Fylkir


Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 3

Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 3
FYLKIR Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Scsselju Stefánsdóttur frá Höfðabrekku. i' 'Ásbjörg Jónsdóttir, Jón Einarsson. Auglýsing frá sjómannadagsráðl Laugardagur 5. júní Hát'íðarhöld sjómannadagsins hefjast kl. 13.30 við Friðarhöfn, með kappróðri o~ fleiru. Landakirkja: Guðsþjónusta f. h. n. k. sur.nudag í sambandi við há- tlðahöld sjómannadagsins. Sjómannadagurinn: Athygli skal vakin á aug- lýsingu sjómannadagsráðs í blaðir.u. En að vanda fara íram veg.eg hátíðahöld. Foimaður sjómannadagsráðs cr Jóhannes Kristinsson. Rit- c.jóri sjómannadagsblaðsins cr Guðjón Ármann Eyjólfsson en ritið er hið veglegasta að vanda. Skemmtanaliald. Mikið hefur verið urn alls- I konar skemmtanahald að I i i.ndanförnu. Auk hinnar glæsi íegu Vornátíðar Eyverja voru á ferðinni tveir Norðlenzkir karlakórar, Vísir og Þrymur, svo Þjóðleikhúsið, sem sýndi Sólness byggingameistara með Rúrik Haraldsson í aðalhlut- verki. Hafi listafólkið þakkir fyrir komuna. sem fjarverandi eru. Síminn ej 1344. F.ugvailargerðin: Miklar framkvæmdir standa I r.ú yfir við flugvöllinn og má | sjá stórvirkar vinnuvélar að ! starfi á nóttu ,sam degi. Sem I j kunnugt er er það Ytutækni sem sér um þessar fram- kvæmdir. Básaskersbry gg ja: Bifreið iil sölu TAUNUS V-23 Upplýsingar í síma 1228 og 1800, íbúð óskast til lciga sem fyrst. Fyrir- Hafin er endurbygging I framgreiðsla ef óskað er. | Bcsiskersbryggjunnar, verk- i stjori er Bergsteinn Jónasson, yfirhafnarvörður. Barnagæzla: Barnaverndarnefnd hefur vakið athyg'i bæjarráðs á slæmri aðstöðu til barna- gæzlu hér í bæ, meðal ann- ars bent á nauðsyn þess að stofna upptökuheimili í bæn- rm. Sunnudagur 6. júní Kl. 09.45;. Lúðrasveitin leikur. Sjó- mannadagurinn settur. Skrúðganga að Landakirkju. • Messa. Minningarathöfn. Kl. 14.00: Hótíðarhöld hefjast og skemmtiatriði ó Stakkagerðistúni. Kl. 20.00: Kvöldskemmtun í Samkomu- húsinu. Dans ó eftir til kl. 04.00, Gautar leika og syngja. Kl.22.00: Dansleikur í Alþýðuhúsir.u til kl. 04.00, hljómsveitin Ævintýri leikur. Eftir kl- 02.00 gilda aðgöngumiðar í bæði húsin. Góðir Vestmannaeyingar! Munið ao allur úgóði nf sjómannadeginum rennur fil byggingar dvalarheimilis aldraðra sjó- manna • Vestniannaeyjum. Kl. 16,30 til 19.00: Dansle.k^r fyrir börn í Alþýðuhúsinu, hljómsveitin Ævlr týri leikur. Kl. 20.00: Kvöldskemmtun í Samkomu- | húsinu og dans ó eftir til kl. 02.00, Gautar j Miki! atvinna: Ágætur afli að undanförnu leika. | hefur skapað mjög mikla at- vinnu. Hefur nú skólaæskan Kl. 21.00: Dans í Alþýðuhúsinu til kl. bætzt við á vinnustöðum, og munar Um minni hóp. 02.00, hljómsveitin Ævintýri leikur. samgöngur: Greiðar samgöngur hafa verið síðustu daga. Þó hafa nokkrar flugferðir falið nið- ur vegna dimmveðurs, sem fylgdi sunnanáttinni, sem und anfarið hefur ríkt. Þorlákshafnarferðir Herj- ólfs hafa mikið verið notaðar og gengið skv. áætlun. Þess skal getið að brottför skipsins er kl. 11.30 f. h. í stað 12 eins og fyrirhugað var, en kl. 5 e. li. frá Þorláks- höfn. Kirkjubrúðkaup: Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í Landakirkju Helga Gísladóttir, Heimagötu 15 og Geir Sigurlásson, Há- steinsvegi 62. Ennfremur voru gefin saman: Þóra Erlends- dóttir, Brimhólabraut 7 og Ei ríkur Þorleifsson, Kirkjubæj- arbraut. Fylkir óskar Brúðhjónun- um til hamingju. Utankjörstaða- atkvæðag reiðsla: Kjóscnclur sem ekki verða í bænum á kjördag eru hvatt ir til að kjósa á skrifstofu bæjarfógeta og einnig eru stuðningsmenn D-listans beðn ir að láta kosningaskrifstof- unni í té upplýsingar um þá, Gjafir til nýja sjúkrahússins: Kr. 503,00 frá Á. Sv. Kr. 3000,00 frá S. J. og 1000,00 ki. frá J. E. Með þakklæti, Ve. 3 júní 1971, E Guttormsson. 1 Frjálsiþróttaæfingar verða á malarvellinum frá kl. 2 alla daga, þjálfari er Jóhannes Sæmundsson. Mætið vel! F.R.V. Upplýsingar í síma 1836. Ibúð óskast 2ja til 4ra herbergja íbúð óskrst til leigu. Upplýsingar í símum 2308 og 1541. Mð óskasl 3ja lierbergja íbúð óskast ti' leipu. Sím; 1431. ímm heim! INGRID SIGFÚSSON, tann smiður, Heimagötu 1. (Gamla bankanum), sími 1586. Tapazl hefur Gullhringur með rauðum steini tspaðist. Finnandi hringi í síma 1660. uiiafélapið Eygló heldur fund að Hótel Hamri mið- vikudaginn 9. júní kl. 8.30 e. h. Mætið vel! Stjórnin. FramMsfundir Kjósendum í Vestmannaeyjum skal ó það bent, að útvarpað verð- ur fró eftirtöldum framboðsfund- um: Selfossi 7. júní ó 1510 KHZ. Hvolsvelli 9. júní ó 1510 KHZ. og í Vestrnannaeyjum 10 júní ó 1412 KHZ. Fundirnir hefjast allir kl. 8.30 e. h. Mænusóttarbóluselning fyrlr fullorðna fer fram í heilsuverndarstöðinni, Arnardrangi, dagana 7. til 11. júní, kl. 16 til 19. Héraðslækncr.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.