Fylkir


Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 4

Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 4
1. FYLKIR INGÓLFUR JÚNSSON Sííkuti dratugur tr mesta framfaratímabil í sögu þjóðarinnar Alþingiskosningarnar 13. I júní n. k. geta orðið örlagarík r.r fyrir þjóðina. Þann da? hefur kjósandinn valdið í hendi sér um þr.ð, hvcrnig ííkisstjórn verður mynduð að loknum kosningum. Á kjördegi ákveða kjósend i r hvaða stefna verði ráð- andi í efnahagsmálum, at- vinnumálum, menningarmál- um og þjóðmálum almennt á næstu árum. Úrslit kosning- anna verða ákvarðandi um, hvort haldið verður áfram á hraut framfara og uppbygg- i ígar, cða hvort kyrrstaða og I atvinnulcysi festir hér rætur vegna rangrar stjórnarstefnu. Sjálfstæðisflokkuinn hcfur haft stjórnarforustu síðasta áratuginn og því átt stærsta hlut að þeirri uppbyggingu og framförum, sem orðið hafa á þeim tíma. Þetta tímabil I verður skráð á spjöldum sög- unnar sem mesti. framfara- tími þjóðarinnar hingað til, þrátt fyrir þung áföll ,vegna aflatregðu, verðfalls og harð- inda, nokkur ár af umræddu tímabili. Ræktun og uppbygging í landbúnaði hefur aldrei verið jafn mikil. Vegna ræktunar og tækni hefur framleiðsla búvöru aukizt, þótt tíðarfar hafi oft verið erfitt og fólki fækkað nokkuð, sem vinnur að framleiðslunni. ________O-------- í samgöngumálum hafa orð ið miklar framfarir á sjó, landi og í lofti. Nú sjá menn j vnranlega vegagerð ,þar sem umferðin cr mest, auk mikilla | vegabóta víðsvegar um land- ið. Ný strandferðaskip, sigla með ströndum fram og bæta samgöngur á ströndinni, eins og nauðsyn bar til að gera. í ílugmálum hafa orðið meiri framfarir en nokkur hefur þorað að vona, milli landa og heimsálfa. Ferðamálin eru nú mikil- væg atvinnugrein, sem gefur erlendan gjaldeyri, og trygg- ir þúsundum manna atvinnu. Sjávarútvegurinn hefur eflzt, og fiskiskipastóllinn stór aukizt. Vinnsla sjávarafurða hefur tekið framförum, þótt enn sé margt óunnið á því sviði. Iðnaðurinn hefur aukizt, og eflzt, bæði vegna vinnslu úr innicndu hráefni og inn- f’.uttu efni til margs konar iðnaðar. Má meðal annars nefna skipasmíðar, sem ekki hcíur kvéðið vcru.lega að hér á landi fyrr en allra síðustu árin. Undirstaða iðnaðar er raf- orka, scm seld er á viðráðan- legu verði. Með stórvirkjun- rm landsins verður orkan miklu ódýrari en þegar virkj- anir eru smáar, eins og verið hcfir til síðustu tíma. Með lögum um Landsvirkj- un 1965 verða þáttaskil í v irkjur.armálum og sú stefna mörkuð, að beizla vatnsork- I una á ódýran hátt, með það fyrir augum að seija orku til hvers konar iðnaðr.r, einnig stóriðju ,og til hitunar húsa, avk almennrar notkunar. Stórvirkjun í Þjórsá var fyrstr sporið. Stjórnarandstað £.n var á móti stóriðju og á móti stórvirkjunum. Stjórnar- andstr.