Fylkir


Fylkir - 12.02.1971, Blaðsíða 1

Fylkir - 12.02.1971, Blaðsíða 1
23. árg'. Vestmanaeyjum 12. febrúar 1971 4. tbl. oooooooooooooooooooooooooöoooo SJÁLFSTÆDISFÓLK ATHUGIÐ 0 0 Fiinclur verður í fulltrúaráði Sjálístæöis-^ l'lokksiiis n. k. sunnudag kl. 16.00 í SamkomuA húsinu. Sverrir Ilermannsson og Pétur Sigurðs-i son alþin. koma á fundinn. Allir fulltrúaráðsmenn eru livattir til að< mæta og taka* með sér gesti. ^ STJÓRNIN. ó oooooooooooooooooooooooooooooo Hættið nú þrasinu Lagfærið malbikuðu göfurnar og gerið þær umferðarhæfar. Hefjið mannsæm- andi gatnagerð að nýju, þar sem frá var horfið. Brautin, stuöningsblað bæj- | manninum ,og hann segir: arstjórans, stiklar á stóru á baksiðu sinni hinn 14. f. i kosningar var malbikinu rult m. ,og minnist þar m ,a. á j yfir göturnar mál, sem fyrir löngu er orðið ! undirbúningsvinnu undir mal ! og venjulegrar fyrirhyggju. Mönum er ætlað að trúa því, að það gífurlega átak, sem gert var í gatnamálum kaupstaðarins í tíð Sjálfstæð ismanna og vakti athygli til eftirbreytni út um allt land, I hafi verið pólitískt áróðurs- | utspil ,sem nú sé að koma án nokkurrar | , , , ,, 1 bæjarfelaginu í koli. . einhverntíma fyrir bæjarstjórnarmeirihlutanum I bikiö. Dýrt spaug það.“ (let- | , , Ætlað að gleyma. til skammar oB bæjarbúum i urbr. Fylkis). ,... . ., ,, Monnvm er gremilega ætl öllum til skaða og skapraun- j Hér er bæjarbúum ætlað að j ar. Þar stendur: j skilja skell í tönnum. Mönn- | „Margar af liinum gömlu | um er sjáanlega ætlað að j malbikuðu götum í bænum j trúa því, að það hörmulega á- I , . . .■ | i ó’uar Sjalfstæðisflokksins sem 1 undir sama numeri. eru orðnar hrein hörmung stand, sem um sinn hefur ver i ,.. . , , ., . * , , I lígðu a tækmleg rað, þegar | Það er gefið 1 skyn her að ið ríkjandi í gatnamálum bæj | rndirbuin var malbikun og 1 að að gleyma því, sem þó ætti að liggja í augum uppi, að það voru ekki bæjarfull- j nú stjórnar hann framkvæmd um fyrir Vestmannaeyjakaup- stað, ekki upp á tugi heldur hundruð milljóna króna, og virðist ekki ráða þar minna um en ætla mætti. Hærri tónn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Brautin minnir á vetrar malbikun Bárugötunnar í stjórnartíð Sjálfstæðismanna fyrir kosningarnar 1958. Áður hefur blaðið látið sér nægja að segja satt; tala um Bárugötuna eina. Nú kveður aftur á móti við þann tón að allar þær malbikuðu götur bæjarins, sem núverandi meirihluti hefur vanrækt að hálda við, séu og hafi verið yfirferöar og stórbættulegar. Tafarlsust þarf að koma þcss um götum í ökufært ástand, þegar fært er vegna frosta- hættu“ (leturbr. Fylkis). Hér eru sannarlega orð i tíma töluð, þó ekki séu ný mæli á ferðinni. Þetta vissu allir, sem leið eiga um bæinn nema, að þvi er virzt hefur, ráðamenn byggðarlagsins að meðtöldum bæjarstjóra sjálf- um. Ætlað að trúa. arins, sé því að kenná að smá | malbikað var á þeim fram I vegarspotti, Bárugatan, fyrsta j , T „ .,, , I J faraarum. Það var eill af j gatan sem malbikuð var í . , , . | virtustu verkfræðifirmum Vestmannaeyjvm, - var mal I , , . „ , , . , landsins, Ti-aust h. f., sem þar | bikuð u .