Fylkir


Fylkir - 26.03.1971, Blaðsíða 8

Fylkir - 26.03.1971, Blaðsíða 8
Fylkir Ur Verinu Eftirtaldir 80 bátar eru j formanna og: með hvaða gerðir út héðan frá Vest I veiðarfærum bátarnir stunda mannaeyjum í vetur, getið er j að því bezt er vitað- Andvari VE 100 — Hörður Jónsson — net. Baldur VE 24 — Haraldur Hannesson — troll og net. Bára VE 141 — Bjarni Guðmundsson — lína og færi. Bergur VE 44 — Sævald Pálsson —loðnunót og net. Bjarnarey VE 17 — Sigmar Magnússon — net. Björg VE 5 — Guðfinnur Þorgeirsson — net. Björgvin VE 72 _ Sigurjón Jónsson — troll. Blátindur VE 30 — Trausti Magnússon _ net. Breki VE 206 — Matthías Guðjónsson _ troll. Danski Pétur VE 423 _ Emil Andersen _ net. Einir VE 180 _ Benedikt Sigurðsson _ troll. Elías Steinsson VE 167 _ Bjarnhéðion Elíasson _ net. Elliðaey VE 45 _ Gísli Sigmarsson _ troll og net. Engey RE II. — Matthías Óskarsson _ troll og net- Erlingur VE 295— Hjálmar Jónsson — troll. Eyjaver VE 111 Erling Pétursson _ troll og net. Frár VE 208 — ÓskarÞórarinsson _ lína og net. Freyja VE 125 _ Eggert Ólafsson — tx-oll- Frigg VE 316 _ Sveinbjörn Hjartarson — troll. Gjafar VE 300 — Rafn Kristjánsson _ loðnunót og net. Guðfinnur Guðmundsson VE 445 — Guðmundur Guðfinsson _ troll og net. Gullberg NS 2 — Guðjón Pálsson — loðnunót og net. Gullborg VE 39 — Benóný Friðriksson _ troll og þosknót. Gulltoppur VE 321 _ Haraldur Traustason _ troll. Gylfi VE 201 _ Grétar Þorgilsson _ troll- Gæfa VE 50 — Jón Markússon — lína og færi. Hafliði VE 13 — Karl Guðmundsson — troll. Haförn VE 23 — Ingólfur Matthíasson _ troll. Halkion VE 205 — Stefán Stefánsson — loðnunót og net. Hamraberg VE 379 — Ólafur Kristinsson — net. Hannes lóðs VE 7 — Jóhann Guðjónsson — troll og net. Hellisey VE 47 —Sigurður Georgsson — troll og net- Hrauney VE 80 _ Guðjón Kristinsson — troll og net. Huginn II. VE 55 — Guðmundur I. Guðmundsson _ loðnu- nót og net. Hvítingur VE 21 — Sigurjón Ólafsson — lína og troll. lngólfur VE 216 — Sigurður Ólafsson — troll. ísleifur VE 63 — Gunnar Jónsson — loðnunót og net. ísleifur II. VE 36 — Magnús Grímsson _ net. ísleifur III. VE 336 — Rafn Sigurðsson — net. ísleifur IV. VE 463 — Jón Garðar Guðjónss. _ loðnunnót, net. Júlía VE 123 _ Sigurður Ögmundsson _ lína og net- Jökull VE 15 _ Ólafur Guðmunnsson — troll. Kap VE 4 — Ágúst Bergsson — troll, þorksnót og net. Kópur VE 11 — Daníel W. F. Traustason _ troll og net. Kristbjörg VE 70 _ Sveinn Hjörleifsson — net og þorsknót. Leó VE 400 — Kristján Óskarsson _ net. Lundi VE 110 — Sigurgeir Ólafsson — net. Magnús Magnússon VE 112 _ Ingvar Gíslason _ troll. Mars VE 204 _ Friðrik Ásmundsson — troll og net. Meta VE 236 _ Jóhann Steinsson — net. Nonni VE 85 — Sæmundur E. Sigurbjörnsson _ troll og færi. Ófeigur II. VE 324 _ Einar Ólafsson _ loðnunót og net. Ófeigur III. VE 325 — Örn Sigurgeirsson _ net. Portland VE 97 — Benóný Benónýsson — troll og færi. Rósa VE 294 — Friðrik Friðriksson __ troll. Sigurbjörn VE 329 _ Hilmar Sigurbjörnsson _ lína og færi. Sigurður Gísli VE 127 _ Jóhann Sigurðsson — net. Sigurfari VE 138 — Sigurður Kristinsson — lína og troll. Sindri VE 203 _ Richard Sighvatsson _ lína og net. Sjöfn VE 37 — Þorleifur Guðjónsson _ troll. Sjöstjarnan VE 92 — Þór Vilhjálmsson — troll. Skuld VE 263 _ Bergþór Guðjónsson — troll. Skúli fógeti VE 185 — Ögmundur Sigurðsson _ troll. Sómi VE 28 — Ólafur Ingibergsson _ lína og færi. Stakkur VE 32 _ Guðjón Ólafsson — troll. Stígandi VE 77 — Bergvin Oddsson — net. Suðurey VE 20 — Arnoddur Gunnlaugsson — net. Sæbjörg VE 56 — Hilmar Rósmundsson — lína og net. Sæborg VE 22 — Sveinn Valdimarsson _ troll og net. Sæfaxi VE 25 — Þói-arinn Eiríksson __ troll. Sæljón BA 100 — Árni Halldórsson — net. Sæunn VE 60 — Sigurður Gunnarsson _ net. Sævar VE 19 _ Sigfús Guðmundsson _ troll Ver VE 200 _ Bogi Finnbogason ___ lína og net Viðey RE 12 _ Smári Einai’sson _ loðnunót og net Vinur VE 94 _ Engilbert Sigurðsson — lína og færi Þórdís VE 304 _ Helgi