Fylkir


Fylkir - 26.02.1971, Side 1

Fylkir - 26.02.1971, Side 1
FÉLAGSVISTIN Næsta spilakvöld verður föstu- daginn 5. marz, kl. 20730 í Sam- komuhúsinu. Spilað verður í stóra salnum, síðan verður dansað til kl. 1 e. m. Sjálfstæðisfélögin. Kjörtímabil alþingismanna er senn á enda og kosningar munu fara fram á komandi vori. Um leið og gerð er á- ætlun um verkefni næstu ára, er rétt að átta sig á liðn um tíma, og leiða hugann að þeim málum, sem komið var fram á kjörtímanum og sem líklegust eru til þess að marka tímamót í þróunar- sögu þjóðarinnar og verða stærsti hvatinn í áframhald- andi framfarasókn hennar. Á kjörtímabilinu hafa að sjálfsögðu verið sett mörg og merk lög. En það er skoðun mín, að engin framkvæmd marki önnur eins þáttaskil í íslenzku athafna- og efna- hagslífi eins og stórvirkjunin við Búrfell og bygging áliðju versins við Straumsvík. Þess ar tvær framkvæmdir, sem óhjákvæmilega urðu að fylgj ast að, eru þegar af sjálfri uppbyggingunni búnar að létta lifsbaráttu þjóðarinnar og munu framvegis gera það í enn ríkara mæli. Annað er þó ekki síður mikilvægt. Sá möguleiki, sem þetta upphaí stórvirkjana og stóriðju gef- ' ur okkvr til þess að halda | áfram á sömu braut, er þýð- ingarmestur. Þjóðinni fjölgar | stöðugt og áform okkar er að skapa öllum íslendingum góð skilyrði til þess að lifa i land | inu sjálfu við batnandi hag. j Eitt af því, sem þá verður I til að koma er stóraukinn | iðnaður og iðja, svo eð allir ] hafi verk að vinna. Oft er sagt, að hinir gömlu atvinnuvegir okkar, sjávarút- vegur og landbúnaður, muni | ekki taka við öllu fleira fólki og því ekki hafa í sér fólg- I inn þann vaxtarmöguleika, i STEINÞÓR GESTSSON ALÞM.! Stærstu málin lífi landsmanna. Atvinna er víðast hvar nóg og á sumum stöðum er vinnuaflsskortur. Sjávarútvegur er í vexti meðal annars vegna góðra aflabragða og fiskvinnsla nýt- sem byggt verði á til fram- búðar. Þetta er þó ekki nema hálfur sannleikur. Það skal að vísu viðurkennt að litlar líkur eru á, að aflamagn verði aukið til stórra muna á næstu árum og á þann hátt verði ekki komið við að 'fjölga fólki að neinu ráði við fiskveiðarnar sjálfar, og sömu sögu er að segja um landbúnað. En ég tel að á- fram verði haldið á þeirri braut að vinna afurðir sjáv- arútvegs og landbúnaðar miklu meir en orðið er, áð- ur en sölur fara fram og mætti þá við þá starfsemi koma að vaxandi fjölda fólks. Og þótt sú starfsgrein' verði flokkuð undir iðnað, þá er sá iðnaður nærður af ís- lenzku hráefni og því tví- þættur hagur af slíkri starf semi. í framhaldi af þessum hug leiðingum kem ég þá að á- kvörðun Alþingis um aðild íslands að Fríverzlunarbanda lagi Evrópv. Að mínum dómi er sú ákvörðun ein hin þýð- ingarmesta, sem tekin hefur verið hin síðari ár og ber aðallega t.vennt til þess. Hið fyrra er sú staðreynd, sem minnt er á hér að framan, um nauðsyn iðnvæðingar ó ísiandi og þyrfti þá um leið að fá iðneðarframleiðslunni nýja markaði og stærri en við höfum áður átt kost á að njóta. Iðnrekendur hafa Jíka strax búið sig undir að notfæra sér þá möguleika, sem Efta-aðildin gefur og búa £>g -..ndir uppbyggingu og aðlögun að þessu nýja tækifæri og njóta til þess að- stoðar iðnþróunarsjóðsins, er veitir mikilvægan stuðning við unpbyggingu iðnaðarins. Á hinu leitinu til ég ó- kvörðunina um Efta-aðildina svo þýðingarmikla, vegna þeirra umræðna, sem nú fara | fram um víðtæka samvinnu j Evrópu-þjóða um efnahags- mál. Aðild okkar að banda- laginu hefur rofið einangrun okkar og sett okkur á bekk með bræðraþjóðum og bætir það aðstöðu okkar mjög í þeim viðræðum, sem vitnað er til hér að framan. Eg veit, að Sjálfstæðis- menn voru einhuga í þessu máli og því sammála þeim hugleiðingum, sem hér hafa komið fram. En þess er vert að minnast, að stjórnarand- staðan barðist harðri baráttu gegn þessum málum öllum. Búrfellsvirkjun og áliðjuver- ið komust á vegna þess eins að ríkisstjórnin og stuðnings- menn hennar á þingi áttu nógu einarðan vilja og á- kveðna sannfæringu fyrir því að unnið væri a.