Fylkir


Fylkir - 14.05.1971, Blaðsíða 1

Fylkir - 14.05.1971, Blaðsíða 1
23. árg. Vestmannaeyjum, 14. maí 1971 12. tbl. Almennur fundur EYVERJAR gangast fyrir almennum íundi á laugardaginn kl. 15:00. FRUMMÆLANDI VERÐUR GEIR HALLGRÍMSSON borgarstjóri VANDALAUSTVAL Samgöngur milli lands og eyja voru lengi vel strjálar og stundaðar á ófullnægj- andi farkostum, smáum og illa búnum. Það eru t. d. ckki ýkjamörg ár síðan helztu sjósamgöngutækin voru Gísli J; Johnsen, Sjöstjarnan eða Skaftfellingur, svo eitthvað Sv.' neínt. Fagnaðarefni. Úr þessum efnum hefur verulega rætzt á seinni ár- um, þó enn betur verði að gera svo gott geti talizt. Það er fagnaðarefni að nú er unn- io' að framkvæmdum, sem munu stórlega bæta loftsam- göngur og aðstöðu alla í sam bandi við þær. Það er einnig fagnaðarefni að samgöngu- málaráðherra hefur nú knu- ið fram samþykktir á tillög- um þriggja manna nefndar- innar um nýskipan á ferða- áætlun Herjólfs, til stórhags- bóta fyrir byggðarlagið, þrátt fyrir að ábyrgir bæjarstjórn- endur sváfu á málinu í rúmt ár, enda þótt einróma sam- þykktir á tillögum sjálLaæð- ismanna til úrbóta Itegju fyr- h'. Stcrt spor að v.'su. Þó að þær breytingar á férðaáætlvn Herjólfs efcir ti1- lögum þriggja manna n«fnd- arinnar uncir formennsku Guðlaugs Gíslasonar, sem komn munu til framtvæmr.a í þcssum mánuði, séu stórt cpor áleiðis að Sittu marki um fullkomnar sjósamgöng- Úr, mcga menn ekki gleyma því, að hér er um að ræða bráðabirgðalausn og ekkert annað. Nýtt, hraðskreitt og vel búið skip af hæfilegri stærð og g;rð cr það, sem komc skal. MargháttuS málcfni. Hinn ábyrgi bsejarstjórnar- meirihluti svaf á þessu máli í rúmt ár sem fyrr segir. Og hann hefði soíið málið í hel, ef Guðl. Gíslason hefði ekki á eigin spýtur haldið því á yfirborðinu í h'eila hófn í sam vinnu við samgöngumálaráð- herra. Um svipað leyti var Guðl. Gíslason innan Alping- is að vinna að stofr.u'i fisk- iðnaðarskóla í Vestmannaeyj ¦ um. Það mál náði fram að ganga. Einnig var hann á sama vettvangi að vinna aS mögu- lcikum fyrir Eyjabúa á bætt- i'rh kjörum á rafmagnskaup- um frá landi. Þa<! mu! náfli i'rín: að ganga. Þ i.»mi;j matli áfr&m telja. Til umhugsunar. Nú mun einhver segja, að þessi viðfangsefni þingmanns ins séu ekki tilefni til upp- rifjunar né sérstakt aðdáun- arefni. Þingmaðurinn hafi einungis verið að gera skyldu sína. Þetta er vissulega rétt. Enda er það ekki beinlínis það, sem vekur athygli hugs- andi manna hér í Eyjum um þassar mundir. Öllu fremur er það hitt, nð í þessum mál- um flestum ef ekki öllum hef ur Guðlaugur verið að berj- ast svo gott sem einn, í sam- vinnu við Ingólf Jónsson ráð herra, sem hefur af eðlileg- um ástæðum í mörg önnur horn að líta. Þingmenn byggð arlagsins eru þó 6 að tölu. Og það sem meira er: í sumum þessara málefna hef- ur eínnig verið við að etja cinstakt tómlæti ráðamanna heima á héraði, í stað þess að þeim ber að standa sem vegg ur bak við hvaðeina til hags- bóta fyrir byggðarlagið, af áhuga og sannsýni. Einnig er það rétt að minna hér á það, að þegar bæjar- búar með réttu eða röngu á- fellast ríkisvaldið fyrir að líta framhjá þörfum byggðar lagsins í hinum ýmsu efn- um, þá verður einatt Guðl. Gíslason einn fyrir barðinu. Á aðra þingmenn kjördæmis- ins er varla minnzt. Það er eins og Framsókn hafi engan þingmann. Alþýðubandalagið engcn þingmann. Hvers vegna? Hvers vegna er