Fylkir


Fylkir - 05.02.1971, Qupperneq 1

Fylkir - 05.02.1971, Qupperneq 1
3. tölublað- u ►y \ é | a 0 1 s ivVöLDA | 0 o spiEokeppnin hefst í 0 0 næstu viku. q 0 NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR. 0 1 Sjólfstæðisfélögin. Q Stjórnmálabarátlan snýst víðast hvar fyrst- og fremst um lífskjörin. Bætt lífskjör cru stefnumark og kjörorð flestra stjórnmálaflokka. En við hvað er átt með þessu orði og hugtaki „lífs- kjör“? Lífskjör eru samsafn af fjölmörgum þáttum í lífi manna. Þar kemur fyrst til álita kaupgjaldið, ekki aðeins timakaup, viku- eða mánaðar kaup, heldur heildartekjur manns eða heimilis. Þá er þar vinnutíminn, hversu lang an tíma þarf til þess að vinna fyrir kaupinu. Atvinnuörygg- ið, hætta á p.tvinnuleysi Að- búnaðurinn á vinnustöðum, holl' stuhættir þar og slysa- hætta, vinnuverntí. Aðstaða öll, ef sjúkdóma eða slys ber að höndum. Menntunarað- staða, aðbúnaður að öldruðu fólki, heilbrigðisþjónusta. Þannig mætti lengi telja ýmis atriði, sem annaðhvort teljast til lífskjara eða hafa áhrif á þau. Tekjurnar eru ein hlið lífs- kjarannr.; önnur er kostnaður- inn við að hafa í sig og á. \ erðlag á matvörum, fatnaði, ljósi og hita og öðrum nauð- synjvm. Húsnæðiskostnaður- inn er einn af stærstu út- gjaldaliðum og er því mikil- vægur varðandi lífskjörin. Skattar, beinir og óbeinir. Stundum eru lífskjörin tal- in hafa enn rýmri merk- ingu, þannig að þau ná einnig til hinna almennu mannréttinda, svo sem skoð- anafrelsis, málfrelsis, frelsis til að ferðast og flytjast bú- jDr. Gunnar Thoroddsen: I I l iBaráttan um lifskjörin ferlum af einum stað til ann- ars, o. s. frv. Allir menn þrá betri lífs- | kjör. Margar leiðir, mismun- j andi úrræði er bætir upp á til þess að ná því marki. Ein þeirra er leið kommúnismans: allsherjar þjóðnýting eigna og atvinnutækja og opinber rekstvr alira hluta. Kommú- nisminn felur rauné.r í sér, bæði í fræðikenningu og fram kvæmtí, einræði og afnám I frelsis og mannréttinda, eins og við skiljum þau hugtök. I Þrátt fyrir það finnst sumum I þó til virmandi að fórna þessu „borgaralega“ frelsi, ef í stað inn mætt öðlast bætt efnaleg lífskjör og meiri jöfnuð um skiptingu hinna veraldlegu gæða. Löng reynsla er nú komin á um kommúnismann í fram- kvæmd í mörgum löndum heims, sumum stærstu þjóð- löndum jarðar, en einnig í smærri ríkjum og fámennari. i Rússlandi hefur þetta skipu lag ráðið ríkjum í rúmlega hálfa öld, í Austur Evrópu rúman fjórðung aldar: Pól- landi, Austur-Þýzkala.ndi, Ung verjalandi, Tékkóslóvakíu, I Búlagríu, Rúmeníu og Júgó- | siavíu. í Kínaveldi hefur kommúnisminn drottnað í I rúm tuttugu ár. Nokkuð ætti að mega marka reynslu þess ara mörgu ára í svo mörgum löndum samtímis. Það ber að hafa í huga að þessi lönd hafa verið herjuð af styrj- öldum nokurn hluta tímabils- ins, sem hér ræðir um, eyði- leggingar mikle.r og truflan- ir af þeim sökum. En hið sama hefur átt sér stað í Vest ur-Evrópu á sama tíma, svo að slíkt raskar ekki réttum samanburði við þau lönd. í þessum kommúnistalöndum hafa á mörgum sviðum verið i i miklar framkvæmdir, stór- virkjanir og stórbyggingar, enda er það jafnan háttur einvalda að byggja mikil og rnyndarleg mannvirki er gætu orðið reisulegir minnisvarð- ar um þá sjálfa og litríkar auglýsingar um ágæti þeirra. En þegar litið er á lífskjör fólksins, verður myndin dauf ari og öapurlegri. í Kína er mikil örbirgð al- þýðu nú sem fyrr. Af opinber um skýrslum er erfitt að ráða nokkuð um efnalegar breyt- ingar eða breytt lífskjör. En auk frásagna ferðamanna þaðan um fátækt og litt sjá- anlegar umbætur á lífskjör- um, má draga ályktanir af tveim staðreyndum Önnur er sú, að síðan 1959, eða í 11 ár hefur Kína ekki birt nein- ar tölur né aðrar upplýsingar um þjóðartekjur. Hin er sú I mikla ókyrrð í Kína undan- j farin ár, sem stundum hefur I gengið undir nafninu „menn- J ingarbylting". Hvort tveggja j bendir til þess, að efnahags- j bati og bætt lífskjör láti eitt- hvað á sér standa. í Rússlandi og öðrum komm únistaríkjum Austur - Evr- ópu eru lífskjör almennings miklu lakari en á Vestur-lönd um. Gegnir þar sama máli hvort litið er á kaupgetu, þ. e. hlutfall milli kaupgjalds og vöruverðs, eða til dæmis á húsnæðisástandið. Og bat- inn virðist mjög hægur. Á ár unum fyrst eftir heimsstyrj- öldina síðari var að vísu tals- verður vöxtur framleiðslu, en síðasta áratug hefur hagvöxt- ur þessara landa verið miklu hægari en hagvöxtur Vestur- landa. Alveg sérstaklega skýr I samanburður fæst í þessum efnum með því að bera sam- an lífskjörin í Austur- og VesturÞýzkalandi. Fyrir 25 ár um var járnljaldinu rennt niður frá Eystrasalti til Adría hafs ,þvert yfir Þýzkaland, og það skilið sundur í tvö parta. í vesturhlutanum hefur ríkt vestrænt lýðræði, frjálst at- j hafnalíf og næstum ótrúleg | efnahagsgróska. Austurhlut- inn er lokað land, þar situr kommúnisminn í öndvegi og gætir þess vendilega með gaddavír og vélbyssum, að enginn fái að fara þaðan nema yfirvöldunum þóknist það. Óvíða liggur skýrar fyrir hlið við hlið en í Þýzkalandi hvílíkur reginmunur 'er á tvennskonar þjóðskipulagi, hinu frjálsa lýðræðisskipu- lagi og þjóðfélagi kommú- Framhald á bls. 2. sá i! Þessa fallegu vetrarmynd, en óvenjulegu hér um slóðir, — tók Sigurgeir'Jónasson í vik- unni sem leið. í»ó að ýmis konar óþægindi fylgi snjónum, einkum þar sem menn eru ekki vanir lionum, myndu msrgir telja að hér skartaði náttúran sínu fegursta. *

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.