Fylkir


Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 1

Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 1
XD 23. árg. Vestmannaeyjum, 4. júiií 1971 15. tbl. 1. Ingólfur Jónsson, ráðJierra, Hellu. '5. 'Gíslí Gíslasoii, stórkaupm. Vestmannaeyjum. «, í, t > «? 9. Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti. 2, Guð^augur Gíslason, alþm. Vestmannaeyjum 6, He.gi Jónsson, skriístofustjóri, Selfossi 10, Ólafur Steinsson, oddviti, Hveragei'ái 3. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli. 7. Vilhjálmur Eyjólfsson, bóndi, Hnausum 11. Sigþór Sigurðsson, verkstjóri, Litla-Hvammi i I). iúní 4. Einar Oddsson, sýslumaður, Vík 8. Séra Sigurður Haukdal, Bergþórshvoli 12. Jóhann Friðfinnsson, forstjóri, Vestmannaeýjum „Það kynni oð hafa mest áfcrif \ þessum kosningum, að aimenningur hefur fundið, að Sjálfstæðis- flokkúrmn er kjölfestan » þjóðfélaginu. Honn hefur veitt örugga stjórnarforustu um trausta stjórnor- srefnu í 12 ár. Fólk veit hvtið það kýs, þegar það kýs Sjálfstæðisflokkinn. En hvað kynni aðtaka við hjé 'é^mm fiokkum eftir kosningor? Myndu þeir halda áfram að klofna, eða myndu þeir búa til eitt- hvert bandalag og á hve traústúm grunni yrði það reist? Kjósendur hafa mikið vald á kjórdegi, Ég vænti þess eins, oð þeir beiti þvá valdi með shugun og kostgæfni." (jóh. Hafstem, forsætisráðh.)

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.