Fylkir


Fylkir - 07.05.1971, Blaðsíða 7

Fylkir - 07.05.1971, Blaðsíða 7
FYLKIR 7 Ur Verinu 16. _ 30. apríl. Gæftir voru slæmar og afli rýr. 46 bátar stunduðu veiðar með net og öfluðu 4.174 lesta, 25 bátar voru með troll og var afli þeirra 613 lestir, 9 minni bátarnir voru á línu og færum og fiskuðu 101 lesí. Samtals bárust hér á land á timabilinu 5.041 lest. Á sama tímabili í fyrra bár ust hér á land 9.799 lestir. Þá voru 42 bátar með net, 30 með troll og 7 minni bátarn Meðalafli 5 hæstu bátanna var um mánaðamótin 641 lest, en á sama tíma í fyrra var hann 1099 lestir. Þó þessi meðalafli fimm efstu báta gefi ef til vill ekki alveg rétta mynd af ástand- inu, er greinilegt, a.ð þessi vertíð verður ein hin rýrasta um langt árabil og sjómenn og útgerðin ber skarðan hlut frá borði. Afls.skýrslan: Eftirtaldirbátar höfðu aílað 500 tonna og meira í gær, fimmtudaginn 6. maí. ir á línu og færum. bátar: tonn: Mestan afla á tímabilinu Andvari 778 nú höfðu: Sæbjörg 690 Huginn II. 216 tonn, Huginn II. 683 Ver 182 tonn. Þórunn Sveinsd. 591 Bergur 166 tonn. Ver 564 Gullberg 148 tonn. Kristbjörg 560 Kristbjörg 134 tonn. Hamraberg 557 Engey 557 Heildaraflinn: Lundi 527 Frá áramótum tii aprílloka Blátindur 514 höfðu borizt hér á land Kcpur 500 20.767 lestir. 5 hæstu trollbátarnir á sama Á undanförnum árum hafði tima voru: aflazt á sama tíma sem hér Stakkur 231 segir: Gullborg 229 Árið 1970 36.953 lestir. Öðlingur 216 Árið 1969 27.606 lestir. Haförn 183 Árið 1968 24.946 lestir. Ingólfur 166 Árið 1967 22.255 lestir. G. K Loflplöfur Plaitrör Glæsilegt úrval nýkomið Fyrirliggjandi í öl!um gerðum. Gólfdúkar mikið úrval Þakrennur Gott verð. Tvær gerðir. a- i S’ Veggdúkalím Gólfdúkalím. Norsk gæðavara Greiðsluskilmólar. Trésmíðaverksfæði - Sími 1740. (Gengi’ð inn frá Vestmannabraut). Hlíð Ef óvænfan ges) ber að garði, er gcif að eiga RITZ saitkex, 46 kr, pakkinn RITZ snack pack, 25 kr. pk. RITZ ostakex, 48 kr. pk. Eyjakjör. Sími 2444. Sportmean! Þeir fjölmörgu sportmenn, sem beðið hafa mig að flögðra með sig í myndatöku- og skoðunarferðir um nágrennið, geta haft samband við mig, því nú fer sá tími í hönd, sem hentar vel. Eins og undanfarin ár, leigi ég út flugvél í lengri og skemmri túra. Fyrst um sinn verður notu'ð mín góðkunna CESSNA 150 TF BAD, sem tekur aðeins einn farþegai, eða 550 kg. af vörum. Bjarni Jónasson. Sími 1534. Föstudagirtn 30. apríl 1971 var kveðinn upp svolótandi úrskurður: Löktak má fram fara að átta dög um frá birtingu þessa úrskurðar fyrir eftirfarandi gjaldföllnum en ógreiddum opinberum gjöldum: 1. Vangreiddu skipulagsgjaldi. 2. Vangreiddum skattsektum. 3. Vangreiddum þinggjöldum þar með taldar vangreiddar fyrirframgreiðslur upp í þing gjöld 1971. 4. Vangreiddum bifreiðagjöld- um. Bæjarfógetinn s Vestm.eyjum, 30. april 1971. Fr. Þorsteinsson. L.S. Bfrýíiiisg villikalta. Þar sem ákveðið hefur verið, að fram fari útrýming á villiköttum, er fólki bent á, að halda húsköttum sínum innan dyra á nóttunni. Heilbrigðisfulltrúi. Landakirkja: Guðsþjónusta n. k. sunnu- cag kl. 2 e. h. Séra Jóhann S. Hlíðar prédikar. Ferming verður á uppstign ingardag 20. maí n ,k. og sunnudag 23. maí. Betel: Almennar samkomur hvern l 'sunnudag kl. 4.30 e. h. j Sjómannastofan: Opin alla daga í húsi K.F. I U. M. & K. Gulina hliðið: Lcikiélagið hefur, eins og kunnugt er, sýnt Gullna hlið- ið að undanförnu við góðar undirtektir. Fyrirhugað er að síðasta sýning leikritsins verði annað kvöld. Þá m- n leikfélagið á næst- unni flytja annað leikrit, sem nánar verður skýrt frá. Samgöngur. Samgöngur hafa gengið allvel síðustu daga, en þó falla allt af úr flugdagar í sunnanátt- inni, sem ríkt hefur. Vegna tafa á afhendingu hins nýja skips Skipaútgerð- arinnar, ESJU, hefur sumar- áætlun Herjólfs ekki getað hafizt ennþá. Síðustj. fréttir herma að ESJA verði afhent um miðj- an maí. Skólasýningar. Hinar árlegu skólasýningar Barna- og Gagnfræðaskólans voi'u um síðustu helgi. Báru þær vott um hið mikla starf sem lagt hefur verið fram af nemendum og kennurum á liðnu skólaári. Sú nýbreytni var í Barna- skólanum ,að gestum var af- hent myndskreytt plagg með skólastjóratali og skólahúsum frá uphafi. Húsmæðraskóli: Góðir gestir voru hér á ferð inni um helgina, það var Hús mæðraskóli Suðurlands, sem telur rúmt hálft hundrað námsmeyja. Er það samdóma álit yngissveina í Eyjum, að s’íkar heimsóknir séu til mik illar fyrirmyndar. Sement: Sementslaust hefur verið um nokurt skeið. En það er nú komið og hefur að undan- förnu verið unnið að steypu víða. um bæinn. Landsfundur: Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins var haldinn dagana 25. til 28. apríl s. 1. Allmargir fulltrúar frá Eyjum sóttu fundinn.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.