Fylkir


Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 6

Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 6
6 FYLKIR Timabilið 16. til 31. maí: Gæftir voru allsæmilegar og afli góður, bæði í fisk- og humartroll. 45 bátar stunduðu veiðar með fisktroll og öfluðu 2.250 lesta í 137 sjóferðum, 16 bát- ar stvnduðu humarveiðsr og var afli þeirra 179 lestir af fiski og 36 lestir af slitnum humri í 63 sjóferðum, 6 smærri bátarnir fiskuðu 24 lestir á línu í 12 róðrum, en aðkomubátar lönduðu hér 25 tonnum af fiski. Heildaraflinn á tímabilinu 2.478 lestir af slægðum fiski og um 36 lestir af slitnum h’. mri 67 bátar stunduðu veiðar og fóru 212 sjóferðir. Á sama tímabili í fyrra var aflinn 917 lestir af fiski og tæpar 5 lestir af slitnum humri. Aflahæstir á tímabilinu voru: Kristbjörg með 111 tonn í 4 sjóferðum, Gullberg með 105 tonn í 3 sjóferðum, Stígandi með 100 í 3 sjóferð- um, Frigg með 95 tonn í 4 sjóferðum og Sæunn 88 tonn í 4 sjóferðum. Aðalfundur S.II. Á aðalfundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna fyrir árið 1970 kom fram, að húsin hér í Vestmannaeyjum voru með rúmlega 20 prósent af árs- framleiðslunni. Framleiðsluhæstu húsin á ár- inu voru: Fiskiðjan h. f. með 4 254 tonn af frystum af- urðum, Hraðfrystistöð Vest- mannaeyja 3.630 tonn, Vinnslu stöðin h. f. 3.393 tonn, Út- gerðarfélag Akureyringa h. f. 3 268 tonn og ísfélag Vest- mannaeyja h. f. 3.225 tonn. Vestmannaeyjahúsin voru einnig með mesta framleiðslu á siðustu vertíð og var fram- leiðsla þeirra til 1. maí: Fisk- iðjan h. f. 1595 tonn, Vinnslu stöðin 1388 tonn, ísfélag Vest | mannaeyja 1272 tonn, Hrað- frystistöð Vestmannaeyja 1188 tonn, Eyjaberg fram- leiddi í vetur 480 tonn. Laxinn fluttur til suðurhafa. Laxinn er norrænn fiskur og hefur til þessa aðeins fundizt og veiðst á norður- hveli jarðar. Nú hafa Japanir á prjón- unum áform um að flytja hann í Suður-Kyrrahafið og teijn, að þar séu skilyrði fyr- ir hann mjög hagstæð. Þeir ætla að sleppa laxi í ár í Chile og á Nýja Sjálandi, ef simþykki viðkomandi yfir- va’.da fæst fyrir tiltækinu. Mikil. afföil. Kanadamenn, Bandaríkja- menna og Kússar hafa að und I anförnu rannskað síldarstofn ana suður af Nova Scotia til að ákvarða stærð þeirra og veiðiþol. Þeir telja afföll sildarinnar frá hrygningu vera um 99,99 prósent, en ákaflega misjafn- lega mikil og það, ssm geri gæfumuninn hvort veiði verði mikil eða lítil sé hvort afföll- in verði 99.99 prósent eða 99.999 % af hrygningunni. Til þessara rannsókna voru rotuð tvö venjuleg rannsókna skip og lítiil kanadískur kaf fcátur sem notaður var til að skoða hrygningarsvæðin. Veróur kokkurinn óþarfur? Bretar gera nú tilraun með notkun örbylgjuofns um borð í einum togara sinna, en slík ir ofnar hafa verið reyndir með góðum árangri um borð í risaolíuskipum. Allur matur kemur tilbú- inn og frystur um borð á eello fanvöfðum bökkum. Áhöfnin þarf ekki annað að gera en stinga matnum inn í ofninn og eftir fáeinar mínútur er rjúkandi máltíðin tilbúin. Ennþá er þetta of dýrt, en fæoiö er miklu betra en áð- ur. Bretar telja ,að með því í'.o fá nógu margar skipshafn- ir til að hafa þennan hátt á, megi fá fæðið miklu ódýrara og betra fyrir mannskapinn í framtíðinni. TJr árbók F.A.O. Minnkandi fiskafli árið 1969. Árbók