Fylkir


Fylkir - 14.05.1971, Blaðsíða 8

Fylkir - 14.05.1971, Blaðsíða 8
8 Fylkir Dœmolous prohhori er bœjorstjori | Meira en heill dálkur svar- | greinar Mm. til mín í 9. tbl. j Brauíarinnar er uppspuni frá | rótum. Mér er cnn með öllu Oi'ðaskiptum Fylkis og bæj | ur mig í landhelgi á einum arstjóra um gjaldaálögur í J stað, og það var mér mátu- Vestm&Tinaeyjum fer nú að I legt. Eg fór með rangt mál Ijúka frá minni hendi í bili, | fyrir athugunuarleysi. Eg enda viðbúið að báðir þurfi J hafði haldið því fram, að um sinn að nota blaðakostinn | Samb. ísl. sveitarfélaga hafi í aðrar þarfir. | gefið út skýrslu um álagningu í þessum hnippingum hef I útsvara o. fl. árið 1970. Þetta ég reynt eftir megni að halda | er ekki rétt. Hinn opinberi út- þannig á, að ekki væri hægt að segja með sanngirni að ó- sannindi væru á borð borin. Eg hef nefnilega trú á, að málflutningur um eitt eða annað, byggður á rangtúlkun- um eða beinum ósannindum, komi fyrr eða síðar þeim ein- um í koll, sem honum beitir. Mm. hefur líka lítið reynt að að bera mér á brýn ósannindi eða beinar rangfærslur stað- reynda. Hann hefur meira gripið til annarra ráða sínum gefandi er Félagsmálaráðu- neytið ,og fer þar í öllu eftir skýrslum Hagstofu íslands. Eg hélt að sambandið gæfi skýrsluna út ,af því að mér var útveguð hún þaðan. Eg bið lesendur afsökunar á þessum mistökum. Vandast nú málið. Það væri synd að segja að Mm. hefði ekki gripið gæs- ina þegar hún gafst. Og hann gerir annað í leiðinni. Hann máistað til framdráttar að J notar tækifærið í þessu sam- eigin hyggju. j bandi og hrækir frá sér rúm j um dálki af — ekki rang- Meiri asnarnir. I færslum — heldur beinum ó- Eg hef til gamans tekið J sannindum, sem eiga að saman skrá yfir beinar og ó- sanna ,að skýrsla þessi sé að beinar álitsgerðir Mm. um skrif Fylkis að undanförnu: 3svar sinnum það alvitlaus- asta, sem sést hefur á prenti. 5 sinnum af litlu viti. 5 sinnum léieg skrif. 2svar sinnum það alléleg- asta sem sést hefur á prenti. 4 sinnum ekki svarvert (var þó gert). Svoleiðis hefur það nú ver- 10. engu hafandi, ef ekki bein fölsun. Mm. segir frá fyrirspurn sinni til sambandsins um skýrslu þessa: „Eg fékk það sveit að sambandið hefði enga slíka skýrslu gefið út. Að vísu hefði það þessar upplýsingar frá Félagsmála- rá'ðuneytinu. Eg vil bæta því við, að ráðuneytið hefur ekki sent sveitarfélögunum þessar upplýsingar. Þar við bætist að umræddar upplýsingar | ráðuneytisins eru engan veg Landhelgisbrot. inn nákvæinar, af eftirtöidum Það er ekki fyrr en í sein- | ástæðum: (leturbr. mínar) asta svari sínu til mín í Síðan satur Mm. fram Brautinni 9. tbl. að hann tek greinargerð í 4 liðum, sem Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð í skrifstofu flokks- ins að Vestmannabraut 25. Síminn er 1344. Opin alla daga frá kl. 13 - 19 og 20:30 — 22:00 á kvöldin. Vinsamlegast komið á skrifstof- una og gefið upplýsingar um þá, sem vitað er að verða fjarverandi úr bænum á kjördag