ðan vildi virkja í Þjórs á í smááföngum, 30 megawött I einu Það var mögulegt, en orkan hefði orðið allt að 60% clýrari cir hún er frá stóru virkjununum. Þá hefði engin afgangsorka verið fyrir hendi sem seld væri ódýrt til húsa- hitunar ,eins og nú verður gert, þegar miðlunin í Þóris- vatni er farin að gera gagn við Búrfellsvirkjvn. Þá hefði crkuskortur orðið áfram hem ill á hraðfara uppbyggingu, gja'deyrisöflun og mikilli at- vinnu. Stjórnarandstaðan hefur rvcð afstöðu sinni til þjóðþrifa mála barizt gegn fjölbreyttu rtvinnulífi og atvinnuöryggi Ef stjórnarandstæðingar hefðu ráðið, væri engin stórvirkj- im, engin álverksmiðja, engin 1-: ísiliðja, ekki frjáls verzlun. Þjóðin hefði ekki gengið í fríverzl-vnarbandalag Evrópu FFTA, og ferðamálin væru enn í kyrrstöðu, ef stefna, eða stefnuleysi stjórnarand- stöðunnar hefði ráðið. Ilér er aðeins fátt nefnt af bagsmunamálrm þjóðarinnar, r;m fjtjórnarandstæðingar voru á móti að framkvæma þótt stundum væri sagt já-já, og nei-nei, sem þýddi vitan- lega sama og að vera á móti. _______O-------- Tekjur þjóðarbúsins hafa verið aulmar með nýjum at- virmugreinum. Álverksmiðjan gaf í gjaldeyri árið 1970 yfir 550 milljónir króna, vegna vinnvlauna og raforkukaupa. Þcssi upphæð fer hækkandi ár frá ári. Kísiliðjan gaf um 150 rrilljónir króna síðastlið- ið ár í erlendum gjaldeyri. Af köst verksmiðjunnar hafa veiið aukin mikið, og takjur cf I ’siliðjunni fara hækkandi. Ferðamálin gáfu s. 1. ár 990 I milJjónir króna í gjaldeyri og I fara vaxandi, ef haldið verð I ur áfram á sömu braut og síð I ustu ár. Iðnaðarvörur vorr. fluttar I út fyrir 500 milljónir króna I 1970, mest ullar og skinnavör- I u.r. Aðildin að EFTA er for- I C'nda fyrir útflutningi iðnað- I arvara, auk þess sem tollur I af fiskafurðum var felldur I niður í EFTA-löndunum, og | bætti það mjög stöðu sjávar- I útvegsins og gaf þjóðinni I m'ciri gjaltíeyri. Vegna framkvæmda og írcmfara stendur þjóðin nú | betvr að vígi en fyrr. Nýjar atvinnugreinar gefa miklar | tekjur í þjóðarbúið. Þannig verður haldið áfram, ef I stefna Sjálfstæðismanna verð- | ur ráðandi. Nauðsyn ber til, að hafa jafnvægi í þjóðarbúskapnum, I mcð atvinnuöryggi, fjöl- [ breytni í atvinnulífinu og j þróttmiklum atvinnurekstri, sem tryggir góð lífskjör í landinu. Á fjárlögjm er nú 540 rcihjón króna greiðsluafgang- ur, miðað við, að niður- grciðslur verði ekki lengur en til 1. september í þeirri mynd, sem þær nú eru. Til þcss að halda óbreyttum nið urgreiðslum áfram til ára- móta, þarf rúmlega 200 milj- ónir króna. Sjálfsagt er að halda verðstöðvuninni áfram eftir 1. september. Það er auð velt, vegna greiðslugetu ríkis- sjóðs. Þannig verður grund- völlur atvinnulífsins traustur og kaupmáttur launa tryggð- ur áfram. Með því móti getur uppbygging og framkvæmdir haldið áfram með eðlilegum hraða, til velfarnaðar og ör- yggis fyrir þjóðarheildina. Kjósendur ráða því í kom- andi kosningum, hvort hér vcrð’-r festa og öryggi eða upplausn og stjórnleysi vinstri flokkanna. Ingólfur Jónsson. o 0 0 0 0 !8 Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Samkomuhúsi Vestmannaeyja og að Vestmannabraut 25 eru opnar fró kl. 1—7 e. h. og 8.30- 10 á kvöldin. Símar: I Samkomuhúsinu 2233 og 1070. Vestmannabraut 25 1344. Bragi Ólafsson heima 2009. Stuðningsfólk Sjáífstæðisflckksins er beðið að hafa samband við skrifstofurnar, sem fyrst og veita upplýsingar um kjósend- ur, sem verða fjarverandi á kjördag, — innanlands sem utan. SJÁLFSTÆÐISFLOKK JRINN.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.