Fylkir


Fylkir - 26.03.1971, Blaðsíða 1

Fylkir - 26.03.1971, Blaðsíða 1
Félaqsvistin Næst verður spilað í kvöld, föstud. 26. (4. kvöld) í Samkomuhúsinu kl. 20.30. Sjálfstæðisfélögin. Forseti, góiiir félagar o^- gcstir: Hún er ekki rismikil byggð in er þarna kúrir niður við' flæðarmál, svo og dreifð um þessa litlu eyju, norður á bjara veraldar, seint í janúar á því herrans ári 1862. Varla fer.. mikið fyrir tilþrifum í daglegum önnum hjá fólkinu, 540 manns, þó án efa sé farið að huga að sjó, aðalbjargræð- isveginum hér í Eyjum, nú sem þá. Menn hafa sjálfsagt hugsað með nokkrum kvíða til komandi vertíðar, kvíð- andi um afkomuna. Skyldi vertíðin verða fengsæl, skyldi fley og áhöfn skila sér að landi í vertíðarlok.. Þessar 23. árg Vestmannaeyjum, 26. marz 1971 BJÖRN GUÐMUNDSSON, ÚTBM.: 7. tbl. AÐTAKAFRUMKVÆÐIÐ Ræðu þessa flutti Björn Guðmundsson á fundi í Rotarýklúbbi Vest- mannaeyja 18. mars s. I. - Fylkir óskaði eftir oð fá ræðuna til birt- ingar og fer hún hér á eítir: spurningar hafa sjálfsagt leit- að á hugi þeirra, er safnast höfðu saman til fundar, til þess að leggja grundvöllinn að því, er markað hefur tímamót í sögu Vestmanna- eyja, — stofnun Bátaábyrgð- arfé'agsins fyrir nær 11 tug- um ára. Einir og óstuddir, en undir forystu markismannsins Bjarna E. Magnússonar, safn- cst þessir fátæku fiskimenn til þess að tryggja sig og af- komendur sína í þessu harða lífsstríði, er hér var háð, við ekki of blíða náttúru. Þessir menn hafa að öllum líkinöum haft í huga að Guð hjálpar þeim er hjálpa sér sjálfir. Til annarra var ekki hægt að hlaupa með vanda- málin. _ Þeir urðu að leysa þau sjálfir. Það er þessi hugs un, sem ég vildi gera að um- ræðuefni í dag, kæru Rotary- félagar og gestir, — hugsunin urn að taka frumkvæðið í okkar eigin hendur. Búa að okkar, nýta okkar eigin auð- lindir, hætta að fela okkur forsjá annarra, leggja ögn minna upp úr að skora á háttvirtan þennan eða hinn um lausn vandamála. Og hef- ur lika reynsla þeirra, er á undan oss hafa troðið göt- ur hér í Eyjum kennt oss að alfærasælast er að treysta einkum á sjálfa oss- Eða halda menn ekki að ögn hefði dregist að síminn hefði Magnús og útsvörin Hinn 12. marz s. 1. segir Fylkir réttilega frá því, a'ð bæjarstjórnarmeirihlutinn hafi afrekað það að hækka útsvarsálögur þessa árs um nær 70% frá því sem áætlað var í fyrra, úr 43,9 millj. kr. í 73 milj. nú. Þetta segir Magnús bæjar- stjóri vera ósatt í blaði sínu í fyrradag. Eg er hér með fyrir fram- an mig fjárhagsáætlun ársins 1970, eins og hún var sam- þykkt af bæjarstjórn það ár. Þar stendur svart á hvítu 43.9 millj. króna. Það er því greinilegt að rétt var frá skýrt. Hitt er svo annað mál, að eftir kosningar hækkaði meiri hlutinn þessar álögur um 10 millj. kr. Um það var einn- ig getið í Fylki. En það breyt ir ekki því að þessar álögur hafa aukizt á einu ári því sem næst um þá prósentutölu sem Fylkir nefndi, og líklega þó heldur meira þegar allt er komið til skila. En ef svo bæjarstj meirihlutinn leikur enn sama leikinn í vor eftir kosningar og hann gerði eftir kosningarnar í fyrra og í svip uðum mælikvarða, þ .e. hirð ir af mönnum nær 23% í út- svör til viðbótar því, sem á- ætlun leyfir, þá getum við endurskoðað dæmið í því Jjósi. Það yrði ekki til fram- dráttar þeim málstað, sem Magnús reynir nú að verja með útúrsnúningum. Hvort meirihlutinn gerir þetta í