þetta svona? Hvers vegna er það aðallega einn þingmaður kjördæmisins, sem lætur sig málefni byggðarlagsins ein- hverju varða, ef undanskilið er eitthvert píp í Helga nokkr um Bergs og Karli Guðjóns- syni rétt fyrir kosningar og allur þingheimur hlær vegna þess hve ástaðan er vel þekkt? Hvers vegna muna bæjarbúar sjaldnast eftir öðrum þingmönum sínum, og ætlast varla til stórra hluta áí þeim? Rétta svarið. Framsóknarmenn hér í Eyjum hafa að undanförnu verið að svara þessum spurn ingum vitandi eða óvitandi. Þeir hafa loks látið sér segj- ost. Þeir hafa sýnt sjálfum sér og öllum öðrum bæjar- búum framá, að til þess að Vestmannaeyingar geti vænzt verulegra átaka og umhyggju þingliðs kjördæmisins, þarf að minnsta kosti einn frá hverjum flokki að vera bú- settur í Eyjum, — Eyjamað- ur _ sem setur hagsæld þeirra ofar öðru i þingstarfi sínu. Eyjamaður, sem þykir vænt um sína heimabyggð með hennar kostum og göll- um, og veit af eigin raun hvar skórinn kreppir. Fram- Framh. á 3. síðu. Siórbœíí aðslaða sveitar$élaga i lið núvcrandi rikissijórnar. Fjárframlög ó fjárlögum ríkisins þerta óí', f-il reksturs og uppbyggingar bæjar- stofnana og annarra framkvæmda, nema hærri upphæð en álögð eignaútsvör, tekju- útsvör og fasteignagjöid námu hér sam- tals s. 9. ár, eða 62 mill|. og 966 þús. króna q móti álögðum ofanrituðum gjöldum somtals 57 millj. og 956 þús. króna. Með lögunum um tekju- síofna sveitarfélaga frá 1964 var þegar mjög bætt aðstaða sveitarfélaganna, sérstaklega með því ákvæði þeirra, að h'uti af álögðum söluskatti var g^rður að föstum tekju- stofni fyrir þau og úthlutaður úr hverju sveitarfélagi eftir íbúatölu þess. Þá hefur því í flestum til- fellum verið komið á, að sveitarfélögin fái mótfram- lög sín úr ríkissjóði í sam- bandi við byggingu stofnana og aðrar framkvæmdir greidd cftir vissum reglum eftir því s:m framkvæmdunum miðar áfram, þannig að sveitarfélög in geta nú orðið reiknað með og trcyst því, að framlög rík- issjóðs eru að langmestu leyti innt af hendi á fyrirfram til- teknu árabili. Áður var þetta undantekningarlaust háð duttl ungum fjárveitingavaldins hvað mikið var tekið inn á fjárlög ríkisins í það og það skiptið til hverra fram- kvæmda sveitarfélaganna, þó að lögbunúið væri að ákveð- inn hluti þeirra skyldi greidd ur úr ríkissjóði. Hefur þett.i mjög orðið sveitarfélögunim til hagræðis, sérstakiega í sambandi við allar fram- kvæmdir ,sem styrktar eru af ríkisfé, sem nú orðið eru flcst ar kostnaðarsömustu fram- kvæmdir þeirra. Eins og að ofan segir, nem- ur þcssi þátttaka ríkissjóís samkvæmt fjárlögum fyrir þetta ár hærri upphæð en á- lögð útsvör. Eignaútsvör og fasteignagjöld námu hér s. 1. ár. Skiptast framlög ríkisins þannig: Framlög úr jömunar- sjóði áætlað kr.ll milj. Þátt- taka í kostnaði við verkleg- ar framkvæmdir og byggingu stofnana, það er hafnarfram- kvæmda, vatnsveitufram- kvæmda, skólabyggingar, vegagerðar o. fl., samtals kr. 27 millj. 193 þús., og er þar innifaldar 8 millj. kr. vegna flugvallargerðar. Þátttaka rík issjóðs í sambandi við rekst- ur stofnana nemur samtals kr. 24 millj. 773 þús. og er stærsti hluti þess vegna barna- gagnfræða- og stýri- mannaskólans auk lögreglu- kostnaðar. Breyttist þátttöku hlutfall ríkisins svei arfélög- unum mjög í vil með skóla- kostnaðarlögunum nýju. Framhald á 6. síðu.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.