Friðgeirsson — lína og færi Þói-unn Sveinsdóttir VE 401 _ Óskar Matthíasson — net Óðlingur VE 202 — Elías Sveinsson — troll. Björg NK Bergsveinn Gíslason _ net. 2% ton daglega. að undan- förnu. Loðnan: Loðnan virðist gengin framhjá að þessu sinni og eru allir Eyjabátar hættir og flestir komnir með net. ísleifur sem var lengst að, er nú að skipta yfir. Alls veiddust 186.836 lestir af loðnu og urðu Vestmanna- eyjar sem fyrr hæsta lönd- unarhöfnin með tæplega 54 þúsund tonn. Fiskimjölsverk- smiðjan h. f. tók á móti ca- 32 þús. tonnum og á nú eftir um viku vinnslu. F.E S. tók á móti ca. 22 þúsund tonnum og á eftir aðeins fárra daga bræðslu. Allur aflinn bai’st nú á land á rúmlega hálfum mánuði, en í fyrra stóð loðnuveiðin um hálfan annan mánuð. Hæstu Eyjabátar eru: bátur Iestir ísleifur 4086 Bergur 3.116 Halkion 2.777 Gjafar 2.564 ísleifur IV. 2.405 Huginn II. 2 251 Þeir, Sigmar Magnússon á j Bjarnarey, Matthías Guðjóns- j son á Breka, Eggert Ólafsson I á Freyju, Kristján Óskarsson | á Leó og Benóný Benónýsson j á Portlandinu, eru allir ung- j ir Vestmannaeyingar, sem nú í fyrsta skipti formenn á vetrarvertíð. Blaðið óskar þeim öllum heilla og velfarnaðar í starfi. Ohöpp: Árekstur varð á föstudagsmorgun milli m/b Bjargar VE og m/b Magnús- ar Magnússonar. Magnús Magnússon brotnaði nokkuð og hefir verið í viðgerð síð- an. Aflinn 1. til 15. marz: Fjórir bátar réru með línu og fiskuðu 334 tonn í 39 róðr- um, 31 bátur var með net og öfluðu þeir 2.106 lesta í 323 róðrum. Með troll voru 20 bátar og fengu 413 lestir í 120 sjóferðum, en þorsknót- ina tóku 4 bátar og fengu 143 lestir í 8 sjóferðum, aðallega ýsu. 6 tólflestabátar fengu 157 lestir. Alls bárust hér á land á tímabilinu 3.406 lestir. Gæftir voru sæmilegar. Mestan afla á tímabilinu höfðu: Andvari 159 lestir í 13 netaróðrum, Sæbjörg 126 lest ir í 13 róðrum á línu og með net, Blátindur 125 lestir í 13 netaróðrum og Ver 108 lestir í 10 línuróðrum. Aflinn frá áramótum: Þann 15. marz s. 1. höfðu borizt hér á land frá áramótum 6.739 lestir. Mörgum þykir þetta heldur rýr afli saman- borið við afla s. 1. árs, en þá höfðu borizt hér á land á sama tíma 10.369 lestir. Ef lengra er skyggnzt er þetta hreint ekki svo slæmt. 1969 var aflinn 6.301, 1968 5.225 1967 5 910 lestir og 1966 5.505 I j lestir, á þessum sama tíma. Það er bara ufsinn, sem ekki hefur verið jafn gráð- ugur og í fyrra. Vikan: Heldur skárra fiski rí var hjá netabátunum fyrir síðustu helgi, en síðan hefur verið tregur afli. Ef að lík- um lætur er hann nú að þoi’na undir hrotuna. Afli hefur yfirleitt verið tregur í trollið, þó fengu Stakkur og Öðlingur við- bragð í síðustu viku. Litlu bátarnir og trillurnar hafa fengið ágætan afla á færi í þessari viku. Á mið- vikudag fengu t. d. Portland- ið rúm 4 tonn, Hvítingur á fjórða tonn, Þórdís um 4 tonn og Sigurbjörn 3% tonn. Geiri í Háagarði, sem rær nú á Hlýra litla við annan mann, hefur verið með 2'til PÁSKAEGG PÁSKAEGG PÁSKAEGG Sími 2444. Siglt var í m/b ísleif III. VE 336 aðfaranótt s. 1. sunnuöags, þar sem hann lá í Friðarhöfninni og varð hann fyrir talsverðum skemmdum. Skipshöfn ísleifs varð ekki skemmdanna vör, fyrr en komið var á leið í róður, og varð þá að snúa við. Tjónvaldur lét ekki vita um óhapp þetta og hefur ekki náðst til hans ennþá. Einhver brögð eru að því, að siglt sé á báta innan hafn ar, án þess að gert sé við- vart. Slíkt er vægast sagt mjög vítavei-t og getur haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar. Úrbóta þörf: M/b Kópur varð að fara til Reykjavíkur til að fá skipt um skrúfu- blöð, af því hann flaut ekki hér í slipp. Þá hefur orðið að gera við skemmdirnar á Magnúsi Magnússyni við bryggju af sömu ástæðu. Illt er að una því, að með- alstórir fiskibátar geti ekki fengið nauðsynlegustu við- gerðarþjónustu í stærstu vei> stöð landsins, vegna þess að þeir fljóta ekki í dráttarbraut irnar. Hér sýnist sannarlega úr- bóta þörf.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.