sumar, skal ósagt látið. En hvað mælir á móti nokkuð ] almennum ótta útsvarsgreið- enda um að svo verði. Fylkir bendir á i sömu grein, að útsvarsálögur einar séu á þessu ári nálægt mán- aðarkaupi verkamanns á hvert mannsbarn í bænum. Þetta segir Magnús að fundið sé út með allskonar samlagning arkúnstum og busli með töl- ur. Menn ættu að deila í 73 mílljónir með 5 þúsundum og komast með því að raun um, hvort munurinn á útkomunni og umsömdu mánaðarkaupi Dagsbrúnarmanns er það mik ill, að taki því að fram- kvæmdastjóri 5000 manna byggðarlágs geri sig að flóni fyrir. Buslugangi Magnúsar bæjarstjóra virðast engin tak Frh. á síðu 2. verið' lagður hér út í Eyj- ar hefði ekki verið hafizt handa innan héraðs um stofn un talsímafélags, eða hvað segja menn um byggingu hafnargarðanna og þá um leið hafnarinnar, og ekki er úr vegi að minnast á komu björgunarskipsins „Þór" hing að, fyrir vel hálfri öld. Þessu öllu var fyrst og fremst hrint úr vör með átaki innan frá, — átaki þess fólks, er á þeim tímum bjó hér í Eyjum og átti nokkuð undir, að vel til tækisc. Fleira er til hægt að tína, er ekki nokkurnveginn víst, að koma Herjólfs hefði dreg- izt um nokkvr ár, hefði ekki verið haldinn borgarafundur og þar mótað það átak, sem hrinti málinu af stað og þar með í höfn. Mikið græðið þið á loðn- unni í Eyjum, er gjarnan slöngvað framan í mann í Reykjavík þessa dagana, og svo er það m'eð búið — einn og einn lætur að vísu fylgja með, svona af kurteisi, er- uð þið ekki líka að róa? Um vandamál byggðarinn- ar er ekki spurt. Þau eru þessu fólki fjarlæg- Það er ánægt. Hraðbrautinni mill- um Reykjavíkur og Kópavogs raiðar vel áfram, og verio' e: að opna tilboðiu í lagningu hií'Sbrautanna '•ir; ,;r fyrii „fjall" og vestur um. Það verður að vera greiðfært í laxinn. Og vel er séð fyrir cllu. Eða dreymdi okkur ekki um Fiskiðnaðarskóla hér í Eyjum, að við fengjum svo sem einn ríkisskóla. En sýnd var veiði en ekki gefin. Nú hefur forsjáin ákveðið að hann skuli vera í Reykjavík. Skyldu menn héðan annars fá aðgang, líklega betra að hafa þá í loðnunni og græða. Og auðvitað græðum við á loðnunni og öðru fiskfangi, sem á s. 1. ári var flutt héð- an fyrir um tæpan hálfan annan milljarð króna. En hvað sáum við í staðinn og hvað skyldu aðrir græðj, sem horfa á úr fjarlægð og skammta okkur skít úr hnefa. Eða eigum við til ei- lífðarnóns að horfa upp á, að vegarspottinn, sem í viss- rm skilningi er á vegum Rík- isins, og liggur út í flugvöll sé ár og síð ómalbikaður og illfær, meðen malbikaðir vegir, brýr undir og yfir, margar akreinar og önnur fínheit hlykkjast millum verzlunarmiðstöðvanna syðra. Eða hvað er þá um blessaðan flugvöllinn? Jú, veit ég vel Sveinki, mikið stendur lil þessa dagana. Teikning kom- in af flugstöð, hvað bá held- ur meir. En eitt stendur ó- haggað, hann er ennþá eftir tæplega 30 ára puð og krukk i Helgafelli í röð lak-iri flug valla á landinu. Er þetí-; ef til vill ofmælt. Við skulum sjá hvað setur. Keflavíkur- flugvöllur er betri, Akureyr- arflugvöllur er betri, Egilp- staðaflugvöllur er betri, — og Patreksfjarðarflugvöllur er betri. Hvað er þá annars eftir? Eigum við að drepa viðar niður. Hvað er með að- stöðu við höfnina, ein aðal- bryggjan er að hruni komin. Hvað er um þurrkví, hér er rétt hægt að skrúbba bát, — Framhald á 2. sí'öu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.