Fylkir


Fylkir - 17.04.1971, Blaðsíða 5

Fylkir - 17.04.1971, Blaðsíða 5
Fylkir 5, 1 ið hluta tillagna þeirra upp I Dalnum. Sunnudaginn 28. f. m. bauð Sjáifstæðiskvennafélagið Ey- gló eldra fólki í bænum í ökuferð um Heimaey. Gestirnir komu fyrst sam an til kaffidrykkju að Hótel Iiamri kl. 3 e. h., þar sem stjórn félagsins tók á móti þeim og formaður bauð þá velkomna með ávarpi. Undir borðum las Stefán Árnason kvæði og Páll Sche ving rakti gamlar minningar. Frú Sigurbjörg Axelsdóttir og frú Ingibjörg Jónsdóttir sungu ge.manvísur og fleira og léku undir á hljóðfæri. Að kaffidrykkju lokinni Framhald sf 4. síðu. ina Njarðarstíg 4 hér í bæ, og í desembermánuði s. 1. var þar vígt félagsheimili þeirra. Húseignin var í nið- urníðslu, en félagarnir unnu í sjálfboðavinnu að standsetn ingu hennar, og var engin vinna keypt utan bólstrun húsgagna. Húsnæðið er nú mjög smekklegt. Klúbbur- inn Helgafell er eini Kiwan- isklúbburinn í Evrópu,sem á sitt éigið hús til félagsstarf- seminnar. Eiginkonur félagsmanna hafa myndað með sér félags- manna hafa myndað með sér félagsskap, sem þær (og þeir) nefna „Sinawik", þ. e. Kiw- anis stafað aftur á bak. Þær taka virkan þátt í félagsstörf um manna sinna. Ýmsir forvígismenn Kiw- anis hafa heimsótt klúbbinn, svo sem Keneth Greenaway, s:m er framkvæmdastjóri hreyfingarinnar í Evrópu. Núverr.ndi forseti Kiwanis klúbbsins Helgafells er Hörð ur Bjarnason, stöðvarstjóri pósts óg síma. var gengið út í bílana og ek- ið víða um eyjuna; inn í Dal, um Hraunið, suður í Stór- liöfða og svo um hafnarsvæð in. Aðalfararstjórar og fræð arar um það, sem fyrir augu bar, voru þÁr Eyjólfur Gísla- son og Stefán Árnason. Að lokum var svo Náttúru gripa- og fiskasafnið skoðað undir leiðsögn safnvarðar, Friðriks Jessonar. Þátttakendur í ferðinni munu hafa verið um 60 tals ins, og er óhætt að segja að gamla fólkið hafi haft mikla ánægju af, og ekki síður kon urnsr, sem fyrir ferðinni sióðu. Félagskonur þakka öll ir.n viðkomandi góða fyrir- greiðsiu og hjálpsemi, ekki sízt Guðmundi Kristjánssyni bifreiðarstjóra, sem lánaði bifreið sína og ók endur- i | gj Idslaust. j Eins og frá var skýrt í 6. | tölublaði Fylkis, skoruðu sjálfstæðiskonur í nóvember- I mán. ði s. 1. á bæjarstjórn | að bcita sér með ýmsu til- ! teknu móti fyrir bættum fé- i l-agslegum aðbúnaði aldraðs | fóíks í bæ.ium. Þá skrifuðu j þær bæjarstjórn bréf um það ] cfni. Frá bæjarstjórn eða bæj arstjóra heyrðist síðan ekk- ert, fyrr en í ljós kom, að Kiwanisklúbburinn hafði tek í sína arma, með fyrirheiti um ríflegan fjárhagslegan og annan stuðning bæjar- sjóðs. Þar á eftir sendir svo bæja.rstjórinn sjálfstæðiskon- unum tóninn í blaði sínu og heldur ósmekklega, úr því sem komið var. Bæjarstjóri og aðrir mega vita, að Sjálfstæðiskvennafé- laginu Eygló eru málefni aldraðs fólks hugleikin, ekki s’ður en öðrum kvenfélögum og sjálfstæðiskonur vekja máls á þeim í sama tilgangi og aðrar konur. Að Kiwanisklúbburinn hef ur nú tekið vissan hátt þess ara mála upp á sína arma, er sjálfstæðiskonp.num ó- blandið gleðiefni. Þær vita, að það sem Kiwanisfélagar taka að sér, kemst fyrr en seinna í heila höfn. Stuðn- ingi bæjarsjóðs ber einnig að fagna. Hitt er svo annað, að bæj arstjóra 'er í vissum tilvik- um hollt að muna, að hann er bæjarstjóri allra bæjar- búa og hefur tilteknum skyldum að gegna við þá alla. Kurteisi mun þar ekki sérstaklega undanskilin. Gamlir kunningjar ræðast við yfir kaffinu. Sigurður í Hraungerði var með í ferðinni, hress og kát- ur. Hann er fæddur árið 1874, og er líklega elzti borg arinn í Eyjum. GÚMMÍ- STíGVÉL Klofhá gúmmístígvél á sérstaklega hagstæðu verði, Kr. 695,00. VERZLUN Bj, Guðmundsson sími 2273. Bifreiða- eigendur! YOKOHAMA hjólbarðar. Fíestar stærðir fyrirliggjandi. Hjólbarðaviðgerðir. Gpið frá kl. 8 til 7. Bilaver Sími 2410. Á Hótel Ilamri. LEIKFELAG VESTMANNAEYJA: GULLNA HLIÐIÐ eftir DAVÍÐ STEFÁNSSON Leikstjóri frú Ragnhildur Steingrímsdóttir. FRUMSÝNING í BÆJARLEIKHÚSINU við Heiðarveg sunnudaginn 18. apríl Kl. 20,30 ÖNNUR SÝNING mánudagskvöld kl. 20,30. Miðasala og pantanir sækist frá kl. 1—3 á sunnudag. LEIKFÉLAG VESTMANNAEYJA. ViNDSÆNGUR kr. 960,00 VERZLUN Bj. Guðmundsson sími 2273. Til sölu 9 tonna bátur, smíðaár 1963, endurbyggður 1970. 86 ha Ford vél. Nýr radar og tæki. Upplýsingar í síma 2071 í Vestmainnaeyjum eða 215 í Neskaupstað. ÖKUFERÐ UM HEIMAEY

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.