Fylkir


Fylkir - 22.05.1971, Blaðsíða 1

Fylkir - 22.05.1971, Blaðsíða 1
XD 23. árg. Vestmannaeyjum, maí 1971 14. tbl. XD Svo oft getur bsjorstjórii sogt ósott flö honn endi meo oö trúo því .jfllíiir Þetta á við þeg- ar hann er enn einu sinni í Brautinni 25. þ. m. að reyna að bera í bætifláka fyrir þá hækkun, sem orðið hefur á útsvörum hér í Eyjum síðan að vinstri flokkarnir tóku við. Allar fullyrðingar hans um að niðurjöfnun útsvar- anna hafi ekki verið hagstæð ai-i fyrir allan almenning í stjórnartíð Sjálfst.flokksins heldur en nú, eru auðvitað hreinar og margendurteknar blekkingar, enda staðfesta skýrslur Félagsmálaráðuneyt- isins um niðurjöfnun útsvara áð svo er. Síðasta kjörtímabil Sjálf- s'.æðisflokksins var veittur af s.áttur frá álögðum útsvör- um, ef ég man rétt frá 25 til 36% og sýna þessar sömu skýrslur að þetta er meiri afsláttur en nokkur annar kaupstaður á landinu veitti á þessum árum. Afsláttur af á- lögðum útsvörum hefur í tíð vins.ri stjórnarinnar verið frá 0 til 16% og getur hver og cinn útsvarsgreiðandi gert samanburð á þessum stað- reyndum. Allar fullyrðingar bæjar- stjóra um hagstæðari álagn- ingarreglur hér en annarsstað ar sem vegi þennan mismun upp, eru nákvæmlego sömu biekkingarnar, sem alveg, er tilgangslaust að bera á borð fyrir þá aðila, sem til þessara mála þekkja. Er ósæmilegt að skýrp. rétt frá? Þá virðist skörin vera farin að færast upp í bekkinn og ekki allt með felldu þegar bæjarstjóri telur ósæmilegt að skýra rétt frá staðreynd- um í sambandi við fjármál. Eg benti á í siðasta Fylki, að eitt lán bæjarins væri komið í vanskil, sem næmi 5.3 millj. vegnn ógreiddrar afborgunar og vaxta. Eg hafði þessar upp lýsingar frá lánastofnun, sem vanslúl þessi eru hjá, svo þar fer ekkert milli mála, og jafn vel þó að bæjarstjóri segði satt frá ,að honum hefði tek ist að velta einhverjum hluta af þessum vanskilum yfir á næsta ár, þá er það heldur haldlítil afsökun, því eftir- stöðvar af láninu, milli 4 og 5 milfjónir króna eru ann- aðhvort fallnar eða komnar að því að falla í gjalddaga, og því miður mikil hætta á, að lánið allt verði komið í van- skil með vóxtum og vaxta- vöxtum á þeim tíma, sem þao átti að vera greitt upp að fullu, þrátt fyrir að þegar sumpart er búið að leggja út- svar á bæjarbúa eða ákveða álögur á þá, til greiðslu á þessu láni, eins og öðrum út- gjöldum bæjarms, sem fyrir- fram er vitað um. Ag endingu. Mm. bregður á glens í lok greinar sinnar, og segir að það sé nú aldeilis ekki hug- mynd Alþýðuflokksins, að fella sína eigin ríkisstjórn. Við þetta hlýtur að vakna sú spurning til hvers formað ur Alþýðuflokksins, Gylfi Þ. j Gíslason, hafi þá á s. 1. hausti boðað til sameiginlegra við- ræðna um hugsanlega sam- einingu vinstri flokkanna. annaðhvort fyrir eða eftir kosningar. Hsldur Mm. að nokkur trúi þvi, að hugmynd Alþýðu- flokksins hafi verið, ef slík sameining hefði tekist, að færa Jóhanni Hafstein alla þingmenn þessara flokka á silfurbakka og til að fá klapp á kollinn fyrir dugnað við að afla Viðreisnarstjórninni traustari stuðning, en Al- þýðuflokkinn einan. Auðvit:.