað. Nú reyriir Magnús að af- saka deyfðina með því, að cMd'héfði ^érið hægt að malbika végna þess, að íagn ing 'dreyfikérfis vatnsveit- unhaí “hefði ef til vill orsak- að a'ð'- brjóta þyrfti upp rauf ar í hið nýlagða slitlag. Er þettá nú ekki heldur hald- líf-i'l 'röksenid. Hefði riú ékki verið hægt í sambandi við vséritanlega' malbikun að gera ráð fyrir hvar dreifi- kerfið /komi í- göturnar. Er alveg útilokað að hafa ein- hverja forsjá í þessum efn- hverjá forsjá í þessum efn- um? Dreifikerfi' 'vatnsveit*. utínar er aðallega lagt í gangstéttirnar og í því til- fQ$i að á stöku stað yrði að farja með dreifikerfið þvert yfír götu, þá sýndist ekki úti lqftað að ganga þannig frá hlútum að til uppbrots á ný lo|ðu malbiki þyrfti ekki að kopia. Eða má hægri hönd- in-yaldrei vita hvað sú vinstri ■j’. ENNBODAR FRAMSÚKN HÖFT Jóhann Björnsson, hef- ur ekki setið auðum hönd um, dagana fyrir siðasta bæjarstjórnarfund, ef marka má tillögurnar hans. Báð'ar miða þær að hinu sama, að bæta menn inguna í bænum. Ekki ætla ég mér að gera áfeng ý —síðustu kosningar, að ekki H skyldi vera upp komið BLaa^ ■ BB fln tómstundaheimili fyrir UflBBHlið'v' unglingana. Og eins og m einn af núverandi bæjar- í lóg? Að mínu áliti er stjórnarfulltrúum meiri- þetta eingöngu yfirskin j,iutáns orðaði það. Hann og til þess Sett fram að spurði: „Hvar er athvarf stuðla fremur að fram- unglinganna? Er það á gangi málsins frá Jóhanns Hressó? Eða er það á hálfu. Búrinu?” Eiga þessar r , spurningar ef til vill ekki HEIM I HATTINN eins rétt á sér núna, þótt þessi ágætismaður hafi Á öðrum stað hefur Jó- reyndar ekki heyrzt bera istillöguna að umtalsefni í þetta sinn, enda nóg um hann það eftir landskunn þær £ram eftir að hann þau mál skrifað að sinni. um skólamanni, að svefn- var pjörinn í bæjarstjórn. En hin tillagan, um lok- tjma barna sé yfirleitt of staðieyndin er einfald- unartíma verzlana a stuttur. Þarna þurfti enga Iega sú að majum tóm- kvöldin fékk einhvernveg akólameriri, fíl- að vitna inn ekki hljómgrunn hjá um. Allur almenningur mér. Þegar ég fór að rann vejt þetta. Og með „pat- saka málið betur, kom í ent”tillögunni átti þetta ljós, að yrði úr framgangi vandamál að vera leyst. þessa máls, væri það að- Allir heim í háttinn kl. 10 allega til þess að skerða a kvöldin. Eg er ekki bú- inn að sjá þessi framtíð- þjónustuna fyrir það fólk, sem notfærir sér kvöld- aráform Jóhanns Björns- söluna í lúguopunum. Þeim yrði lokað, en „sjoppurnar” svokölluðu myndu sumar hverjar sonar verða að' veruleika. Víst væri óskandi, að hann gæti með þessu stemmt stigu við nætur- sleppa undan ákvæðinu göltri barna og unglinga, og bæjarstjórn Vest- mannaeyja getur ekki þar um breytt, hversu en því miður, þetta cr ekki svona einfalt. Ungl- ingar þessa bæjar eru á- sterkan vilja, sem hún reiðanlega ekkert frá- anars hefði til að fá mál brugðnir öðrum félögum inu framgengt, þar um sínum á landinu, livað mæla aðrar reglugerðir venjur allar snertir, og annars stað'ar frá komn- það þarf meira en þetta ar. (Eg vil að vísu skjóta til að koma þeim í hátt- hér inn í, að þetta er það, inn á skikkanlegum tíma. sem ég veit bezt um mál- Mm skoðun er sú, að þar stundaheimilisins hefur heldur lítið miðað áfram, þrátt fyrir gefin loforð fyrir kosningar, og sam- komustaður unglinganna er ennþá á þeim tveimur stöðum, sem áður hafa verið nefndir. Ef Jóhann Björnsson hefði farið rétt að öllu, hefði hann fyrst átt að' bera fram tillögu um auk inn stuðning við tóm- stundaheimilið. Þá hefði hin tillagan kannski átt einhvern rétt á sér. En eiris og málum er nú hátt’ að, getur það tæpast ver- ið'. Og þó að reglugerðin tæki gildi, eru allar líkur á þvi, að annar áður- nefndra staða fengi und anþágu frá banninu og fengi að hafa opið eins og áður. ið, þótt ég hafi alls ekki sem það er nú orðinn kynnt