Fylkir


Fylkir - 12.03.1971, Blaðsíða 1

Fylkir - 12.03.1971, Blaðsíða 1
23. árg. Vestmannaeyjum, 12. marz 1971 6. tbl. 00<XX><XX>0<X>«<>0<X><X>0<><><><>0<><>ÓÓ<>0 * FÉLAGSVIST Næsta spilakvöld verður föstu- daginn 19. marz, kl. 20.30 í Sam- komuhúsinu. Spilað verður í stóra salnum, síð- an verður dansað til kl. 1 e. m. Sjálfstæðisfélögin. >OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOi Magnús Magnússon bæjar- Stjóri ritar alllanga grein í Brautina 11. þ. m. um kaup- in á síðari vatnslciðslunni og heldur því fram, að ég og Glsli Gíslason hefðum deilt á sig og meirihluta bæjarstjórn ar á síðastu i'undi bæjar- stjórnar fyrir a'ð' velja þá gildustu ncðansjávarleiöslu scm völ cr á, til útlangningar milli LandeyJE,sands og Eyja nú í siimar, eins og hann orð- ar það. Auðvitað er hér um vís- vitandi rangtúlkun hjá bæj- arstjóra að ræða. Það sem ég og G.G. deiidum á bæjar- stjóra og meirihluti'. bæjar- stj. fyrir á umræddum fundi, var, að samþykkja kaupin á sverari leiðslunni án bess að gera nokkra tilraun til að fá verð hennar lækkað til sam- ræmis verðinu á 6 tonvmu lciðslunni, sem samið hafði vcrið um, og til samræmis við þann verðmismun, sem N.K. T. hafði áður gefið upp í bréfi til bæjarins aö ætti að vera á þessum leiðslum, en hann vt.r sáralítill, þar'sem sverari leiðslan e.r hlutfalls- Icga efnis minni og veikbyggB ari. Við bentum réttilega á, að bæjarstjóri, som fyrst og fremst hafði gert þetta að baráttumáli innan mcirihlut- ans, h'efði með þessu valdið byggðarlagiiv milljóna tjóni alveg að ástæðúláúsu. Okkur kom þessi afstaða bæjarstjóra útaf fyrir sig ckkcrt á óvart, því ég hygg að það séu ekki einasta fulltrúar Sjálfstæðis- llokksins, scm alla tíð hafa GUOLAUGUR GÍSLASON: Síðari vatnsleiðslan og lullyrðingar bæjarstjóra haft það á tilfirmingunni, að hann væri haldinn einhverri minnimáttarkennd gagnvart fulltrúum N.K.T og teldi það jafnvel ókurteisi að vera nokkuð að reksa um eða vé- fcngja þær tölur, sem þeir hafa gefið upp í sambandi við verð á leiðslvnni. Tel ég að þessi skoðun hsfi einnig komið greinilega fram hjá fulltrúum meirihlutans, ein- rnitt í sambandi við kaupin á síðari leiðslunni- Forsaga málsins — bæjarstjóri sendur bciin. Skömmu eftir að bæjar- stjórn hafði ákveðið á auka- fundi, að senda nefnd fimm rnanna til Kaupmannahafnar til viðræðna við fulltrúa N. KT. um kaup á viðbótar ne'ð rnsiávar lei'ðslu, fréttu full- trúar Sjálfstæðisflokksins það af hreinni tilviljun, að bæj- arstjóri væri á förum til Hafn ar til viðræðna við seljendur leiðslunnar. Þegar forseti bæjarstjórnar var að því spurður hverju þetta sætti, hnfði ham\ ekki hugmynd um þctta fyrirhugaða ferðalag tæjarstjóra, sem þá þegar var kominn til Reykjavíkur og ætlaði út með flugvél Flug íé'ags íslands daginn eftir, enda kominn með fprseðil og ferðagjaldeyri upp á vasann. Forseti bæjarstjórnar S;f. • rgeir Krisljánsson brá skjótt við og flaug í ofboði T.il Reykjavíkur, þar sem hald;nr: var óformlegur funtíur á herbergi bæjarstjóre. að Hótel Borg, cg nonum þar tilkyn-'t j af stuðningsmónnum sinum í bæjarstjórn, að