Fylkir


Fylkir - 12.03.1971, Qupperneq 1

Fylkir - 12.03.1971, Qupperneq 1
6. tbl. FELAQSVIST OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓÖÓO V 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 Næsta spilakvöld verður föstu-< daqinn 19. marz, kl. 20.30 í Sam- komuhúsinu. Spilað verður í stóra salnum, síð- an verður dansað til kl. 1 e. m. Sjólfstæðisfélögin. >000000000000000000000000000001 Magnús Magnússon bæjar- stjóri ritar alllanga grein í Brautina 11. þ. m. um kaup in á síðari vatnslciðslunni og heldur því fram, að ég og Gísli Gíslason hefðum deilt á | sig og meirihluta bæjarstjórn ar á síðasla fundi bæjar- I stjórnar fyrir að velja þá | gildustu neðansjávarleioslu scm vöi cr á, (ii útlangnirigar I rnilli Landeyjt isands og Eyja nú í sumar, eins og hann orð- | ar það. Auðvitaö er hér um vís- I vilandi ranglúlkun hjá bæj- | arstjóra að ræða. Það sem ég og G.G. deildum á bæjar- j stjóra og meirihluU'. bæjar- i stj. fyrir á umræddum fundi, var, að samþykkja kaupin á j sverari leiðslunni án bess að gera nokkra tilraun til að fá I verð hcnnar lækkað til sa,m- | ræmis verðinu á 6 tom.nu lciðslunni, scm samið liafði vcrið um, og til samræmis við þann verðmismun, sem N.K T. liafði áður gefið upp í bréfi til bæjarins aö retíi að vcra á þessum leiðslum, en liann vi r sáralítill, þar se. n sverari leiðslan er hlutfalls- Jcga cfnis minni og veikbyggð i ari. Við bentum réttilega á, að I bæjarstjóri, sem fyrst og | fremst hafði gert þetta að baráttumáli innan mcirihlut- i ans, hefði með þessu valdið byggðarlagiiv milljóna tjóni I alveg að ástæðulausu. Okkur | kom þessi afstaða lucjar-síjóra útaf fyrir sig ckl.crt á óvart, i því ég hygg að það séu ekki | einasta fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins, scm alla tíð hafa | OUÐLAUGUR GÍSLASON: Síðari vatnsleiðslan og fullyrðingar bæjarstjóra dönsku fulltrúum N.K.T., til þess að einkaviðræður hans við þá verði byggðarlaginu til framdráttar eða hagræð- is. Viðræðurnar við N.K.T. haft það á tilfinningunni, að hann væri haldinn einhverri rninnimáttarkennd gagnvart fulltrúum N.K.T og teldi það jafnvel ókurteisi að vera nokkuð að reksa um eða vé- fcngja þær tölur, sem þeir hafa gefið upp í sambandi við verð á leiðslrnni. Tel ég að þessi skoðun hafi einnig komið greinilega fram hjá fulltrúum meirihiutans, ein- rnitt í sambandi við kaupin á síðari leiðslunni. bæjarstjórn, að hann færi hvergi til Hatnar á undan nefndinni, en bæri þegar i stað að snúa heirn til starfa sinna, hvað hann og gerði- Svo fór um flugferð þá. Tel ég að þetta renni ótvírætt stoðum undir það, að einnig fi lltrúar meirihluta bæjar- stjórnar telji bæjarstjóra með allt of mikla minnimáttar- kennd gagnvart hinum Eins og til var ætlast fór hin kjörna nefnd bæjarstjórn ar til Hafnar í sept. s. 1. til viðræðna og samningagerðar við fulltrúa N.K.T, um kaup á síðari neðansjávarvatns- leiðslunni, og var bæjarstjóri einn nefndarmanna. Eg ætla ekki að þessu sinni að rekja gang viðræðnanna í einstök- um atriðum. Gefst ef til vill tækifæri til þess síðar. En það sem gerðist, var, að eftir viku þref og þjark við I hina dönsku fulltrúa N.K.T enduðu viðræðurnar með því að gerður var samningur um kaup á 13 km. af 6 tommu leiðslu og var verð leiðslunn- ar ákveðið danskar kr. 4 millj. 