Fylkir


Fylkir - 22.05.1971, Blaðsíða 7

Fylkir - 22.05.1971, Blaðsíða 7
FYLKIR 7 Ágúsfr Karlsson: ÍÞRÓTTIR Á laugardaginn var fóru fram tveir fyrstu leikirnir í íslandsmóti I. deildar 1971. Voru það annarsvegar Akur- eyringar og KR-ingar og hins vegar Vestmannaeyingar og Valsarar. Norðanmenn unnu fyrri leikinn, en jafnteflf varð hér í Eyjum. ÍBV hlaut því aðeins ann- að stigið í sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu, og satt að segja var það mjög súrl í broti ,að horfa á eftir hinu stiginu til Vals miðað við I gang leiksins. Það var sem sagt ÍBV sem átti allt frum- kvæðið í leiknum, strákarnir voru ákveðnari ,fljótari til og á allan hátt baráttuglaðari en Valsmenn. Eftir u. þ. b. 15 mín. bar- áttu kom svo árangurinn. Óskar Valtýsson skorar mark ÍBV eftir mjög góða horn- spyrnu Tómasar. Var þetta stórfallegt mark hjá Óskari. Val tókst svo að jafna í einu af sínum skyndiupphlaup um mcð hálfslysalegu marki, Hornspyrna á Vafl. Sævar og Friðfinnur hoppa upp og reyna að skalla, en það fór, sem svo oft á'ður, að ekki tókst að skora. Úívegsbændur vilja ráðsteínu um dráttarbraut og skipalyítu Stjórn og trúnaðarráð Út- I vegsbændafélags Vestmanna- eyja samiþykkti á fundi sín- um þann 18. apríl- 1971 að skora á bæjarstjórn Vest- mannaeyja, að hún nú þegar hefji undirbúning að því, að í Vestmannaeyjum rísi ný og fullkomin dráttarbraut eða skipalyfta, sem gæti mætt öll um þörfum Vestmannaeyinga og eftir ástæðum annarra að- ila, um uppsátur og viðgerð- ir skipa, ásamt nýsmíði fiski- skipa. Fúndurinn tclur vænlegt byrjunarspor í þessu mikils- veröa máli, og leggur raun- ar til, að bæjarstjórn stofni til ráðstefnu um málið að yf- j irstandandi vertíð lokinni, með þátttöku eftirtalinna að- ila: 1. Bæjarstjórn Vestmanna- cyja, 2. Dráttarbrautareigend um í Vestmannaeyjum, 3. Skipviðgerðum h. f. 4. Vél- smiðjunum í Vestmannaeyj- um, 5. Rafmagnsverkstæðun um í Vestm., 6. Útvegs- bændafélagi Vestm., 7. Iðnað- armannafélagi Vestm., 8. Sveinafélagi járniðnaðar- mnnna í Vcstm., 9. Stéttarfé- ’ög m sjómanna í Vestm., 10. Fiskvinnslustöðvunum í Vm. Verði af ráðstefnu með þcssum aðilum, munu fulltrú ar félags vors gera grein fyr- ir hinni miklu nauðsyn máls- Vaismenn í sókn, Ingi Björn Albertsson sækir aff markinu, en Páll kemur út og' ver. eftir mistök í vörn ÍBV, sem anars stóð sig vel. Síðari hálfieikurinn fór svo að mestu leyti fram á vallar- helmingi Vals, og voru þeir undarlega heppnir, eða öllu heldur ÍBV liðið óheppið að skora ekki mark. Er 10 — 12 mín. voru til leiksloka gerðist nokkuð sem ég er viss um að nálgast heimsmet. Sævar Tryggvason á gott skot á markið, en Sigurður Dagsson ver, boltinn hrekkur ur út og þá hófst ævintýrið. Fjórir eða fimrn leikmenn ÍB V kepptust við að skjóta á markið úr þvögu, sem mynd- aðist framan við mark Vals, en inn vildi boltinn ekki, allt af var bjargað! Skömmu síð- ar komst svo Sævar einn inn fyrir ,en skaut ,,hárfínt“ fram hjá. E.i scm sagt, Valsmenn tóku með sér citt stig til Reykja- víkur og mega sannarlega þykjast hólpnir. Bezti maðrn- Valsliðsins var Jóhannes Eðvaldsson (reynd- ar f æddur V estmannaeying- ur!) og var hann eini mað- urinn, sem eitthvað barðist. Hjá ÍBV voru beztir, Ósk- ar og Sævar, en einnig átti vörnin góðan dag, eins og fyrr segir. Hannes Þ. Sigurðsson dæmtíi leikinn og skilaði hlut. verki sínu mjög vel. ins, frá sjónarhorni útvegs- bænda í Vestmannaeyjum, gera og styðja tillögur er stuðla að framgangi þess, og jaínframt um hugsanlega stofnun fyrirtækis um rekst- urinn. á Vesturvegi 2. Þorbjörn Ásgeirsson. E’ RA. TÖNLISTARSKÓL- ANUM Tónlistarskóla Vestmanna- eyja var slitið 8. maí, en nemendatónleikar skólans voru sunnudaginn 9. maí. í skólann innrituðust 49 nemendur, 26 á píanó, 18 á blokkflautu (sópran og alt), 2 á orgel og 3 á fiðlu, þar af lóku 38 vorpróf. 15. apríl efndi skólinn til vornámskeiðs í blokkflautu- leik fyrir byrjendur og e .t. v. væntanlega nemendur næsta vetur, á aldrinum 7 til 9 ára. Stóð þaö yfir til 15. maí og tóku £8 börn þátt í því. Með siíku námskeiði er vænst meiri stöðugleika nemenda ef þc-ir innritast í skólann seinna þar sem þeir þá hafa fengið svolítinn forsmekk af tónlist- r.rnámi. Tveir kennarar voru við skólann í vetur, þeir, Daníel jónasson, stundakennari og Guðmundur H Guðjónsson i'kólastjóri.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.