Fylkir


Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 2

Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 2
2 FYLKIR 0000000000000000<0000000<0<000000 Málgagn Sjálfstæðisílokksins Útgefandi: Sjálfstaeðisfélag Vestmannaeyja Frentsmiðjan Eyrún h.f. Ritneínd: Stsingrímur Arna: (áb.) Ármann Eyjólfsson Ile.'gi Bernódus Jóhann Friðfinnsson Ingibjörg Johnsen Hörður Bjai’nason Guðmund. r Karlsson AuglýsinJar: Steingrímur Arnar Sími 1620 oooooooooooooooooooooooooooooo EFLING SJÁLFSTÆOISFLOKKSINS TIL ÁFRAMHALDANDI FORUSTU, ER RÉTTA SVARIÐ VIÐ SUNDRUNG VINSTRI FLOKKANNA Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú um nær tólf ára skeið haft forustu í málefnum þjóð arinnar ,eða allt síðan Ólaf- ur Thors myndaði ríkisstjórn með stuðningi Alþýðuflokks- ins að afloknum haustkosn- ingum 1959. Á þessum árum hafa orðið meiri framfarir og meiri upp bygging hér á landi en á nokkru tímabili öðru í sögu þjóðarinnar. Enda fékk þessi ríkisstjórn fljótlega á sig heitið Viðreisnarstjórnin hjá öllum almenningi. Meira að segja stjórnarandstæðingum er orðið tamt í munni að nefna stjórnina þessu nafni. Stjórnin hefur eins og ger- ist og gengur átt bæði við góð og erfið ár að búa. En fyrir örugga forustu Sjálf- stæðisflokksins, hefur hún rcynzt vandanum vaxin í hvívetna. Hún hefur ráðið af festu fram úr þeim vanda- málum, sem að hafa steðjað án þess að hika við að gera ráðstafcnir ,sem í bili gótu- orðið óvinsælar hjá einstök- um stéttum, en voru óhjá- kvæmilegar vegna þjóðfélags- heildarinnar. einr.ig í ákvörðunum Alþing- is um stórvirkjanir og stór- iðju og bætta aðstöðu smærri ionaðar til útflutnings og gj aldeyrisöf lunar. Gegn öllum þessum fram- förum hefur stjórnarandstað- an, komúnistar og framsókn- aimcnn, staðið eins og vegg- ur og af svo ótrúlegri þröng sýni og íhaldssemi, að furðu gegnir. Meðal annars af framan- greindum ástæðum hefði mátt ætla að tilraunir þeirra á s. 1. vctri til sameiriingar í einn alisherjar afturhaldsflokk, myndu bera einhvern árang- ur. En svo varð þó ekki, eins og kunnugt er, og ástæðuna vita allir. Pcrsónuleg valdagræðgi ráoamannanna og tortryggni þeirra í garð alls og allra er öllu ráðandi í þessum flokk- um. Þar er ekki að finna neina fastmótaða sameigin- lega stefnu, enda ekki við því að búast ,þegar innbyrð- is ástand forráðamannanna er á þann veg, að hver situr á svikráðum við annann, þótt fagurlega sé talað á yfirborð inu. Þetta veit allur almenning ur, enda hefur afkoma hvers og eins og aðstaða öll sífellt verið að batna í samræmi við bættan þjóðarhag og auknar þjóðartekjur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur alla tíð staðið heill og óskipt ur að baki ríkisstjórninni og forustumönnum flokksins, og átt stærstan þáttinn í þeim framförum, sem orðið hafa á liðnum árum, ekki einasta í sambandi við hina hefð- bundnu atvinnuvegi, sjávarút | veg og landbúnað, heldur j Og nú ganga vinstri flokk- arnir fram í fimm ósamstæð- um fylkingum við þær kosn- ingar, sem framundan eru. Ilið rétta svar þjóðarinnar við innbyrðis úlfúð og óein- ingu vinstri flokkanna, er að efia Sjálfstæðisflokkinn til á- framhaldandi forustu um þjóð málin, því að jafn sundurleit- ur hópur og andstöðuflokk- arnir eru, geta aldrei tekið þau.mál í sínar hendur nema til stórtjóns fyrir þjóðaheild- ina. í málgagni G-listans á Suðurlandi ,Jötni, er dreift var s. 1. þriðjudag, birtist | , kynningarviðtr.l“ við Garð- ar Sigurðsson, ssm allir I settu að