Fylkir


Fylkir - 17.04.1971, Blaðsíða 8

Fylkir - 17.04.1971, Blaðsíða 8
8 FYLKIR - Jiskimannaprói 1. sligs NýútskrifaSir stýrimenn ásanit nokkrum kennurum og skóíastjóra. Hinn 31. marz s. 1. lauk i Sigurður fiskimannaprófi 1. stigs í j Stýrimannaskólanum hér. Prófið veitir skipstjórnar- réttindi á 120 rúmlesta skip l:ér við land og ákveðin lág markseinkunn veitir inntöku í II. bekk. Þrettán nemendur gengu undir prófið og stóðust það allir. Hæstu einkunnir hlutu: Þórarinn Ingi Ólafsson, Vestmannaeyjum 7,04, sem er mjög góð I. einkunn. Hermann Ragnarsson, Húsa vík, 6,98. Sverrir Gunnlaugsson, Vest mannaeyjum 6,82. Prófdómarar í siglinga- fræðifögum voru Róbert Dan Jensson, sjómælingamaður, Reykjavík, og Angantýr Elír asson, skráningastjóri, Vest- mannaeyjum, auk þeirra dæmtíu prófið Einar H. Ei- ríksson, Hörður Bjarnason, Einar Guttormsson, Einar Guðmundsson, Kjartan Kristj ánsson og Jón Hjaltason, er var formaður prófnefndar að vanda. Nöfn þeirra, er luku prófi: Guðmundur Sigurðsson, Reykjavík. Hermann Ragnarsson, Húsavík. Hólmar Víðir Gunnarsson, Breiðdalsvík. Jóhann Halldórssoon, Vestmannaeyjum. Jóhann Runólfsson, Vestmannaeyjum. Kristján Guðmundsson, ísafirði. Ólafur Guðjónsson, Vestmannaeyjum. Pálmi Pálsson, Breiðdalsvík. Bjarni Hjartarson, ísafirði. j Svæinn Ingi Pétursson, Vestmannaeyjum. j Sverrir Gunnlaugsson, Vcctmm naeyjum. Yngvi Geir Skarphéðinsson, Vestmannaeyjum. Þórrrinn Ingi Ólafsson, Vestmannaeyjum. Að loknu prófi fóru allir nemendur utan einn á vertíð arbáta héðan frá Vestmanna eyjum. Flestir nemenda hyggja á framhaldsnám hér að vetri. Við hér á blaðinu höfum að undanförnu reynt eftir rnegni að halda efni þess ut rn við það persónulega hnotu bit, sem menn kannast við úr blaðaskrifum. Við höfum reynt að notast við málefnin ein. Þetta hefur stundum kostað það, að ýmislegt satt hefvr fengið að liggja í friði. Og þó að Magnús H. Magn- ússon, bæjarstjóri, hafi í grein sinni, í Brautinni h. 7. þ. m. um gjaldaálögur bæjar ins kastað hanskanum i aðra átt, þá munum við að minnsta kosti enn um sinn leitast við að halda upptekn um hætti. Við viljum virða Mm. það til vorkunnar, að hann á ó- venjuerfitt uppdráttar í þess Við afhendingu prófskír- teina fékk Þórarinn Ingi og umsónarmaður bekkjarins bókaverðlaun frá skólanum, sem viðurkenningu fyrir sér staka ástundun og reglusemi í námi úr verðlaunasjóði frú Ástu Sigurðardóttur og Frið- finns Finnssonar, bókina Fisk ana, hlaut Herma.nn Ragnars son. Góð tilbreytni og má segja viðbótvið námsskrána var, að í byrjun marzmánaðar fóru nemendur hvors bekkj- ar einn dag út með hafrann- sóknarskipinu Hafþóri og um málum, og grípur þá til j þess ráðs, sem reyndar er ekki nýtt undir þeim kring- umstæðum, að bera andstæð ingum á brýn heimsku og þekkingarleysi á málefnun- um. Við viljum ekki gjalda j liku líkt, enda teljum við Mm. ekki heimskan mann. Við teljum hann hafa góða þekkingu á bæjarmálefnum. En ég get ekki látið hjá líða að lýsa þeirri skoðun minni, j að hann noti stundum þekk- ingu sína til að villa um fyr ir mönnum á ósæmilegan hátt og kunni sér einatt ekki hóf í þeim sökum. Því til sönnun ar vil ég færa fram m. a. eftirfarandi rök til viðbótar, sem fyrri grein Fylkis um þessi efni innihélt. j æfðu notk n íiskileitar- og I siglingatækja, svo og köstun j nótar, en