Fylkir


Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 7

Fylkir - 04.06.1971, Blaðsíða 7
7 -EYLKIR Skólaslif ¥élskólans . ' feoií’síoduimaöur oa kennarar Vélskóla æs ? Vestmannaeyjum, og nemendur # stigs. , . ^AKI ólafur Guðmundsson, Halidór Waa Guðjón Rögnvaldsson, Arnar Einarsson, Gísli Eiríksson, Ligóiá*rjfeGf^rdal,uHjáiniar Guðmundsson, Róbert Hall LREÍVÍRÍ RÖÐ KENNARA: Sigmundur Böðvarsson, Jón Einarsson,. forstcðumaður, Þorsteinn L. Jónsson, KX .14®' ' Úr skólasíitaræðu Jóns Einarssonar, for- i 1 stöðumanns. Vélskólar.um er nú slitið að j Það mun hafa verið mjög J loknu 3. starfsári hér í Vest- j stuttu eítir að vélbátaútgerð j mannaeyjum. I hóist hér ,að menn sáu nauð- I Frá því skólinn hóf starf, j syn á þekkingu í meðferð þess ^ jíjöi'J, Sigurður 01. Gunnarsson, Ragnar Guðjónsson, Guðmundur Arnar Alfreðsson, Ólafur Matthíasson, bjcrnssan. Kriitján Þór Kristjánsson, Róbert Viðar Hafsteinsson, Hsrmann Magnússon, Sveinbjörn Gu'ðlaugsson. ara dýru og góðu tækja, sem j vélarnar voru, cntís var um | hefur hann átt að mæta vin- sældum og skilningi Vest- mannaeyinga, Enda stendur j langan veg að sækja varahluti J hann mjög nærri aðalatvinnu ^ til viðgsrða. Bezta ráðið var I vegi fóiksins hér, svo skiln- | ar.ðvitað, að um vélarnar | ingur á starfseminni getur ; færu höndum menn, sem góða j kallazt,. mjög almennur. i þekkingu hefðu á þeim. Eg hef grun um, að eitt fyista ef ekki allra fyrsta nc mskeið fyrir vélamenn á ís- lenzk'. m fiskiskipum hafi ver ið liaidið hér í Eyjum, en veit þó ekki sönnur á því. Vel væri það þess virði, að grafast fyrir um byrjun þeirr r.r staríssmi og forða þeirri vitneskju frá gleymsku. Kennsia á 1. námsstigi skól r.r.s hófst hér 1968. Og eðli- legt framhaid var það, að hér var stofnað til kennslu 2. stigs nú á s. 1. hausti. Nokkrar breytingar urðu eðlilcga á kennaraliði skólans aðallego þær, að nýir kennar- ar voru ráðnir til starfa. Þeir voru: Róbert Viðar Iiafsteinsson, sem er Vest- mannaeyingur, og hafði tveimur árum áður lokið prófi 4. stigs við Vélskólann í Fteykjavík. Hann hefur kennt vélfræði og rafmagns- fræði. Sveinbjörn Guðlaugsson, j vélvirki, var ráðinn til smíða j kennslunnar, sem allmjög jókst við tilkomu 2. stigs. Sr. Þorsteinn L. Jónsson kenndi íslenzku og dönsku og Sigmundur Böðvarsson kenndi ensku. Kristján Þór Kristjánsson kenntíi „teoretiska" vélfræði í 2. stigi. Ilermann Magnússon kenndi „teoretiska" radio- tækni, cn Jón Kr. Óskarsson praktisku hliðina á sama fagi Eg kcnndi sem fyrr stærð- fræði og cðlisfræði og „teore- tiska" vélfræði 1. stigs. Kennslu í hjálp í viðlögum annaðist frú Gvðbjörg Ágústs dóttir, hjúkrunarkona. Efnafræði átti að vera hér á námsskrá, en henni varð að sleppa, vegna þcss, að hér fékkst enginn kennari í því fagi og er það mjög bagalegt En margt bendir þó til að það standi til bóta. Er þá helzt það, að í samráði við Iðnskólann verði komið hér upp kennsluaðstöðu, og von er á að hingað til Eyja ráðist á næstunni efnafræðingur, sem við leyfum okkur að binda vonir við að fáist til kcnnslunnar, og er varla völ á betri kostum. -------O-------- í haust hófu hér nám 16 nementíur á 1. stigi, en einn liætti, svo 15 gengu undir próf og stóðust allir. 