Fylkir


Fylkir - 12.03.1971, Blaðsíða 3

Fylkir - 12.03.1971, Blaðsíða 3
Fylkir 3 FÆRANDI HENDI S. i. laugardag lagði stjórn Slysavarnardeildarinnar Ey- kyndils leið sína íærandi hendi um borð í björgunar- og hafnsögubátinn Lóðsinn. Að þessu sinni var erindið að efhenda í bátinn sem gjöf frá dcildinni mjög fullkomið fluglínutæki af nýjustu gerð. Einar Sveinn Jóhannesson skipsljóri á Lóðsinum veitti gjöfinni viðtökv. Þotta er ekki í fyrsta sinn, cem Eykyndilskonur gera sér það til erindis um borð í Lóðsinn, að færa honum gjr.f- ir. Ekki alls fyrir löngu komu þær með vanöaðan sjónauka og dýran. Þær hafa tvisvar gefið ullarfatnaði til nota fyr ir sjóhrakta menn. Þær hafa g'efið hiífðarklæði ýmiskonar til nota í neyðartilfellum, þ. á m. sérstaka búninga til notkunar við slökkvistörf. Auk þess hsfa þær oftar en einu sinni fært gjafir til björgunartækjakaupa. Sú fjárv'pphæð, sém deiid- in hefur varið til tækja og búnaðar í Lóðsinum nemur nú rúmlega 125 þúsundum króna. Einar skipstjóri hefur tjað blaðinu, að fluglinutæki þetta sé af þeirri tegund (KONGS- BERG) sem fullkomnust þyk- ir á heimsmarkaði um þessar mundir. Aðalkostirnir um- fram eldri gerðir eru t .d.: Algerlega á að vera útilokað að fluglínan flækist. Skot- krcfturinn er miklu meiri og er hægt að auka hann með sérstakri ,,eldflaug“, sem fest er framan á píluna og tekur til starfa þegar krafturinn frá sjálfu byssuskotinu nægir I ekki lengur. Þessi útbúnaður | eykur mjög á langdrægni byssunnar og þar með nota- gildi tækisins í stormi og stór sjóum og við erfiðar björgun araðstæður af öðrum sökum. Þetta minnir á þau tilfelli, sem stundem berast fregnir af, þegar björgunarskip eru að lórin nálægt skipum, sem eru í hættu stödd eða við strandstaði, og venjulegum línubyssum verður ekki við komið vegna kraftleysis. Slysavarnadeildin Eykynd- ili cr partur slærri heildar, I sem er Slysavarnafélag ísl- Slysavarnarfélag íslands er sá grvndvöllur, sem öll björg | Fró BóMklettL Vestmannaeyingafélagið i Heimaklettur vill hér með þakka bæjarstjórn Vest- mannaeyja veittan fjárhags- stuðning fyrr og nú á íjár- hagsáætlun kavpstaðarins fyr iv 1971. Með bréfi þesu vill Heima- klettur jafnframt ítx-eka fyrri ályktanir og kröfur um varð- veizlu náttúru og landslags á Ileimaey: Jafnskjótt og möl- un á varanlegum ofaníburði hefsl nú á næstunni, að því okkur er tjáð, skorar stjórn Heimakletts á Bæjarstjórn að stöðvr. algerlega alla efn- istöku úr Ileigafelli. Undirlag vega teljum við frekar mega taka úr Sæfjalli. Verntíun Helgafclls hefur, fiá stofnun Vestmannaeyinga félagsins Heimp.kletts, verið baráttumál félagsins. Við viljum benda á, að verndun fjallsins þolir nú orðið enga bið, enda fjallið þagar orðið stórskemmt. Þrátt fyrir tals- verðar umræður um málið og jákvæðan og skýran vilja meirihluta bæjarbúa er dag hvern keyrt úr fellinu tugum tonna eftirlitslaust. Stjórn Heimakletts varar ennfremur við allri fi'ekari I stórvægilegri röskun á nátt- | úru Vestmannaeyja og vill benda á takmarkað lr.ndrými og nauðsyn á útivistarsvæð- um fyrir almenning í hraun- | inu og víðar. Við teljum, að fyrirhleðsla á Urðum og hefting uppblást I j urs verði haldið áfram. Fögn- | um við merkilegu starfi upp- græðslv: á vegum vinnuskóla I unglinga undanfarin sumur. Væntum