Fylkir


Fylkir - 21.05.1971, Qupperneq 4

Fylkir - 21.05.1971, Qupperneq 4
1. Fylkir diarlakórinn Visir i hdmsókn tíl Syla - Næstkomandi miðviltudag mun kai'íakoriun Vídr frá Sig ufirSi halda samsöng í Samkomuhúsi Vestmannaeyja kl. 8 e. h. Söngskráin er fjölbreytt. Með kórnum eru fjórir einsöngvarar. Ennfremur kemur fram hinn þekkti kvartett sem, á- samt kórnum, hefur komið fram í útvarpi og sjónvarpi. Þess er að vænta ,að bæj- arbúar láti ekki þessa gó'ðu skeimntun framlijá sér fara. Landakirkja: Fermingarguðsþjónustui' kl. 10 f. h. og 2 e. h. n. k. sunnu- dag. Betel: Almennar samkomur á sunnudögum kl. 4,30 e. h. Ágætur fundur: S. 1. laugardag efndu Ey- verjar til stjórnmálafundar og var Geir Hallgrímsson, borg- arstjóri, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins, frummæl- andi. Var gerður góður róm- ur að hinni snjöllu ræðu Geirs. Auk hans tóku margir til máls. Var fundurinn vel sóttur og hinn ánægjulegasti. Sólnes byggingarmeistari: Ákveðið er að leikflokkur frá Þjóðleikhúsinu komi hing að 6. júní n. k. og sýni Sólnes byggingameistara, hið víð- fræga leikrit Ibsens. Rúrik Haraldsson leikur titilhlut- verkið sem kunnugt er, og verður gaman að sjá þennan ágæta Vestmannaeying á sviði hér, en Rúrik á 25 ára leikafmæli um þessar mund- ir. Atkvæðagreiðsla fer fram: Eftir hina rösklegu áskrift- arsöfnun ,sem konur efndu til eftir að meirihluti bæjarstjórn ar hafði synjað um að láta fara fram atkvæðagreiðslu um lokun áfengisútsölunnar, mun nú ákveðið að atkvæða- | greiðsla fari fram, jafnframt j alþingiskosningum. Vígsla sjúkrahússins: Fyrirhugað er að vígja | Sjúkrahúsið á Hvítasunnunni. Verður nánar skýrt frá því síðar. Látum sönginn gjalla. N. k. miðvikudagskvöld mun hinni landsþekkti karla- kór Vísir frá Siglufirði syngja í Samkomuhúsinu. Er þess að vænta, að Vestmannaeyingar fagni hinum góðu gestum að norðan og fjölmenni. Þá mun karlakórinn Þrym- ur frá Húsavík láta til sín heyra á Hvítasunnunni. Gullfossferð: Gullfoss verður hér um Hvítasunnuna, með skemmti- ferðafólk. Gaman væri, ef Vestmannaeyingum væri ein- hverntíma boðið upp á helg- arferð með skipinu. Myndu áreiðanlega margir notfæra sér það, svo vinsæl- ar, sem slíkar ferðir eru. - Líklega formdli - Garðar Sigurðsson, þing- mannsefni kommúnista. skrif ar grein h. 18. þ. m. í Eyja- blaðið, þar sem hann lýsir einhverjum, sem hann nefnir ekki á nafn, með heldur þokkalegu orðbragði. Eg hef frétt að aðspurður hafi kenn arinn lýst því yfir ,að þessar lýsingar eigi við mig undir- ritaðan. Að þessu sinni geri ég ekki annað en að kvitta fyrir kveðjuna. Eg mun í ein- | honum línu ef mér sýnist svo, eftir að hafa vandlega hug- I leitt, hvort það tekur því. Steingi'. Arnar. - ÞAÐ SEINASTA - Bæjarstjóri sendir mér línu eins og vant er í blaði sínu í þessari viku, og er nú lokalegur. Af öllu því, sem borið hefur á góma okkar í milli að undanförnu, stendur nú aðeins eitt eftir frá hans hendi, þ. e. skýrslan um- deilda. Hann afgreiddi hana reyndar ekki að fullu, en j það skal ég gera fyrir hann. Hann segir að þess háttar skýrslur, sem ég vitna í, sendi sveite.rfélögin frá sér eigi síð ar en 15. okt. sjálft álagning- arárið, og verði að skoðast sem bráðabirgðaskýrsla. Hins vegar sé það plagg, sem taka beri mark á sent Hagstofunni með ársreikningum kaupstað- anna, sem venjulega séu ekki tilbúnir fyrr en löngu síðar. Allt annað mál. Eg nenni ekki að karpa meira um áreiðanleika fyrri skýrslunnar út frá bollalegg- ingum Mm.. Vil aðeins benda á að breytingar .