F.A.O., Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Samein j uðu þjóðanna sýnir minnk- j andi hcimsafla árið 1969. Allt frá lokum seinni heims j styrjaldarinnar hefur fiskafl- inn í heiminum aukizt jafnt og þétt með hverju ári, þang- að t.il árið 1969, að hann minnkaði úr 64.3 milljónum tonna árið 1968 í 63,1 milljón tonna árið 1969. Perú var enn einu sinni með mcstan ársafla, þó aflinn minnkaði úr 10.520 þúsund tonni m árið 1968 í 9.223 þús- Skólaslit Vélskólans Framhald af 7. síðu. Á 2. stigi voru 12 nemend- i r og gengu þeir allir undir próf. 10 af þeim stóðust próf ið, en 2 náðu ekki tilskyldri iágmarkseinkunn í einu vél- fræðifagi. Þeir munu eiga þess j unum hlaut Guðmundur Arn- i ar Alfreðsson 34 7 stig af 40 mögulegum. -O- j kost síoar að endurtaka það próf. Hæstu einkunnir hlutu | Guðmundur Arnar Alfreðs- j °nnU1' starfsemi skóians hef son 8.91, Ólafur Guðmunds- I Ur Verlð með veníuleg'J sniði son, 8,53, Ingólfur Geirdal, j að.Segjf‘ má’ þótt nú hafi 4y | deilö hafið göngu sína. Kennsla skiptist nokkuð jafnt Flæstu einkunn í vélfræðifög- und tonn 1969. Japanir voru aðrir í röð- j var 2.481 þús. tonn. Norðmenn féllu niðurr í sjötta sæti, en i-ini, en afli þeirra minnkaði j afli þeirra minnkaði úr einnig lítillega, úr 8.670 þús- J 2 804 þús. tonnum í 2.481 þús. und tonnum í 8.632 þúsund I tonn. Japanir juku veiðar J sinar á svokölluðum Alaska- ufsa, sem veiddur er í Norð- ur-Kyrrahafi, en. af honum veiða þeir tæpar 2 milljónir tonna, túnfiskafli þeirra varð svipaður og árið 1968, af makríl veiddu þeir rúmlega 1 milljón tonna, sem er lítið eitt minna en 1968. Mjög mik il veiði á bleiklaxi jók lax- veiði þeirra úr 151.600 tonn- tonn. Suður-Afríka var í sjöunda sæti með 2,130 þúsund tonn. Ir.dland jók afla sinn úr 1.526 þús. tonnum í 1,605 þús. tonn og var í áttunda sæti. Spán- verjar voru í níunda sæti þrátt fyrir, að afli þeirra minnkaði úr 1.503 þús. tonn- vm í 1.486 þús. tonn, en Kanadamenn voru í 10 sæti með 1.408 þús. tonn. Danir fiskuðu mun minna m á 178.600 tonn. Síldveiðin I af sandsíli og öðrum fiski til í Norður-Kyrrahafi jókst úr 07.900 tonnum í 85.200 tonn. Sovétmenn juku afla sinn svipað og á undanförnum ár-* ur.i cða úr 6.082 þúsund tonn- j um árið 1968 í 6.498 tonn ár- | ið 1969. Bleiklaxinn jók lax- mjölvinnslu og minnkaði afli þeirra úr 1.466.800 tonnum í 1.275.400 tonn. Þá kom Thailand, Indónesía Brctland og Chile. 15 afla- hæstu þjóðir heims, en hver þeira aflaði yfir 1 milljón lesta árið 1969, öfluðu samtals 37 66 milljónum tonna. Átta þjóðir voru með milli 500 þúsund og 1 milljón tonn. Fi'ippsayingar og Suður-Kór- veiði þeirra úr 111.700 tonn- um í 123.600 tonn, kolaafli jókst úr 270.500 þús. tonnum í 304.000 tonn, karfafli jókst úr 497 þús. tonnum í 546 þús. tonn. Athyglisverðast við samsetn ingu fiskafla Sovétmanna er þó breytingin á þorski, lýs- ingi og ýsu. Heildaraflinn af þorski, lýs j ingi og ýsu jókst úr 2.240 þús. tn í 2.575 þús. tn. En veiði á Norður-íshafsþorski jókst úr 2.200 tonnum í 116.500 tn, ýsu úr 60.609 tonnum í 247. 100 tonn, silfuriýsingi úr 62. 