hann færi hvergi til Hatnar á undan nefndinni, en bæri þegar i stað að snúa heitn til starfa sinna, hvað hann og gerði- Svo fór um flugferð þá. Tel ég að þetta renni ótvírætt stoðum undir það, að einnig fi lltrúar meirihluta bæjar- stjórnar telji bæjarstjóra með allt of mikla minnimáttar- kennd gagnvart hinum dönsku fulltrúum N.K.T., til þess að einkaviðræður hans við þá verði byggðarlaginu j til framdráttar eða hagræð- is. Viðræðurnar við N.K.T. Eins og til var ætlast fór hin kjörna nefnd bæjarstjórn ar til Hafnar í sept. s. 1. til viðræðna og samningagerðar við fulltrúa N.K.T, um kaup á síðari neðansjávarvatns- leiðslunni, og var bæjarstjóri einn nefndarmanna. Eg ætla ekki að þessu sinni að rekja gang viðræðnanna í einstök- um atriðum. Gefst ef til vill tækifæri til þess síðar. En það sem gerðist, var, að eftir viku þref og þjark við hina dönsku fulitrúa N.K.T enduðu viðræðurnar með því að gerður var samningur um kaup á 13 km. af 6 tommu leiðslu og var verð leiðslunn- ar ákveðið danskar kr. 4 millj. 850 þúsund og hafði þá lækkað um 450 þúsund d.k. eða nær fimm og hálfri millj. ísl- kr. frá því verði sem framleiðendur leiðslunnar töldu sig í upphafi viðræðn- anna þurfa að fá fyrir hana. Eg veit ekki betur en að fulltrúar bæjarstjórnar hafi verið sammála um að þeim hafi tekizt eftir atvik- um að ná hagstæðum samn- ingi um kaupin á 6 tommu leiðsiunni, alveg sérstaklega eftir að tekizt hafði að fá vextina af láninu fyrir and- virði leiðslunnar lækkaða verulega ,eða samtals um tæp ar 7 milljónir króna þau 5 ár, sem lánið á að standa af- borgunarlaust. Frh. á síðu 2. AÐALFUNDUR Sjálfstæðiskvennafélagið Ey- gló hélt aðalfund sinn í nóv- | embermánuði s. 1., og skýrði Fylkir frá því á sínum tíma. í Á þeim fundi voru gerðar ýmsar merkar samþykktir, sem ekki hafa komið fyrir a lmenningssj ónir. Þó að nokkuð langur tími sé liðinn frá fundarhaldinu, þykir blaðinu viðeigandi að minnast á eitt þeirra mála, sem afgreidd voru. Samþykkt var að skora á bæjarstjórn Vestmannaeyja að hlutast til um, að komið verði á fót sérstakri vinnuað- stöðu fyrir aldrað fólk, sem vill og getur unnið létta vinnu t. d. einhvern hluta dagsins. Útvegað verði hent- ugt húsnæði í þessu skyni. Margt eldra fólk mundi nota slíka aðstöðu, ef hún væri fyrir hendi. Þetta mundi stytta fólkinu stundirnar og auk þess hjálpa því fjárhags- lega. Einnig væri æskilegt að skapa öldruðu fólki aðstöðu til að koma saman annað slag ið á viðkunnanlegum stað, til skemmtunar og félagslegra samskipta. Stjórn félagsins skrifaði síðan bæjarstjórn bréf, þar sem skýrt var frá þessum samþykktum, en blaðið hef- ur ekki haft fregnir af und- irtektum. Gaman væri að i'á fréttir af afdrifum þessara áhuga- mála Sjálfstæðiskvennanna í höndum bæjarstjórnar. STJORN EYGLOAR. _ Frá vinstri Sigurbjörg Axelsdóttir ritari, Jakobínai Guðlaugsdótt- ir gjaldkeri, Dóra Guðlaugsdóttir varformaður, Ingibjörg Á Johnsen formaður, Þórhildur Stefánsdóttir meðstj., Guðrún Þorláksdóttir meðstj. og Unnur Tómasdóttir meðstj.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.