við, að starf þetta veroi í náinni framtíð aukið | og tekið enn fastari tökum. ! Stöðvun frekara landbrots I I | I í Garðsenda, Eiði og annars- u staðar á Heimaey teljum við | luxýjandi nauðsyn. Þá leggj- um við til, að bílaumferð í I g ígnum Skansinn verði lögð | niður, en vmferðin austur á Skans beint austan Garð- túns og sundlaugar. Vér vænturn þess, að þér takið ofangreind mál til at- hugunar og fi-amkvæmda hið Stjórn Eykyndils uin borð í Lóðsinum ásamt Einari skipstjóra, sem lieldur á nýja fluglínu- tækinu. — Taldar frá vinstri: Form. deildarimar Anm, Halldórsdóttir, Klara Friðriksdóttir, Sigríður Björnsdóttir, Gerður Sigurðardótir, Sigurbjörg Guðnadóttir, Eygló Einarsdóttir og Dagfríður Finnsdóttir. unai'starfsemi við strendur landsins hvílir á, og þannig hefur það verið um ái'ai'aðir deildirnar hafa safnað, mest- an partinn gengið til sameig- inlegra þarfa. Án þessa sam- Þcir eru ekki svo fáir sjó- mennirnir, innlendir og er- lendii', sem telja sig eiga líf sitt gð launa einhvex-ju því, sem rekja má til starfsemi Slysavarnafélags islands. Starfsemi félagsins hefur í gcgnum árin kostað mikið fé. Aðalatekjulindin hefur frá upphafi verið fjáröflunarstarf semi slysavarnadeildanna víðs vegar um landið, enda hafa þeir fjármunir, sem Eíarfs og sumhjálpar hefði Slysavarnafélagið áldrei orð j ið l'ugl eða fiskur. I i Slysavarnadeildin Eykynd- j ill hefur frá upphafi verið j ein af styrkustu stoðum fé- / lagsins. Það er því ekki ó- | sennilegt að sjómenn úr Eyj- J um, ssm bjargað væi'i frá i sjávarháska við Langanes ] eða Látrabjarg, hefðu þar til j notið fjármuna, sem Eyjabú- I ar sjálfir létu eitt sinn af hendi rakna fyrir tilstilli Ey- kyndils. Þeirn hluta tekna sinna, sem ekki hefur runnið í sam eiginlegan sjóð Slysavarnafé- lagsins, Jxefur Eykyndill var- ið til mai'gra góðra hluta hér heima fyrir, sem of langt mál yrði hér upp að telja. Fylkir þakkar Slysavarna- deildinni Eykyndli gjöfina og öll hennar ágætu störf um áratugi. Blaðið sendir Ein- ari skipstjóra og áhöfn hans árnaðaróskir með nýtt og gott björgunartæki og vonar að þeir þurfi aldi'ei að nota það. Gjafir og áheit lil nýja spítalans: Skipshöfnin á m/b Sæ- | faxa kr. 5.000,00, (einskonrr j „spítalafiskur'S var drjúgur hér áður fyrr). Á. J. 2000,00 — S F. og HH 5000,00 — Frá fjölskyldu Guð jóns Jónssonar, Hlíðadal, er lézt 8. júli 1966, minningar gjöf kr. 15.000,00, (vel við | eigandi um þann ágætis mann) — Frá M.M kr. 1.000,- I — Frá R. J. og Fríðu 5000,00 Samtals eru þetta kr. 33.000,- Sem hér með eru fluttar beztu þakkir fyrir. Vestm. 5. marz 1971, E. Guttoi'insson. fyrsta. Fólksfjölgun hér í bæ j og takmarkað landrými ger- j ir það að knýjandi lífsnauð- | i syn, að um náttúru þessai'ar j eyju sé farið varfærnum höndum. Virðingarfyilst, Stjórn Heimakletts. Tilkynning FRÁ ÚTSVARSINNHEIMTUNNI. Gjaldendur fasteignagjalda og lóðaleigu í Vestmannaeyjum, sem enn hafa ekki gert bæjarsjóði skil ó þessum gjöldum, eru minntir ó að gera það hið fyrsta. í þessum mónuði verða hafnar innheimtuaðgerðir gegn þeim, sem gjöld þessi skulda. Athygli er ó því vakin, að inn- heimtan er nú opin til kl. 6.30 ó föstudögum. Útsvarsinnheimtan. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÓ

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.