og annað, sem að gagni kynni að koma í hönd far- andi Alþingiskosningum. Sjálfsfæðisflokkurirtn. eiga að sanna óbeina fölsun þeirra upplýsinga, sem í skýrsluna eru sóttar. Seinasti liðurinn endar þannig :,,Einu nákvæmu upplýsingarnar er því að finna í reikningum hinna einstöku kaupstaða, eða í skýrslam Hagstofunnar, (let urbr. mín). Í rusli. Þó að ég vissi að Hagstofa ís’ands og Félagsmálaráðu- rieytið starfa innan næstu dyra hvort við annað í sama húsinu ,og ólíklegt væri að þessar stofnanir létu frá sér fara tvær gerólíkar skýrslur um sama efni, án athuga- semda, þá skal ég viðurkenna að mér brá ónotalega í brún, þegar Mm. birti framangrcind skrif sín. Mér fannst nær c- hugsandi að framkvæmda- stjóri 5000 manna byggðar- lags vogaði sér að fara með bein vísvitandi ósannindi í þessu efni. Eg hlaut að hafa gagnslausa skýrslu í höndum, eins og Mm. hélt fram. Það sem kom mér til að gaf ast ekki hreinlega upp var það, að mér fannst eins og skína gegnvm viðtal Mm. við srmbandið, að það notaði sömu upplýsingar og ég um þcssi efni. Bæjarstjóri er kaldur kall. Eg fékk þvi hagfræðing í Reykjavík, opinberan starfs- mann, til að rannsaka málið. Hann segir: Félagsmála- ráðuneytið gefur út þessa skýrslu sveitarstjórnendum og cðrum til hagræðis. Skýrslan er gerð nákvæmlega eftir upp lýsingum Hagstofu íslands, sem hefur sinar tölur frá sveitarféiögunum sjálfum. Veskú, Magnús minn. Umrædd skýrsla ráðuneyt- isins er til sýnis hjá mér, þeim sem hana vilja sjá. Skýrslan sjálf ber með sér við athugun, að alls ekkert af fjögurra liða þvælunni í Mm. fær staðizt. Það þarf ekki hagfræðing til að sjá það, þegar vel er að gáð. Það er ekki einasta að hún inni- haldi upplýsingar um kaup- staðina alla, heldur einnig um hvert einasta hreppsfélag í landinu ,sem auðvitað hafa al drei nálægt skýrsluvélum ríkisins komið. Þar er t. d. að finna upplýsingar um Mjóa fjarðarhrepp með 7 gjaldend- um, svo eitthvað sé nefnt. óskiljanlegt hvernig bæjar- I stjóranuni í Vestmannaeyjum j dettur í hug að láta þetta J henda sig. Eða var svona mik ið í hú'fi ,að gera þyrfti rétt- mætar ásakanir mínar um óhæfilegar gjaldaálögur meiri hlutans óskaðlegar honum, mt’ð svona ráðum. Undarleg taflai. Réttast væri að láta staðar numið hér og ræða ekki meira um ritsmíðar manns, sem hagar sár eins og að framan greinir. En það eru þó 2 eða 3 atriði enn úr þessari grein sem mig langar til að minn- as; á. Mm. birtir töfiu, sem hann sigir vera yfir meðalútsvör í kaupstöðum allar götur frá 1962. Séu birtar töflur er venja að þær sýni einungis skjalfestar staðreyndir og ekkert annað. En þessi tafla Mm. hefur þá sérstöðu, að henni fylgir leiðindahali: „Hér gæti verið um smávægi- lega ónákvæmni að ræða því mig vantaði , . . . “ ,,;Hér er líklcga um mikla ónákvæmni að ræða . . . .“, o.s.frv. o.s.frv. Eg efa það ekki héðanaf Framh. á bls. 7. 3rá fyrri lið Arsæll Sveinsson — ísleifarnir í baksýn

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.