ð sérstökum þjóðþrifamálum. Framsókn- armenn og Kommar voru úr- tölumennirnir, sem liefðu taf ið framþróun ó íslandi um etalin ár, hefðu þeir fengið að ráða. Hið sama hendir einnig þegar EFTA-aðild er til umræðv. Og vangaveltu- pólitíJc Framsólínar var ekki aðeins ógnun við íslenzka I I I I I hagsmuni og stuðningur við, I I óheillastefnu Alþýðubanda- lagsins, heldur var hún um leið erfiður fleinn í þeirra eigin flokki. Eg veit það, að þegar menn gorr. upp hug sinn fyrir kosn ingarnar í vor, þá mun af- staða flokkanna til hinna stærstu mála ráða úrslitum og dómurinn felldur við kjör borðið í samræmi við það. Það er deginum ljósara, að | mikil gróska er í öllu athafna ur góðs af þróun verðlagsins á erlendum mörkuðum. Það má með sanni segja, að nýtt líf hefur færzt í þennan höf- uðatvinnuveg okkar, sem skilar bróðurpartinum af út- flutningstekjum landsmanna, og gætir álirifanna frá hon- um á viðhorf manna við aðr- ar atvinnugreinar. Flestir telja, að nú hafi al- menningur nokkuð rúm fjár ráð og kaupgeta fólks hafi I sjaldan verið meiri en nú- | Þetta er ánægjuleg þróun ! mála, hversu fljótt hefur skipt um frá erfiðleikaárun- um 1967 og 1968. Þessi árang ur hefur náðst með margs- konar samverkandi atvikum og aðgerðum: Verðlagsþró- unin erlendis hefur verið hag stæð síðustu tvö ár, eins og áður var vikið að. Þá hafa Framhald á 6. síðu. Vestmannaeyingar fó um rekstor iu beina íhlutun Herjólfs Nefndarskipun. Með bréfi dags. 11. þ. m. skipaði Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra, þá Guðlaug Gíslason alþm-, Magnús H. Magnússon bæj- arstjóra og Sigurgeir Sigur- jónsson skipaafgreiðslum. í nefnd, til að gera tillögur um ferðaáætlun o. fl. fyrir m.s. Herjólf. Guðlaugur Gísla son er formaður nefndarinn- ai Efnislega hljóðar bréf ráð- herrans þannig: Ráðuneytið skipar yður hér með i nefnd til að vinna að eftirfarandi verkefnum: 1. Að gera tillögur til stjórn ar Skipaútgerðar ríkisins um ferðaáætlun fyrir m. s. Herj ólf og þó jafnliliða að gera tillögur um breytingar á fyr- irfram saminni áætlun, ef sérstakar ástæður skapast um farþega- eða vöruflutningo, sem ekki hefur verið séð fyr- ir, er áætlunin var samm 2. Að kanna og gera tillög- ur um, á hvern hátt m.s Hcrj ólfur verður bezt nýttur í framtíðinni til að mæta þörf um Vestmannaeyir.ga til fav ■ þega- vöru- og bifreiðafiutn inga milli Vestman'-aeyja, Þorlákshafnar og eða Reykja víkur. ] er nefndinni að akila til íáöuneytisins samriti aí t;i- lögum sínum til stjórnar Smpaútgerðarinna •. T'vdist ekki samstaða mi li stjói nar Skipautgerða'innar og nefndarinnar um tillögur heunar, mun ráðuneytið úr- s>' rða um þau mál, sem rmstaða er ekki um. Tillögur nefndarinnar. í samræmi við framanritað bréf ráðuneytisins hélt nefnd in sinn fyrsta fund 16. þ. m. og gerði þar eftirfarandi sam þykkt: „Nefndin leggur til að ferðaáætlun m. s. Herjóifs verði þannig: 1. Á tímabilinu til 30. apríl 1971, fari skipið frá Reykja- Framliald á 2. síðu.

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.