Fylkir


Fylkir - 02.04.1971, Blaðsíða 4

Fylkir - 02.04.1971, Blaðsíða 4
4. FYLKIR Landakirkja: Pálmasunnudaigur: Guðs- þjónusta kl. 2 e. h. Barna- guðsbjónusta kl. 11 f h. Siurdagur: Altaruf.anía kl. ö c h., Séra Jóninn S. Rhð- av Föstudagurinn lamgi: Mess að kl. 2 e. h. séra Þorsteinn L. Jónsson. Páskadagur: Messur kl. 8 f. h., séra Jóhann S. Hlíðar og kl. 2 e, h., séra Þorsteinn L. Jónsson. Annar í Páskum: Messað kl. 2 e. h., séra Jóhann S. Hlíðar. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. og helgistundir á Sjúkrahúsi og Eliiheimili eft L' kl. 3. Betel: Samkomur í Betel um Páskahátíðina verða: Skírdag kl. 20,30. Föstudaginn langa kl. 16,30 Páskatíag kl. 16,30. II. Páskadag kl. 16,30. Hjónin Ester og Arthur Eriksen taka þátt í samkom unum ásamt heimamönnum. Aðventkirkjan: Föstudaginn langa kl. 5 e. h. — Páskadag kl. 5 e. h. Sjómannastofan: Sjómannastofan í húsi K. F. U. M. og K. er opin alla daga. Barnastúkan Eyjarós heldur fund í Félagsheim- ilinu við Heiðarveg n. k. laugardag kl. 5 e. h. — Gæslu maður, Kristniboðskaffi verður i húsi K. F. U. M. og K. á Pálmasunnudag. DánE'irfregnir: Ólafur Bjarnason, Kirkju- hóli, andaðist 10. marz s. 1. 72 ára að aldri. Edvin Jóelsson, Hásteins- vegi 6, andaðist 25. marz sl. 48 ára að aldri. Edvin er jarð sunginn í dag frá Landa- kirkju. Sigurbjörn Sigurðsson Brim hólabraut 27, andaðist 29. marz á 75. aldursári. Jarðar- för hans verður gerð á morg un frá Landakirkju. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna hafa verið mjög fjölsótt og skemmtileg á þessum vetri. Eru orðin mörg ár síðan að spilakvöld hafa verið svo vel sótí. Dregur nú að lokum fimm hefur farið allt niður í 5—6 fiska. Sama virðist vera, hvar leitað er, allsstaðar sami dauð ínn. Vonandi fara spár fiski- i Tímabilið 16. til 31. marz: Netabátarnir voru 45 og öfl iðu 3-933 lesta í 527 róðrum, 22 bátar stunduðu veiðar í troll og fiskuðu 800 lestir í 198 sjóferðum, á handfærum voru minn ibátarnir og fisk- uðu 164 lestir í 78 róðrum. AUti bárust hér á land á tímabilinu 5.029 lestir. Gæftir voru sæmilega góð- ar. Mestan afla á tímabilinu höfðu: Kristbjörg 183 lestir í 14 róðrum, Kap 165 lestir í 15 róðrum, Hamraberg 158 lestir í 15 róðrum, Huginn II. 147 lestir í 7 róðrum, Öfeig- ur III. 134 lestir í 14 róðrum og. Sæbjörg 129 lestir í 12 róðrum. Aflinn frá áramótum: Alls höfðu borizt hér á land frá áramótum til 1. apr- íl s 1. 11,768 lestir. Á sama tíma höfðu fiskast hér 1970 16,620 lestir, 1969 14,468 lest- ir, 1968 8,064 lestir. Aflaskýrslan: Eftirtaldir bátar höfðu feng kvölda keppninnar og verður spennandi að fylgjast með úr slitunum, sem verða Loðnan: Langt er komið að bræða loðnuna, m. a. hætti að rjúka bjá FES s. 1. þriðjudag. Hörmulegt slys. S. 1. föstudagsmorgun vildi það hörmulega slys til, að 19 ára piltur, Kristinn Þorbergs- son, úr Kópavogi, lenti í spil inu á m.b. Sjöstjörnrnni með þaim afleiðingum, að hann lézt samstundis. Sjúkrasamlagið: Auglýst hefur verið laus staða forstjóra Sjúkrasamlags ins, en Páll Eyjólfsson, sem gegnt hefur starfinu frá upp- hafi lætur af störfum í haust vegna aMurs. 1. apríl: Góður rómur var gerður að aprílgabbi ríkisútvarpsins um sjálfstæðisyfirlýsingu Vest- mannaeyinga. Mikið var um uppliringingar frá höfuðstaðn um með hamingjuóskum til bæjarbúa. ið yfir 300 tonn um síðustu mánaðamót: Andvari 542 lestir. Sæbjörg 431 lest. Hamraberg 372 lestir. Kristbjörg 359 lestir. Engey 333 lestir. Blátindur 328 lestir. Huginn II. 307 lestir. Ördeyða hefur verið hjá netabátUm Undanfarrta daga svo að mehn telja sig vart muna annað eins. Afli í trossu fræðinga okkar um þorsk- gengdina hér á miðin brátt að rætast. Bergur kom í gær með 23 lestir austan úr bugtum eftir 2 lagnir. Afli trollbátanna hefur ver ið mjög tregur síðustu daga, flestir hafa legið í kola- skrapi. Skást var hjá Breka hálft tíunda tonn og Öðlingi 9 tonn í fyrradag. Afli minni bátanna, sem