lesa, sem gaman hafa | af spjjlli af léttara tagi, sem birt cr án ábyrgðar. Þar cr frambjóðandinn m. a. að hæla sér af því, að hsnn hai'i cftirlátið Sigvrgeiri j forsatastól fcæjarstjórnar. ,,... i i vegna þcss að slíkar stöður, | íreista mín engan veginn, og ekki síður vegna þess að ég vissi ,að honum eru slíkar vegtyllur síður en svo móti skapi. Síðr.st en ekki sízt var mér það ofarlega í huga, að úr forsetastóli var mér óhæg- ara i m vik að skammast við | íhrldið, sem ekki reyndist ! vanþörf á í okkar bæjar- stjórn . . . .“ Eftir lestur þessa varð mér hugsað til gömlu skrýtlunar: Til hvers voru hinir hermenn irnir ? ? ?, en svo spurði drengurinn, er frændinn kom hcim úr stríðin'.’, og fór að segja grobbsögurnar af sér. Eg hefi setið nokkra bæj» arstjórnarfundi að undan- förnu, og kannast ekki við þcssi afrek frambjóðandans, hinsvegar hugsa ég, að bændafylgið upp á landi, og víðar yrði rýrt, ef þangað hefði heyrzt málflutningur hans á síðasta bæjarstjórnar- fundi, þegar G.S. var að vé- fengjr. rétt jarðarábúenda í Eyjum og fussa yfir því, að þctta fólk væri að kvarta um rnisrétti og yfirgang valdhafa fcæjarfélagsins. Þá kom einnig til afgreiðslu á fundi þessum áskorun um að láta fara fram atkvæða- grciðslu um lokun Áfengisút- sölunnar, cn fjölmennur hóp- ur kvenna var búinn að safna undirskriftum meira en 1200 kjóscnda í bænvm, eins og kunnugt er, til að knýja fram mál þetta, ssm bæjar- stjórn hafði áður synjað. Fann G.S. þessum undirskrift arlistum flest til foráttu, þeir væru mcira og minna gnllaðir og undirskriftir ólöglegar Þrátt fyrir allar mótmælatil- raunir frambjóðandans, tók enginn mark á honum, og var j s'.ðan samþykkt með 7 at- | kvæðum að láta atkvæða- greiðsluna fara fram jafn- hliða aiþingiskosningunum Eg tel nauösynlegt, að þetta komi fram cinmitt nú, er þessi mál cru cfst á baugi. Ekki fæ cg mcð nokkru móti séð að Garðar hafi með afstöðu sinni í málum þcssum vcrið að ná sér ncitt sérstaklega | niðri á íhaldinu með hátta- legi sínu, en sýnir, svo ekki I verður um villzt, hvernig | þessi frambjóðandi vill nota völdin. Jóliann Friðfinnsson. Ulsvarsgjaidendur Vestmannaeyjum Hinn 1. júní s. I. var síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu upp í útsvar þessa árs og eiga allir út- svarsgjaldendur nú að hafa greitt 60% af útsvari síðasta árs. Lögtaksúrskurður fyrir ógreidd- um fyrirframgreiðslum verður kveðinn upp á næstunni. Minnt er á, að því aðeins kemur útsvar þessa árs til fulls frádrátt- ar við álagningu næsta ár, að skil séu gerð á fyriframgreiðslum. Kom þetta til, þegar íull- trúrr Sjálfst.flokksins víttu þann ósmskklega máta, þeg- ar stcfnuvottar eru sendir inn á heimilin rétt um jólin s. 1. til þess að tilkynna samn- ingsuppsögn vegna jarðarrétt indn ,sem í sumum tilfellum cr búin að vara í nokkra ætt iiði, auk þess sem fólk þetta hefur verið svipt lendum sín- um, án þess að vera svo mik ið ssm virt viðtals. Fannst Garðari ekkert sjálfsagðara en ganga í þetta, eins og far- ið er að gera. (Hvað myndi slíkur frambjóðandi fá mörg atkvæði í Laxárdalnum? Spyrjum Stefán fréttamann). Það mátti Sigurgeir eiga, að hann (úr forsetastól) við- urkenndi að framkvæmd þessi hefði verið klaufaleg og óþörf. UTSVARSINNHEIMTAN SÍMI 2014. Arður lil hluthafa Á aðalfundi H. F. Eimskipafé- lags íslands 21. maí 1971 varsam- þykkt að greiða 12%, tólf af hundraði, - í arð til hluthafa fyr- ir árið 197 0. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.