kastað var flotlínu j utan um tilbúið endurvarp. | Einnig voru í túrnum könn- j uð mörg grunn og bleyður hér við Eyjar, eins og Rófu- boði, Hvítbjarnarboði, Bessi o. fl. í ferðum þessum nutu nementíur sérstakrar alúðar Gunnars Pálssonar skipstjóra og áhafnar hans á Hafþóri og leiðbeindi Gunnar af mikilli lipurð og þekkingu. Skó’astjóri vill einnig koma fram þakklæti til Jóns Jóns- sonar, forstjóra Hafrannsókn FYRSTA: Þegar Mm. ræðir um gjaldaskrána í 8. tbl. Fylkis, segir hann: ,,t íyrsta lagi veit ég ekki til þess að neinn kanpsteður hafi enn birt reikninga sína fyrir árið 1970 svo erfitt er um að dæma hvort rétí sé með töl- ur farið'. Að óreyndu skal það bó ekki véfengt.“ (Leturbr. mín) Þessi klausa lýsir vinnu- brögðum Mm. einkar vel. Þegar Mm. skrifar þetta, er hann með fyrir framan sig það plagg, sem Fylkir notaði Plagg þetta er útgefið í fjöl- riti af Sambandi ísl. sveitar- félaga og heitir „Skýrsla um álagningu fasteignaskatts, aðstöðugjaldai og útsvara ár- Bæjarstjóra andmælt Þó að útsvörum og aðstöðugjöldum félaga í Vestmannaeyjum hefði verið sleppt á árinu 1970, greiddu Eyjabúar samt í bæjarkassann nálega meðalgjöld kaupstaðanna á hvern íbúa Á því ári einu liafði bæjarsjóður ríflega 20 millj. króna í álögutekjur umfram meðaltal | kaupstaðanna í landinu, rniðað við íbúafjölda. arstofnunarinnar, fyrir vel- vilja hans við skólann að láta skipið eftir í 2 daga, en það var í rannsóknarferð undir stjórn Gunnars Jónssonar, fiskifræðings. Hefur Jón á- vallt verið Stýrimannaskólan um hér mjög vinsamlegur og kom t. d. Gvðni Þorsteinsson fiskifræðingur á vegum stofn unarinnar stuttu fyrir páska | og hélt mjög fróðlega fyrir- j lestra um botnvörpur og veio I arfæragerð. I Sem kunnugt er hafa nem endur Stýrimannaskólans í Reykjavík einnig haft not af skipum Hafrannsóknarstofn- unarinnar í vetur. Er þessi þjónusta ákaflega mikilsverð og gagnleg fyrir nemendur stýrimannaskólanna. Er hér kominn ágætur vísir að skóla skipum. Einn til tveir dag- ar á vetri á eins til tveggja rnánaða fresti með þessum skipum gera ótrúlega mikið gagn í náminu. Hafa rann- j sóknaskipin það fram yfir önnur skip eins og t. d. I Lóðsinn, sem nemendur skól i ans hér hafa fengið ágætis ferð með, að hægt er að æfa meðferð veiðarfæranna, og skipstjórar skipanna eru þrautreyndir fiskimenn, sem gjörþekkja tæki og veiðar- færi. Nemendur II. bekkjar fara í lokapróf, fiskimannapróf 2. stigs, í endaðan apríl, og lýk I ur prófum um miðjan maí. | Ganga 14 nemendur undir j fiskimannapróf II. stigs. ið 1970.“ Skýrslu þessa fá sveitastjór ar í hendur fyrstir manna og Mm. ekki síður en aðrir. Til- gangur Mm. er sá einn, að gera upplýsingar Fylkis tor- tryggilegar á óheiðarlegan | hátt, þó með því móti að Mm. verður ekki beinlínis sakaður um ósannsögli. Þenn an leik hefur Mm. oft leikið áður með góðum árangri. ANNAÐ: Og ennfremur segir Mm- um sama atriði: „í ö'ðru lagi blandar Fylkir saman út svörum einstaklinga og fé- laga og bætir svo öllum að- stöð'ugjöldum þar við. í Vestmannaeyjum eru útsvör og aðstöð'ugjöld féiaga hlut- fallslega mun hærri en í öðr um kaupstöðum." (Leturbr. mín). Þetta er rétt hjá Mm., og af tveimur ástæðum. Gjalda- heimildir á fyrirtæki í Vest- mannaeyjum eru gernýttari Framh- á bls. 7.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.