ð vita allir, að svo y'ar vkl'.i. Heldur var Alþýðu- Lokkurinn að þessu vonlausa brölti ti! þess að reyna að koma aftur á vinstra sam- starfi hér á landi, þó að það færi ekki betur úr hendi en raun varð á. Guðl. Gíslason. Foríuleoor yfirlýsíngar Korl. Guðjónssonor Eins og áður hefur verið bent á hér í blaðinu, birti K. G. ákveðna yfirlýsingau í Brautinni 24. f. m. varðandi framboð sitt. Hann segir þar orðrétt: „Eg hefi um hríð starfað sern utanflokkamaður á Al- þingi og utan flokka ætla ég að vera." Mörgum Alþýðuflokksmann inum mun hafa brugðið all- vcruloga í brún, er þeir lásu þessa yfirlýsingu K.G., að hann muni að sjálfsögðu þiggja stuðning Alþýðuflokks ins til þingsetu, en að hann vilji að öðru leyti ekkert láta bendla sig við þann flokk. En þetta er ekki allt. í kjördæmisblaði Alþýðu- fokksins, Sunnlendingi, 1. þ. m., er rammagrein, þar sem með feitu letri er birt svar K.G. við fyrirspurn, sem rit- stjóri blaðsins beinir til hans. Rammagnjin þessi er þann ig orðrétt: „Eg gef triitt fyllsta leyfi ti! endurprent- unor csllra fyrri greina 09 ummælo. Þegar biaðið benti Karli Guðjónssyni á, að í blöðum I Alþýðubandalagsins væru I endurpreniuð gömul ummæli hans um ýmis mál frá fyrri kosningum og það gefið í skyn, að nú hefði hann snú- izt gegn ívitnunum, svaraði hann: „Eg gef mitt fyllsta leyfi til endurprentunar allra fyrri greina minna og ívitnana í þær — Eg mundi meira að segja skrifa fyrir þá nýjar greinar í sana anda, ef þeir óskuðu eftir þeim til birting- ar. Það er sem sagt misskiln- ingur, að ég hafi breytt um afstöð.. til okkar þjóðmála. Það hefi ég ekki gert. Aftur á móti finnst mér for yótumenn hafi í baráttu fyrir mörgum þeirra staðið sig mjög illa og árangurinn sé eftir því." í þessu svari K.G. koma fram tvær ótvíræðar yfirlýs- ingar. í .fyrsta lagi, að hann sé enn reiðubúinn að skrifa um Alþýðuflokkinn og í sama anda og meðan að hann var enn frambjóðandi kommún- ista, þó að vitað sé að skrif hans um Alþýðuflokkinn voru á cínum tíma einhver þau sví virðilegustu, ssm um þann flokk og kjósendur hans voru skrifuð. I-yíta segist hann vera til- báirm að endurtaka nú, þrátt fyrir að hann er í þessum kosningum frambjóðandi Al- þýðuflokksins. Þá s:gir K.G., að það sé misski'ningur að hann hafi breytt um afstöðu til þjóð- mála. Verður þetta ekki skilið á ?nnrn veg, en að hann, hafi onr:, cg æt'i sér, að hafa sömu afstöðu tO þjóðmála og með- an hann var fulltrúi kommún ista á Alþingi, og fara þá all- ar skýringar hans hversvegna hann yfirgaf fyrri flokk sinn, sem hann er borinn og barn- fæddur í, að verða hakTitlar. Ve\ má vera ,að frá sjónar- ! óli K.G. sá þetta r.Ut í lagi. E_i ótrúlegt er annað, en að kjósendum Alþýðuflokksins íinnist það næsta furðu^eg latína, að afstaða hans til þjóðmála skuli enn í dag vera sú sama og þegar hann var einn af hörðustu línukommún istum landsins og að hann sé reiðubúinn ,samkvæmt yfir- lýsingum sínum, að skrifa skammargreinar um Alþýðu- flokkinn og kjósendur hans, þrátt fyrir veru sína, sem efsti maður á framboðslista þeirra. Og í kynningu flokkanna í sjónvarpinu s. 1. miðvikudag, klikkti K.G. út með yfirlýs- irgu um, að ef hann yrði kos inn og lcnti í þingflokki Al- þýöuí'okksins, ætlaði hann sér ckksrt að fara verða sam mála öðrum þingmöhnum flokksins, heldur halda þar rrþi ágroiningi. I'aj cr einmitt nákvæmlega þetta sama, sem hann gerði meðan að hann var í þing- flokki Alþýðubandalagsins', að hann varð algerlega ein-' angraður og áhrifalaus, bæði þar, og á þingi. Þao cx því ekki nema eðli- legt, að fyrrverandi kjósend- ur A'þýðuflokksins spyrji sjálfa sig að því, hverskonar furðu fyrirbæri framboð K. G. eigir.lega sé og hvort ráða menn flckksins í Reykjavík cctlist \ irkilega til þess að þcir vfi'.i brautargengi manni sem ekkert vill við flokkinn kannast, lýsir yfir því, að hann sé reiðubúinn að skrifa skammargreinar um hann ef þess sé óskað, muni fylgja sömu stefnu í þjóðmálum og meðan að hann var enn þing- maður kommúnista og loks að hann ætli sér að skapa á- greining og vandræði innan þingflokksins, ef hann kemst þangað.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.