mér niður í kjöl vani hjá unglingunum að SPORIOFUGA ÁTT inn hina lagalegu málsins). hlið vera úti til kl. 23,30 a kvöldin, breyti þar ekki Svo eru það ekki ein- um þótt kvöldverzlunum göngu unglingar, sem til ,,PATENTLAUSN“ sé lokað kl. 10, þeir finna greina koma í þessu sam- sér þú eitthvað annað til bandi. Þeir, sem eldri eru dundurs á meðan, og jafn hafa einnig sinn rétt í vel ekki eins saklaust og málinu. Jóhann telur, það að hanga inni á sjopp að allir eigi að geta ver- í greinargerð Jóhanns segir, að fjárráð séu nú af svo skornum skammti, að stemma beri stigu fyr- unum. Enginn má skilja ið' búnir að' ljúka sínum þessi orð mín svo, að ég innkaujmm fyrir kl. 10 á sé að mæla því . bót, að kvöldin. Það getur vel unglingar hangi á sjopp- verið, en ég býzt ekki um kvöld eftir kvöld, þar við, að bæjarbúar séu al- get ég tekið undir með Jó mennt fúsir til að sam- hanni, að betrun þurfi að þykkja Jóhann Björnsson verða á. En hún verð'ur scm einhvern allsherjar ir eyðslu unglinganna, og þá að hans áliti með þess- ari „patent” lausn, að loka öllu kl. 10 í stað liálf tólf ,eins og nú tíðk- ast. Nú er mér spurn. Unglingur, sem ekki hef- eyöslu í sjoppuvarning. Mun liann eyða því fé, ur fé handa á milli til ekki framkvæmd með pozíula í því, hvenær þessu einu saman, ekki innkaiip íil heimilis skuii sízt, ef svq fer, sem ,ég fara fram. Akurcyingar sem hann ekki hefur hef áður greint frá, að lcgðust á móti bessari til- vissir staðir muni fá und Icgu, bcgar hún var á sín anþágurfrá reglugerðinni. um tíma borin fram i þciro tæ. Eg hef enga trú handa á milli á þessum eina og hálfa klukku- tíma? Hafi liann fé milli handa af skornum skammti, er þá ekki nokk úð sama hvort hann eyð- ir því á tímabilinu frá 8 að kvöldi til 10, eða hvort þa'ð tekur hann svolítið lengri tíma að koma því HVARER ATHVARFIÐ? Fyrrverandi bæjar- stjórnarmeirililuta var mjög Iegið á hálsi fyrir verzlununnin er hcimilt að a, að' Vestmannaeyingar bregðist öðru vísi við. í flestum lönduni hins frjálsa lieims er þróunin á þann veg, að heldur er lei:g..ur sá tími, sem liafa opið, þannig, að á þennan hátt er verið að stíga spor í öfuga átt, ef miða'A' er við nágranaþjóð- irnar. Og eitt enn, sem Jó hann tekur ekki með i reikninginn. Hvað segja sjóm. við þessari tillögu. Ekki eru þeir ávallt komnir i land og búnir að Ijúka sínum verkum fyrir kl. 10 á kvöldin á vetrar- vertíð,þegar þeir þurfa að kemast til sinna innkaupa né heldur það verkafólk, sem vinnur fram eftir kvöldi. Að vísu mætti leysa það vandamál með undanþágu, en ein undan- þágan eltir bara aðra. Eg vil að endingu taka það fram, að þessi skrif eru algerlega á mína eigin ábyrgð, og þau túlka á eng- an liátt afstöðu Sjálfstæðis- flokksins i þessu máli sem heildar. Þetta er eingöngu mín persónulega skoðun á tillögu Jóhanns, sem ég tel spor í átt til I.aftakerfisins, sem Framsóknarmcnn eru frægir fyrir og vilja endi- lega koma á. KRATAKÝRIN HEILAGA Það fór sem mig grun- aði, að Jón Brautarstjóri. sæi tilefni til skrifa, vegna þess, að mér varð þið á síðast að linýta : hina heilögu kú krata, Brautina. Bendir hann niéi' á, að .rétt sé fyrir niig að éta ofan í mig aft- ur, bað, sem ég hef svo óvirðulcga ritað um blað ið. hans. Hinsvegar vil ég biðja hæstvirtan bæjar stjóra aó fan að riðum ritstjó a sins með ofani- átið. í athugasemd í síð- ustu Braut um það, að ég hafi í Sindri stöðugt ver- ið að staglast á launuin bæjarstjóra, vil ég upp- lýsa, að ég hef hvorki i Sindri né annarstaðar í hlaðinu minnst einu orði ri laun Mm„ Grein sú. er birtist í síðasta Fylki mn bau mál, var frá öðrum cn mér komin, enda erum við Magnús þá á sama báti með það, að þæi fieinar, sem és; ikrií’a i lylki og ónnur blóð ::icrki ég með minum bók ttöfum. S. J. »Jólablað FYLKIS

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.