300 tonnum í 120.300 tonn, Alaska ufsa (veiddur í Norð- ur-Kyrrahafi) úr 566.600 tonn um í 597.500 tonn og Norðu- Kyrrahafslýsingi úr 103.500 tonnum í 167.900 tonn. Veiði á Atlantshafsþorksi i minnkaði úr 986.300 tonnum í | á helztu fiskimiðum heimshaf 818.100 tonn. Á Atlantshafs- síld minnaði veiðin úr 442.400 tonnum í 227,400 tonn, veiði á Norður-Kyrrahafssíld jókst aftur á móti úr 445,500 tonn- um í 507.000 tonn og veiði á makríl jókst úr 161.200 tonn- um í 265.700 tonn. Kínverjar gefa engar upp- lýsingar um veiðar sínar ,en notast er við 10 ára gamla ágizkunartölu, sem er 5.8 milljónir tonna. Fimmtu í röðinni eru Bandaríkjamenn með 2.495.400 tonn, en veiði þeirra árið 1968 milli bóklegra og verklegra faga. Varla verður sagt enn- að en námið sé allþungt. Nokkur byrjunarbragur var að vísu á ýmsum hlutum, en tók smámsaman á sig fast form. En tæpast er þess von að um fullmótaðan skóla sé að ræða, þótt við byggjum flest á gömlum hefðum Vél- skólans. -------O-------- Nýmæli voru það hér í skólalífinu, að haldinn var hátíðisdagur skólans, hinn 1. maí. Þetta er orðinn fastur Jiður í starfi Vélskóla íslands og kallast hann Skrúfudagur. Kallr.ður svo eftir nemendafé- lagi Vé'skólars, — Skrúfunni. Völdu þcir fyrir nokkrum árum sem hátíðisdag sinn af- mælisdag skólastjórans, Gunn ars Bjarnasonar ,sem er seint í febrúarmánuði. En ekki þótti okkur ger- lcgt að haida hér hátíðisdag á miðri vertíð, þar sem við væntum þcss, að margir vél- stjórar mundu vilja hcim- sækja skólann á hátíðisdegin- um. Varð þá úr, að við feng um lánaðan 1. maí, í trausti cumenn ásamt íslendingum juku afla sinn, en íslendingar ! þess að við spilltum með því juku hann úr 600.700 tonn- j í engu hátíð verkalýðsins þann dag. Þennan dag heimsóttu skól j ann 200 til 250 gestir, og var j áhugi þeirra á tækjum skól- | ans gleðilegur vottur rm það, j að hér er athygli manna á I þessum hlu.tum lifandi og vin um í 689.400 tonn. Hjá þremur af helztu fisk- veiðiþjóðum Evrópu minnk- aði afli talsvert í Frakklandi, Vestur-Þýzkrlandi og Portú- gai. 30 þjóðir veiddu á milli 100 þúsur.d og 500 þúsund tonn j samleg skólanum. og varð afli þeirra þjóða sam j ----------------- tais 7,5 milljónir tonna. í þeim hópi juku afla sinn: Pólland, Pakistan, Angola Chana og Hong Kong. Einn kafli bókarinnar fjall- ar um heimsaflann eftir fisk tegundum og sýnir þróunina anna. Afli á sjávarfiski minnkaði úr 50 milljónum tonna árið 1968 í ýcuafli jókst aftur á móti mjög, úr 488 þús. tonnum í 963 þús. tonn. Fram til ársins 1969 öfluðu skozkir og brezkir togarar mestrar ýsu á Atlandshafi, afli þeira jókst um 12.000 tonn, en ýsuafli Dana jókst úr 39.500 tonnum árið 1968 í 317.500 tonn árið 1969 og Sovétmanna úr 60.600 tonn- 48.6 milljónir tonna j um í 247.100 tonn. 1969, veiði á skelfiski minnk | Aðrar athyglisverðar upp- aði úr 3.35 milljónum tonna | í 3.17 milljónir tonna, en afli j lantshafssíld ! lýsingar voru ,að afli á At- minnkaði úr vatnafiska jókst úr 6.65 millj I 3.285 þúsund tonnum í 2.358 tonna í 6.83 millj. tonna. | þús. tonn, veiðar á makríl Loðnuaflinn jókst úr 623 J jukust úr 2 3 milljónum tonna þús. tonnum í 855 þús. tonn, ! í 2.4 milljónir tonna. Rækju vcgna aukinnar veiði Norð- manna og íslendinga. Veiði Atlantshafs-þorsks minnkaði úr 3.956 þús. tonn- um í 3.654 þúsund tonn, en I veiði jókst úr 810 þús. tonn- um í 840 þús. tonn ,humar- veiði úr 99 þúsund tonnum í 103 þús. tonn. Guðm. Karlsson.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.