Fylkir


Fylkir - 12.02.1971, Blaðsíða 1

Fylkir - 12.02.1971, Blaðsíða 1
23. árg Vestmanaeyjum 12. febrúar 1971 4. tbl. 000<x><><><><><><><><><><>0^ SJÁLFSTÆBISFÓLK ATHUGID Fundur vcrður í fulltrúaráði Sjálfslæðis- flokksins n. k. sunnudag kl. 16.00 í Samkomu- húsinu. Sverrir Hermannsson og Pétur Sigurðs-i son alþm. koma á fundinn. Allir fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að< mæta og taka með sér gesti. X STJÓRNIN. <> i>oooooooooooo<x><xxx>ooooooooooo Hættið nú þrasinu Lagfærið maíbikuðu þær umferðarhæfar. andi gatnagerð að var horfið. Brautin, stuðningsblað bæj- arstjórans, stiklar á stóru á baksíðu sinni hinn 14. f. m. ,og minnist þar m .a. á mál, sem fyrir löngu er orðið b'æjarstjórnarmeirihlutanum lil skammar Og bæjarbúum öllum til skaða og skapraun- ar. Þar stendur: „Margar af hinum gömlu malbikuðu götum í bænum eru orðnar hrein hörmung yfirferðar og stórbættulegar. Tafarlsiust þarf að koma þess um götum í ökufært ástand, þegar fært er vegna frosta- hættu." (leturbr. Fylkis). Hér eru sannarlega orð í tíma töluð, þó ekki séu ný- mæli á ferðinni. Þetta vissu allir, sem leið' eiga um bæinn nema, að þvi er virzt hefur, ráðamenn byggðarlagsins að meðtöltíum bæjarstjóra sjálf- um. Ætlað að trúa. En í þeim töluðu orðum er sem út í slái fyrir bla'ða- göturnar og gerið Hefjið mannsæm- nýju, þar sem frá mannirium ,og hann segir: „ . . . . einhverntíma fyrir kosningar var malbikinu rutt yfir göturnar án nokkurrar undirbúningsvinnu undir mal bikið Dýrt spaug það." (let- urbr. Fylkis). Hér er bæjarbúum ætlað að skilja skell í tönnum. Mönn- um er sjáanlega ætlað að trúa því, að þa'ð hörmulega á- stand, sem um sinn hefur ver ið ríkjandi í gatnamálum bæj nrins, sé því að kenna að smá vegarspotti, Bárugatan, fyrsta gatan sem malbikuð var í Vestmannaeyjvm, - var mal bíkuð u .þ. b. tveimur mánuð um fyrir kosningar og á þeim árstíma, sem malbikunarfram kvæmdir tíðkast yfirleitt ekki hér á landi. Mönnum er ætlað að trúa því, að þá og síðar meðan Sjálfstæðisflokkurinn réði í bæjarmálum ,hafi malbiki ver ið ruslao á gótvrnar í áróð- ursskyni mestan partinn — án nauðsynlegs undirbúnings og venjulegrar fyrirhyggju. Mönum er ætlað að trúa því, að það gífurlega átak, sem gert var í gatnamálum kaupstaðarins í tíð Sjálfstæð ismanna og vakti athygli til eftirbreytni út um allt land, hafi verið pólitískt áróðurs- utspil ,sem nú sé að koma bæjarfélaginu í koll. Ætlað a'ð' gleyma. Mönnvm er greinilega ætl- að að gleyma því, sem þó £3tti að liggja í augum uppi, að það voru ekki bæjariull- Irúar Sjálfstæ'ðisí'lokksins sem ' ligðu á tæknileg ráð, þegar rndirbúin var malbikun og malbikað var á þeim fram- faraárum. Það var eitt af virtustu verkfræðifirmum landsins, Traust h. f., sem þar réði ferðinni undir forsjón br. Þórhalls Jónssonar verk- fræðings, og síðar hr. Þór- hallur Jónsson bæjarverk- fræðingur. Mönnum er kannski líka ætlað að gleyma því, að van- traust núverandi bæjarstjórn armeirihluta á hr. Þórhalli Jónssyni er enn þann dag í dag ekki meira en það, að nú stjórnar hann framkvæmd um fyrir Vestmannaeyjakaup- stað, ekki upp á tugi heldur hundruð milljóna króna, og virðist ekki ráða þar minna um en ætla mætti. Hærri tónn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brautin minnir á vetrar malbikun Bárugötunnar í stjórnartíð Sjálfstæðismanna fyrir kosningarnar 1958. Áður hefur blaðið láti'ð sér nægja að segja satt; tala um Bárugötuna eina. Nú kveður aftur á móti við þann tón að allar þær malbikuðu götur bæjarins, sem núverandi meirihluti hefur vanrækt að hálda við, séu og hafi verið undir sama númeri. Það er gefið í skyn hér að framan, að þarna missi blaða I maðurinn jafnvægið um i stund. Svo mun þó ekki vera að öllu leyti- Hér reynir hann aðeins að fylgja gömlu áróð- ursbragði, sem þekkt hefur verið um árabil — og notað — með misjöfnum árangri þó. í stuttu máli er þetta bragð í því fólgið að draga út úr óhagstæðu stórmáli hag stætt smáatriði, sem felur í sér sannleikskorn. Beina síð an athygli almennings að þessu eina smáatriði aftur og aftur, þar til höfuðkjarna að- almálsins, sem um er deilt, hefur verið þokað inn í skugg nnn. Þá er tilganginum náð. En muna verður að þetta smá atriði má ekki vera uppspuni frá rótum, í því verður að í'elast sannleiksneisti, og aö því leyti bregst blaðamanni Brautarinnar ekki bogalistin Framhald á 2. síðu. Aðalfundur ii n Siáfstœðisfélags 19csimannacypa MALBIKUNAEFRAMKVÆMDIR Á GATNAMÓTUM VESTMANNABRAUTAR OG KIRKJU VEGAR. Ársæll Sveinsson, Guðlaugur Gísla son og Þórhallur Jónsson ræðast við. Aðalfundur Sjálfstæðisfé- lags Vestmannaeyja var ný- lega haldinn. Stjórn félagsins skipa: Form.: Hörður Bjafna- son. Varaform.: Sigurður Sig- urjónsson. Ritari: Guðni Grímsson. Gjaldkeri: Guðjón Pétursson. Meðstjórnendur: Helgi Magnússon, Leifur Ár- sælsson og Kristinn Pálsson. Að lokinni stjórnarkosningu fóru fram umræður um ým- is efni, flokksmál, bæjar- og landsmál. Bæjarfulltrúar flokksins ræddu bæjarmál- efni og svöruðu fyrirspurnum fundarmanna. Mikla athygli vöktu upplýsingar um það, sem gerzt hefur að undan- förnu í sambandi við kaupin á nýju neðasjávarleiðslunni til vatnsveitunnar, og verður það alvarlega mál rætt nán- ar hér í blaðinu innan skamms. Guðlaugur Gíslason aiþm. ræddi um landsmálin og þau stjórnmálaleg átök, sem fram undan hljóta að vera í skugga Hörður Bjarnason Alþingiskosninganna í vor. Fundurinn var vel sóttur, umræður fjörugar og tóku margir til máls. Greinilegur vaxandi áhugi er meðal Sjáll' stæðismanna í Vestmannaeyj- um fyrir því, að gera blut flokksins í Suðurlandskjör- dæmi sem veglegastan í þeim kosningum sem framundan eru, og að efla og auka hina ýmsu starfsemi flokksfélag- anna í því skyni. Það er starf ið sem gildir.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.