850 þúsund og hafði þá lækkað um 450 þúsund d.k. eða nær fimm og hálfri millj. ísl. kr. frá því verði sem framleiðendur leiðslunnar töldu sig í upphafi viðræðn- anna þurfa að fá fyrir hana. Eg veit ekki betur en að fulltrúar bæjarstjórnar hafi verið sammála um að þeim hafi tekizt eftir atvik- um að ná hagstæðum samn- ingi um kaupin á 6 tommu leiðsiunni, alveg sérstaklega eftir að tekizt hafði að fá vextina af láninu íyrir and- virði leiðslunnar lækkaða verulega ,eða samtals um tæp ar 7 milljónir króna þau 5 ár, sem lánið á að standa af- borgunarlaust. Frh. á síðu 2. AðALFUNDUR Forsaga málsins — bæjarstjóri sendur licim. Skömmu eftir að bæjar- stjórn hafði ákveðið á auka- fundi, að senda nefnd fimm rnanna til Kaupmannahafnar til viðræðna við fulltrúa N. K T. um kaup á viðbótar neð | . nsjávar leiðslu, fréttu full- j trúar Sjálfstæðisflokksins það I af hreinni tilviljun, að bæj- j arstjóri væri á förum til Hafn ar til viðræðna við seljendur leiðslunnar. Þegar forseti bæjarstjórnar var að því spurður hverju þetta sætti, hafði hann ekki hugmynd um j'.ettn fyrirhugaða ferðalag bæjarstjóra, sem þá þegar var kominn til Reykjavíkur og ætlaði út með flugvél Flug íé'ags íslands daginn eftir, enda kominn með ferseðil og ferðagjaideyri upp á vasann. Forseti bæjarstjórnar Sig rgeir Kristjánsson brá skjótt ið og flaug i ofboði t.il Reykjavíkur, þar sem hald'nr. var óformlegur funtíur á herbergi bæjarsljóra að Hótel Borg, cg nonum þar tilkyn.'t af sluðningsmónnum sínum í Sjálfstæðiskvennafélagið Ey- gló hélt aðalfund sinn í nóv- embermánuði s. 1., og skýrði Fylkir frá því á sínum tíma. Á þeim fundi voru gerðar ýmsar merkar samþykktir, sem ekki hafa komið fyrir almenningssjónir. Þó að nokkuð langur tími sé liðinn frá fundarhaldinu, þykir blaðinu viðeigandi að minnast á eitt þeirra mála, sem afgreidd voru. Samþykkt var að skora á bæjarstjórn Vestmannaeyja að hlutast til um, að komið verði á fót sérstakri vinnuað- stöðu fyrir aldrað fólk, sem vill og getur unnið létta vinnu t. d. einhvern hluta dagsins. Útvegað verði hent- ugt húsnæði í þessu skyni. Margt eldra fólk mundi nota slíka aðstöðu, ef hún væri fyrir hendi. Þetta mundi stytta fólkinu stundirnar og auk þess hjálpa því fjárhags- lega. Einnig væri æskilegt að skapa öldruðu fólki aðstöðu til að koma saman annað slag ið á viðkunnanlegum stað, til skemmtunar og félagslegra samskipta. Stjórn félagsins skrifaði síðan bæjarstjórn bréf, þar sem skýrt var frá þessum samþykktum, en blaðið hef- ur ekki haft fregnir af und- irtektum. Gaman væri að fá fréttir af afdrifum þessara áhuga- mála Sjálfstæðiskvennanna í höndum bæjarstjórnar. STJÓRN EYGLÓAR. _ Frá vinstri Sigurbjörg Axelsdóttir ritari, Jakobínai Guðlaugsdótt- ir gjaldkeri, Dóra Guðlaugsdóttir varformaður, Ingibjörg Á Johnsen formaður, Þórhildur Stefánsdóttir rneðstj., Guðrún Þorláksdóttir meðstj. og Unnur Tómasdóttir meðstj

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.