Fylkir


Fylkir - 22.05.1971, Blaðsíða 5

Fylkir - 22.05.1971, Blaðsíða 5
FYLKIR 5 landshappdrœíti Sjdlfstœðísfíoitlisins Þeir, sem hafa fengið senda miða í Landshappdrætti Sjálfstæðisflokks ins, eru vinsamlega beðnir að gera skil til Steins Ingvarssonar á Kosn- ingaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins. í SAMKOMUHÚSINU. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 2 — 6 e. h. im Síminn skrifstofunnar er 2233. Lausar stöður Eftirtaldar stöður eru hér með auglýstar lausar til umsóknar við Læknamiðstöð Vestmannaeyja: 1. Stöður 3ja hjúkrunarkvenna sem hver um sig vinni 3/4 úr fullu starfi. 2. Stöður ræstingarkvenna. Umsóknarfrestur er til 4. júní n. k. •oooooooooooooo Bæjarstjóri. - Útvegslrœndum þyhir vatnið dýrt - Af þeim sökum sendi Útvegsbændafélag Vestmannaeyja Hafnarstjórn eftirfarandi bréf í vetur leið . Hátívirt Hafnffisíjórn Vestmannaeyjakaupstaðar. Á fundi stjórnar og trún- aðarráðs i félagi voru, sem haldinn var 18. apríl 1971, var gerð einróma svofelld samþykkt: F ndurin samþykkir að ít- rek- fyrri óskir félagsins til Hafiiarstjórnar Vcsfmanna- cyja, um að lokið verði við vatrslagnir á bryggjurnar, þannig að góð aðstaða skap- Í3t til neyzluvatnstöku í bát- ana, og þegar aðstæður leyfa, til hreinsunar þeirra. Vill i j funduiin benda á ,að margir I útvegsmenn hafa lagt í mik- inn kostnað til aukinna holl- usluhátta í bátum sínum, sem I m. a. orsaka mikla vatns- j cyðslu. F. ndurinn mótmælir því, I , 3. útvegsmenn í Vestmanna- j cyjum skuli þurfa að greiða ncyzluvatn í báta sína, mun : ærra verði en aðrir útvegs- menn í landinu, og samþykk- ir að tirta Hafnarstjórn Vest- mannaeyja því til sönnunar j samanburð milli nokkurra j staða í landinu. 1. Þor'ákshöfn ...................... kr. 30,00 pr. tonn 2. Keflavíkurhöfn (Nýlega ’ cckkað) kr. 50,00 pr. tonn 3. Akraneshöfn ...................... kr. 40,00 pr. tor.n 4. Akurc yrarhöfn kr. 25,00 pr. tonn 5. Reykjavíkurhöfn, að d"gi til kr. 35 pr. tonn G. Reykjavík rhöfn, að nótiu til kr. 45,00 pr. tonn 7. ísafjcrðarköfn ........... . kr. 25,00 pr. tonn 8. Hcrncfjcrð'.rhöfn (há- mark hcimabáta kr. 1500,00 fir cirið kr. 20,00 pr. tonn 9. Grindavík (Ekkert sér- ! stakt vatnsjjald ,c:i innifalið j í heildargjaldi). i 10. Vestmannseyjahöfn (Sel- | ur ckki vatn, en Bifr.st. Vm. hefur aðstöðu til sölu þess). 11. Bifreiðastöð Vestmanna- Fjj : 2,5 tonn og minna kr. 300,00, 2,5 tor.n til 5 tonn lcr. 500,00. Virðingarfyllst, f. h. Útvegsbændafélags V estmannaey ja, Ingólfur Arnarson. i Landakirkja: Guðsþjónu.sta kl. 2 e. h. á Hvítasunnudag ,séra Jó- hann Hlíðar prédikar. Ef veð u.r leyfir mun lúðrasveitin Svanur leika fyrir kirkjudyr- u.m frá kl. 13,30. Annan hvítasunnudag: Guðs þjónusta kl. 2 e. h., séra Þor- s'-cinn L. Jónsson prédikar. Dánarfregnir: Sesselía Stefánsdóttir, hús- freyja, Faxastíg 15 lézt s. 1. þriðjudag, 25. maí, 75 ára að aldri. Þorsteinn Gíslason, skipstj., Skólavegi 29, andaðist á Landsspítalanum s. I. þriðju- dag, 25, ma’. Fcrmingar: Á þessu vori var stærsti hópurinn, sem hingað til hef- ur þekkzt, fermdur, en börnin voru 101 talsins. Óskar Fylkir fermingarbörnunum og að- Fasteignamarhaöurinn er í fullum gangi. Til sölu er nu m. a.: Suðurvegur 13. Spánnýtt. ein býlishús með allt eftir nýjustu kröfum tímans. Hásteincvcgirr 35. Þægi- legt einbýlishús af steini þeirr ar stærðar, scm eldra fólk eða lítil fjölskylda þarfnast. Við malbikaða götu og í hreinlegu umhverfi. VPsturvegur 27. Lítið ein- býlishús af steini, 2 herbergi j cldhús og bað með geymslu- I kjallara undir. Tvöfalt gler í | gluggum cj þa!c nýlegi end- J