þ. b. tveimur mánuð „ .. I reði ferðinm undir forsjon i um fyrir kosningar og á þeim I , - , , ,, T- i j hr. Þorhalls Jonssonar verk- árstíma, sem malbikunarfram i „ ,v. „ u fræðings, og siðar hr. Þor- kvæmdir tíðkast yfirleitt ekki ' , ,, T, , . , | hallur Jonsson bæjarverk hér á landi. „ fræðingur- Mönnum er ætlað að trúa framan, að þarna missi blaða maðurinn jafnvægið um i slund. Svo mun þó ekki vera að öllu leyti. Hér reynir hann aðeins að fylgja gömlu áróð- ursbragði, sem þekkt hefur verið um árabil — og notað — með misjöfnum árangri þó. í stuttu máli er þetta bragð í því fólgið að draga út úr óhagstæðu stórmáli hag stætt smáatriði, sem felur í sér sannleikskorn. Beina síð an athygli almennings að þessu eina smáalriði aftur og aftur, þar til höfuðkjarna að- almálsins, sem um er deilt, hefur verið þokað inn í skugg ann. Þá er tilganginum náð. En muna verður að þetta smá átriði má ekki vera uppspuni frá rótum, í því verður að íelast sannleiksneisti, og að því leyti bregst blaðamanni Brautarinnar ekki bogalistin Framhald á 2. síðu. I ! í Aðalfundur því, að þó og síðar meðan Sjálfstæðisflokkurinn réði í Siáfjstœdisficlags T9estmannaeyia Mönnum er kannski líka j ætlað að gleyma því, að van- j Aðalfundur Sjálfstæðisfé j bæjarmálum ,hafi malbiki ver J traust núverandi bæjarstjórn I ^aSs Vestmannaeyja var ný- j ið ruslað á göt: rnar í áróð- i armeirihluta hr. Þórhalli [ ^eSa haldinn. Stjórn félagsins En í þeim töluðu orðum er j ursskyni mestan partinn I Jónssyni er enn þann dag í j skipa: Form.: Hörður Bjarna sem út í slái fyrir blaða- j án nauðsynlegs undirbúnings [ dag ekki meira en það, að | son- Varaform.: Sigurður Sig urjonsson. Ritari: Guðni j Grímsson. Gjaldkeri: Guðjón j Pétursson. Meðstjórnendur: j Helgi Magnússon, Leifur Ár- | sælsson og Kristinn Pálsson. Að lokinni stjórnarkosningu i fóru fram umræður um ým- j is efni, flokksmál, bæjar- og I landsmál. Bæjarfulltrúar | flokksins ræddu bæjarmál- j efni og svöruðu fyrirspurnum j fundarmanna. Mikla athygli vöktu upplýsingar um það, sem gerzt hefur að undan- förnu í sambandi við kaupin á nýju neðasjávarleiðslunni til vatnsveitunnar, og verður það alvarlega mál rætt nán- ar hér í blaðinu innan skamms. MALBIKFNAKI RAMKVÆMDIR Á GATNAMÓTUM VESTMANNABRAUTAR OG KIRKJU VEGAR. Ársæll Sveinsson, Guðlaugur Gísla son og Þórhallur Jónsson ræðast við. Guðlaugur Gíslason alþm. ræddi um landsmálin og þau stjórnmálaleg átök, sem fram undan hljóta að vera í skugga Ilörður Bjarnason Alþingiskosninganna í vor. Fundurinn var vel sóttur, umræður fjörugar og tóku margir til máls. Greinilegur vaxandi áhugi er meðal Sjálf stæðismanna í Vestmannaeyj- um fyrir því, að gera hlut flokksins 1 Suðurlandskjör dæmi sem veglegastan í þeim kosningum sem framundan eru, og að efla og auka hina ýmsu starfsemi flokksfélag- enna í því skyni. Það er starf ið sem gildir.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.