þær, sem Mm. segir að orðið geti, eru ekki svo neinu nemi breytingar á álögðum gjöldum umrædd ár, þ. e. þeim gjöldum sem áleggj endur ætluðust til að greidd væru. í öðru Iagi er sú skýrsla, sem kaupstaðirnir senda Hag' stofunni með ársreikningum sínum alls ekki skýrsla um álög'ð gjöld, heldur skýrsla SEm sýnir, _ ineð lilið sjón af þeirri fyrri, — hvernig til tókst með inn- heimtu á álögðum gjöldum; live mikið náðist inn af því fé sem á var lagt. Það er sko allt annað mál, og hefur al- drei verið til umræðu milli okkar Mm., þótt full ástæða væri til. Til athugunar. Afföll verða ævinlega á á- lögðum gjöldum sveitarfélaga af ýmsum ástæðum, sem of langt yrði að rekja. En ég veit ekki af neinum utan Mm., sem hefur lýst afföllin sem dæmi um óraunhæfni skýrslugerðar um álögð gjöld, né heldur að um bráðabirgða- plögg sé að ræða. Tökurn dæmi: Eitt árið fyr- ir skömmu fréttist að ca 20 millj. króna gjöld til bæjar- sjóðs Ve. væru óinnheimt um áramót og lengi eftir það partur þeirrar upphæðar (segjum 10 millj.). Segjum að þetta ár hafi álögð gjöld ver- ið 35 millj. og í skýrslu 15. okt. hafi stp.ðið sú upphæð. En í þeirri skýrslu, sem send var með ársreikningi, hefur auðvitað ekki komið fram sú tala, heldur 15 — 25 millj, eða þar á milli eftir ástæðum. Báðar voru réttar. Þær fjöll- uðu bara ekki um sama mál- ið. Er kannski ástæða til að ætla að afföll séu yfirleitt hlutfallslega meiri í Vest- mannaeyjum en í öðrum kaupstöðum. Sé svo, geta varla legið til þess nema tvær ástæður: í fyrsta lagi að inn heimta sé léleg. Hún mun þó gegnum síðari árin hafa ver- ið einhver hin dýrasta í land- inu. í öðru lagi gæti verið að álögur hér séu þungbær- ari en gerist annarsstaðar og þar af leiðandi erfiðari í inn- heimtu. Þeir sem nú stjórna þessu byggðarlagi kynna sig sum- ir hverjir sem sérstaka vini vinnandi manna til sjós og lands. Hafa vinnandi menn yfirleitt orðið varir við eftir- gjafir af álögðum gjöldum, sem átt hafi sér stað eftir miðjan október? Öðrum hafa þeir varla hyglað svo neinu nami. Ástæ'ðulaus ótti. Mm. óttast (vonar) að fáir hafi lesið það sem okkur hef- ur farið á milli að undan- förnu. Eg fullvissa hann um að sá ótti er ástæðulaus. Marg ir hafa fylgzt vel með Mm. þsr ssm hann hefur læðst úr cinum felustaðnum í annan, varnarlaus og ráðþrota, og rennir sér svo að lokum end- anlega á rassinn með því að biðja Guðlaug Gíslason að hjálpa sér sér. Steingrímur Arnar. JÓN HJALTASON Hæstarétarlögmaður 5krífstofa: DRÍFANDA við 'árugötu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laug- ardaga kl. 11-12 f. li

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.