flestir eru á handfærum hef ur verið góður, t. d. var Bjarni í Háagarði og þeir bræður á Báru með tæp 5 tonn í gær. G.K MEÐAN BEÐIÐ ER Að undanförnu hafa farið fram talsverðar hnippingar milli Fylkis og Magnúsar H. Magnússonar, bæjarstjóra, um gjaldaálögur bæjarsjóðs, annars vegar í meirihluta tíð sjálfstæðismanna og hins vegar á þessu ári. Nú fyrir skömmu viður- kenndi bæjarstjóri að álögur á valdatíma sjálfstæðismanna hefðu verið viðunandi og hvergi lægri í kaupstöðum. En í þeim töluðu orðum gerir hann stórt í nytina sína og tilkynnir, að þetta eigi einnig við nú á þessu ári. Þessar línur eru skrifaðar til að athuga um réttmæti þeirrar fullyrðingar. Þegar Fylkir tók að leita sér upplýsinga um þetta efni, kom merkilegur hlutur í ljós. Upplýsingar liggja ekki á lausu og einfaldlega vegna þess, að bæjarstjórnir flestra ltaupstaðanna í landinu hafa enn ekki sent frá sér fjár- hagsáætlanir og fullgildar samanburðartölur því ekki fyrir hendi ennþá. En búast má við, að úr þessu rætist alveg á næstunni. Eftir hvaða leiðum bæjar- stjóranum tókst að sjóða sam MmlM fil sölu Simca árgerð 1962 V-664. — UppJýsingar í síma 1936 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. an sínar fullyrðingar er okk- ur hérna megin með öllu ó- sldljanlegt, nema ef vera liynni að honum þætti ekki ómaksins vert að vanda sann leikanum kveðjurnar í þessu máli. Til þess nú að bæjarbúar hafi eitthvað til að hugleiða í þessum efnum, þar til sam- anburðarupplýsingar fyrir ár ið 1971 liggja fyrir, þá hef- ur blaðið til fróðleiks tekið saman skrá yfir gjaldaálög- ur kavpstaðanna (útsvör + aðstöðugjöld) á árinu 1970. Tölurnar eru miðaðar við niðurjöfnun gjaldanna á hvert einasta mannsbarn í viðkomandi kaupstað. Tekið skal fram, að þetta eru gjöld in sjálf, eins og þau voru, en ckki áætlanir. Vestmannaeyjar kr. 14.447,00 F-ykjavík — 14.160,00 ísafjörður — 12.567,00 Keflavík -11.919,00 Neskaupstaður 11.541,00 Hafnarfjörður _ 11.057,00 Akvreyri — 11.029,00 Kópavogur — 10.079,00 Kópavogur _ 10.076,00 Sauðárkrókur — 9.959,00 Akrancs — 9.673,00 Hú-avík — 9.610,00 Seyðisfjörður - 9.335,00 Siglufjörður — 8.567,00 K.F.U.M. Olafsfjörður — 7.755,00 Ef litið er dálítið nánar á þcssar tölur, sést að meðaltal kaupstaðanna, að Vestmanm cyjum undanskildum, er í framangreintíum gjöldum kr. 10.557,00 á hvern íbúa. Mismvnur á meðaltalinu og á gjöldum á hvern íbúa í Vcstmannacyjum er því kr- ^.890,00. Ef Vestmannaeyjakaupstað ur hefði á árinu 1970 lagt á sína íbúa sem svarar meðal- gjöldum kaupstaðanna í land inu, hefðu þessar tekjur bæj arsjóðs orðið 19 millj. og 738 þús. krónum minni en þær voru. (Akureyri er með rúmlega meðalgjöld en Kópa vogur með tæplega rrieðal- gjöld). Ef Eyjabúar hefðu greitt meðalgjöld kaupstaðanna á livern íbúa á árinu 1970, hefðu þessar tekjur bæjar- sjóðs ekki orðið 73 milljónir og £05 þúsund krónur, eins og þær voru, heldur aðeins 53 millj. og 567 þúsund krón ur. Það hefði kannski verið fulllítið til að buslast með. Og ef einhverjir skyldu halda, að árið 1971 muni færa Eyjabúum aukið sam- ræmi í þessvm efnum, mið- að við hina kaupstaðina, þá er hætt við vonbrigðum með vorinu. Það er ekki að undra þótt bæjaryfirvöldin telji sig geta kastað milljónum króna í alls konar vitleysu, hvenær sem þeim býður við að horia. Rétt er að líta ekki fram hjá því, að Vestmannaeying- ar standa í dýrum fram- kvæmdum um þessar mund- ir, þar sam vatnsveitan er. Aðrir kaupstaðir framkvæma líka mikið. En sannleikurinn mun vera sá, að vatnsveitan hefur ekki verið nálægt því eins þrngur baggi á bæjar- sjóði og ráðamenn vilja vera láta. Sú skoðun verður nán- ar rökstudd hér í blaðinu á næstunni. íbúð óskast Óska eftir lítilli íbúð, fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 1579. Á íöstudaginn langa verður sam koma höldin kl. 5 ALLIR VELKOMNIR. Páskamalurinn fæst I Eyjakjör.-Síminner 2441

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.