Fylkir


Fylkir - 22.01.1971, Qupperneq 8

Fylkir - 22.01.1971, Qupperneq 8
Vcrinu Aflinn frá 1. til 15- janúar: Fimm bátar stunduðu veiðar með net og varð afli þeirra samtals 63 lestir í 13 sjóferð- um. 2 bátar voru með troll og öfluðu 5 lestir í 2 sjóferð- um. Einn bátur var með línu og fékk 20 lestir í 2 róðrum, en fjórir af minni bátunum (12 lesta bátar og minni) fengu 9 lestir í 6 línuróðrum. Varð aflinn því alls 97 lestir af óslægðum fiski. Á tímabilinu voru með mest an afla Hamraberg 24 lestir í 4 róðrum, Huginn II. með 21 lest í einni sjóferð, báðir með nct, og Ver með 20 lestir í tveimur línuróðrum. í fyrra öfluðust 604 lestir á sama tímabili, enda voru þá 28 bátar byrjaðir veiðar, 15 með troll, 9 með línu og 4 með net. Er áreiðanlega langt síðan jafn mikil deyfð hefur verið yfir byrjun ver- tíðar og nú. Netin: Algjör ördeyða hefur verið hjá netabátum að undanförnu þeir hafa leitað fyrir sér um allan sjó, bæði austur um og langt vestur, þar sem frétzt hafði af góðum afla Grind- víkinga, en allt án árangurs. Skást var var hjá Halkion á miðvikudag, tæp 9 tonn eftir tvær lagnir. Netaúthaldið, eins og það er stundað núna, er varla nema fyrir stærstu bátana, sem geta ferðast með öll veið arfærin í hvaða veðri sem er. Trolliö: Afli hefur verið tregur, sér staklega hér á heimamiðum. Eyjaver var þó með tæp 14 tonn á laugardag og Marz 7 tonn. Frétzt hefur, að ein- j staka bátur hafi fengið sæmi- legt viðbragð austurfrá síð- ustu dagana. Línan: Ver er búinn að íara fjóra róðra og fengið jafnan og góð an afla. Júlía og Sigurfari drógu út á þriðjudag, fékk Júlía rúm 3 tonn og Sigur- fari 4 tonn, þá var Ver með 7 tonn. Sindri og Frár draga út næstu daga. Minni bátar eru margir byrjaðir með línu björn og Rán. Samningarnir: Samningafundur var í Rvík | Föstudagurinn 22. janúar 1971 Landakirkja: Messað n .k. sunnudag kl. 2 e. h. Séra Jóhann S. Hlíðar prédikar. Barnaguðsþjónusta kl. 11 fyrir hádegi. Iíetel: Samkoma n k. sunnudag kl. 4.30 e. h. — Sunnudagaskólinn er kl. 13.00 Unglmgalandsliðið — ÍBV: 1—4: Á sunnudaginn var, 17. jan úar kom hingað til Eyja hóp- ur ungra sveina frá megin- landinu. Var þar komið ungl- ingalandslið K.S.Í. og lék það við I. deildar lið ÍBV. Var þetta fyrsti alvöruknatt- spyrnuleikurinn á þessu ári, en áður höfðu leikið Jóla- sveinar Týs gegn IBV. — á þiiðjudaginn, en hvorki gekk né rak, og allt í sama hnútnum ennþá, og hefur nýr fundur ekki verið boðaður. Bátasala: M/b Gulifaxi VE 102 hefur nýlega verið seldur til Þor- lákshafnar. Frá nágrönnunum: Mikið fjör virðist vera að færast í útgerðina í kauptún- um Árnessýslu. Mun fleiri bátar verða gerðir út frá Þor- lákshöfn í vetur en í fyrra, og hafa 3 stórir bátar verið keyptir þangað nýlega. \ J Stokkseyri fjölgar um einn j bát í vetur en tveir bátar eru nú í smíðum fyrir Stokkseyr- inga. Þá eykst útgerð frá Eyr arbakka. Við Vestmannaeyingar meg um halda á spöðunum næstu árin, ef við eigum ekki að dragast aftur úr nágrönnun- um okkar í endurnýjun bála- flotans. Leikurinn hófst um kl. 1.30 e. h. á malarvellinum í Löngu lág ,sem var í ágætis ásig- komulagi. Þremenningarnir, teinn Guðjónsson og tókst honum ágætlega upp. Mikill fjöldi áhorfenda var á vell- inum, enda veður mjög gott, sól og blíða, en all kalt. Afskipun: M/s Selfoss lestaði hér saltsíld og frystan fisk til Bandaríkjanna, í vikunm. Birgðir frystihúsanna af frystum fiski hafa sjaldan verið minni um áramót en nú, og veldur það sölumönn- um okkar vestra nokkrum áhyggjum, að skortur kann að verða á fiski næstu vikurn ar, ef ekki aflast verulega vel á næstunni. Guðm. Karlsson. Þarna kom Páll út á hárréítu finnur fyigist spenntur með. Örn, Þórður og Snorri léku með unglingaliðinu og Ársæll Sveinsson var varamarkmað- ur. Unglingarnir sóttu öllu meira í fyrri hálfleik og áttu m. a. 2 hættuleg færi á 36. mín. er skotið var í þverslá og á 39. mín. er Páll bjargaði naumlega í horn. Fyrsta mark lsiksins skor- aði ÍBV og var það Sævar Tryggvason ,sem þar var að vcrki, eftir skemmtilegt sam- spil, hans og Haraldar. Skaut hann boltanum í stöng og inn. Ekki urðn mörkin fleiri í hálfleiknum og var því ÍBV yfir í leilthléi. Strax á 6 mín. síðari hálfleiks skorar Sævar enn á ný eftir að hafa feng- ið sendingu inn í vítateig. j Þriðja markið skoraði svo Sigmar eftir að markvörður UL., Hörður Sigmarsson hafði varið, en misst frá sér bolt- ann. Næsta mark skoraði UL, að visu Vestmannaeyingur, Örn Óskarsson, og var nú staðan 3-1 ÍBV í vil. Síðasta mark leiksins skoraði svo Sigmar. Dómari í leiknum var Mar- augnabliki og bjargaði. Frið- Verðlaunaveitingar hjá íþróttafclaginu Þór. Á sunnudaginn, að loknum leiknum, sem að framan greinir, fóru fram í Alþýðu- j húsinu verðlaunaveitingar j hjá íþróttafélaginu Þór. Hafði stjórn félagsins á- | kvcðið að heiðra alla þá fé- j laga, er urðu íslandsmeistarar j á síðastliðnu ári. Voru það | alls 17 knattspyrnudrengir, j fjórar frjálsíþróttastúlkur, og I Friðrik Jósepsson og Njáll | Torfason lyftingamcnn. Auk j þcss afhenti svo Gísli Magn- I ússon, formaður handknatt- i leiksráðs ÍBV bikara og verð- launapeninga fyrir jólamót í handknattleik kvenna. Axel Ó. Lárusson, formað- ur Þórs, fylgdi samkomunni úr hlaði með nokkrum orð-- um, en afhenti síðan verð- ! Framh. á bls. 7. Óiar í návígi. Ólafur Danivalsson (UL) og Ólafur Sigurvins scn (ÍBV) berjast um boltann. Friðfinnur tilbúinn til varnar.

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.