urnýjao. Húseignin Sunnuhóll, Vest- | mannabraut 26 , stórt og vandað steinhús á góðum stað. Stór lóð, frágengin og ! girí. Þá hefir mér verið falið að j auglýsa til sölu: standendum til ham|ingju með þessi tímamót. VorliátíS í 25 ár. Nú mun aldarfjórðungur siðan ungir sjálfstæðismenn hófu að halda hina árlegu vor hátíð á hvítasunnunni; en Björn Guðmundsson var þá foimaður FUS. Á þessum há- tíðum hafa jafnan komið iram forystumenn Sjálfstæð- ísflokksins og einnig fremstu hstamenn þjóðarinnar. Vor- hátíðin að þessu sinni verð- ui' hin fjölbreyttasta og mjög til hennar vandað. For- maður FUS Eyverja er nú Helgi Bernódus. Norðanbál. Eft.ir blíðu undanfarinna vikna brá nú til norðanhvass viðris s. 1. þriðjudagskvöld. Stóð veðurofsi mikill fram á iimmtudag. Ekki er kunnugt um skemmdir hér, nema hvað hinn viðkvæmi gróður í görð um varð illa úti. Ilcrjólfur: Fýrstu áætlunarferðir Her- jó.ís ’il Þorlákshafnar hófust s 1. miðvikudag. Kom sú ferð í góðar þarfir, þar sem ekki var flogið, vegna norðanhvass viðrisins. Er almenn ánægja í bænum mtð Þorlákshafnar- ferðirnar, að þær skuli loks- ins vera orðnar að veruleika. Leikfélagið. Mikið fjör er í leikstarfinu. j L ..ikfólagið frumsýndi „Margt býr í þokunni“ í gærkvöldi, viö mlkirin fögnuð þakklátra áhorfenda. Leikstjóri er frú Ragnhilöur Steingrimsdóttir. Fegnrðarsamkeppni: Fyrir skömmu var fegurðar drottning íslands 1971 valin í höfuðstaðnum. Mátti segja að Vestmanna- cyi.igar tæru hitann og þung j tmn ,þar s:m ungfrú Fanney j Bjarnadóttir, Vestmannabraut | Fró Bæjarleikhúsinu: Margt býr G4 var no. 3 og auk þess kjör- in ijósmyndafyrirsæta ársins. Kynnir var Árni Johnsen, hárgreiðslumeistari Sigurður Grétar Benónýsson, og síðast en ekki sizt krýndi Erna Jó- hannesdóttir fegurðardrottn- ing 1970, arftaka sinn. Skólaslit. Nú cr skólaönnum að ljúka. Barnaskóla Vestmannaeyja siitið í dag og Gagnfræðaskól anum á morgvn. Verður þess í.’ánar getið. Heimsóknir. Unglingahópur frá Hvols- vallarskóla hefur verið hér í l.eimsókn. Þá munu væntanlegir hóp- ui' skólanema frá Hafnarfirði, Seifossi og víðar, um helgina. Sjómannadagurinn. Annan sunnudag, 6. júní n. k verður sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur. Sund'augin Mikil aðsókn hefur verið að sur.dlauginni síðan hún var opnuo. Eins kunnugt er er nú vatn í keri laugarinnar og hafa mjög fullkomin hreinsi- tæki verið tekin í notkun, sömuleiðis hefur anddyri verið breytt þannig, að kom- iö er í skýli fyrir skófantað. Eykur þetta mjög á hreinlæt- ið Brýnaita nauðsyn er á að bæta st' rtuklefana og stend- ui til að byggja nýja í norð- ur- og flytja jafnframt út lorðurgrfl laugarinnar Mur.di við þetta koma góð aðstaða t.il sólbaða, auk hinna nauðsynlegu sturtu- klefa. Sundlaugarvörður er Vign- ir Guðnason. MUNIÐ happdrætti Sjálf- stæðisflokksins. í þokunni M.b. Metu VE 236, þraut- | reyntían eikarbát frá 1946 90 tonna, með togveiðarfær- um ,tilbúinn á sumartrollið. Stórkostlegt tækifæri fyrir þá, sem ráða við að kaupa. Mr.rgt fleira er til sölu í skrif stofu minni, ef að er gáð á | auglýsingavegginn. 3ÖN HJALTASON j Ilæstarétarlögmaður skrilstofa: DRÍFANDA viS j 'árugötu. Viðtalstími: kl. 4,30 J — 6 virka daga nema laug- | ardaga kl. 11-12 f. h Sakamélagamanleikur í 3 þéHum eftir Willim Dinner og William Morum. Leikstjóri Ragnhildur Stein- grímsdóttir 2, sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðar frá kl. 5 til 7 sama dag. - Miðapantanir frá kl. 5 til 7 í dag í síma 2450 .Síðasta sýning félagsins á þessu vori. Leikfélag Vesmannaeyja. I

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.