10 af þeim fengu framhaldsein- kunn. Hæstu einkunnir hlutu Gústaf Ó. Guðmundsson, 8.37, Helgi Hermannsson, 8.16, Kristján Birgisson, 7,90. Hæstu cinkunn í vélfræði- fögum hlaut Baldvin Baldvins son, 34.6 stig af 40 mögu- lsgum. Framhald á 6. síöu. Andstffðíngar Sjdlfstœðisflokhsins Framhald af 5 .síðu. cnda cðlilegt, þar sem Sjálf- slæðisfiokkurinn hefur alltaf verið öflugcsti stjórnmála- flokkurinn og kommúnistar lcngst af verið hans aðaland- rtæðingar hér. Það er önnþá minnisstætt, að þá var sþáð -fyrir Karli, scm nú * er komið á daginn, hann varð- að yfirgefa sinn gamla 'flokk, ‘ Vogha ofbeldis- hncigðáb 03 Jéinræois-valda- klíku-nnal -.-ýið ^ Þjóðviljann, sbr. ummæli hans í flokka- ■ ? u'"? kynn ingunnj». á dögiinu.m. Um þær mujidir var f.lótti frá A'ttew’-Þýzkalaftdi í al- gleymingi og þá var það hlut skipti Karls að réttlæta þús- undir trúbræðra sinna í a' stri. Ekki skal þó haltíið fram, að Karl hafi verið með al- eiguna í vasaldút, er hann hrökklaðist undan ofríki hinna gömlu félaga sinna ,svo sem lýst var á framboðsfundinum forðum um flóttafólkið, sem þá kom ,að austan. Nei, all< hefur þetta tek- ið á sig nýjan blæ. Nú er varla minnst á kommúnista, sjaltían á sósír.listanafnið, nú er það Alþýðubandalagið sem blífur. Karl var svo áhrifamikill í flokki sínum framan af, að I hann var t. d. formaður fjár- vcitinganefndar Aiþingis á dögum vinstri stjórnarinnar og vann þá m.a. það afrek að koma nefndinni á páfafund í Róm. Þá var hann helzt.i s'. ðningsmaður Lúðvíks, er i:ann fann upp að greiða út- geröinni miklu meira en kom t l skipta sjómanna. Þá þótti þetta nauðsyn, til að halda útgerðinni gangandi. Langur aðtíragandi er á- reiðanlega búinn að vera að fráhvarfi Karls frá æskuhug- sjónum sínum, a. m. k. veittu rrc rgir af f orustumönnum kommúnista honum lítinn stuðning fyrir siðustu alþing- iskosningar, töldu hann vera farinn að bila, enda hefur það verið viðurkennt af eftir- manni hans, en Karli tókst þó að vinna sinn stærsta póli t.'ska sigur, er hann felldi Ilclga Bergs. Nú hefur svo skipast að Karl hofur tekið forustu Alþ. fl. í Suðurlandskjörd. þó ut- anfiokka sé. Kom það flestum á óvart ,svo sjálfsagt, sem þótti að Magnús bæjarstjóri hreppti efsta sæti listans eft- ir þann sigur, sem honum var þakkaður í bæjarstjórnarkosn ingunum á fyrra ári. Það er því eftir því tek- ið eins og fram kemur í upp hafi greinar þessarar, að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei haft betri aðstöðu held ur en nú í kjördæminu. Fortíæmi Helga Bergs og Karls sýna, að reynslan hef- ur kennt þeim að afstaða þeirra til sjálfstæðisflokksins var ekki sigurstrangleg. Sá fyrncfndi gefur upp alla von fyrir Framsóknarflokkinn í kjördæminu með því að yfir gefa baráttusætiö og stuðla þeim óvandaöa eftirleik sem nú er í alglcymingi lijá flokknum og liinn síðarnefndi meö því að lijúfra sig upp a’ö þeim flokki, sem á tilveru sína bundna stórauknu fylgi Sjálfstæðisflokksins, til áfram lialdandi stjórnarforustu. Kjósendur á Suöurlandi tryggöu þaö fyrir 4 árum aö svo vel tókst til, sem reynsl- an hefur sýnt. í kosningunum 13. júní munu þeir einnig meta þjóð- arhag og fylkja sér um D-list- ann. Jóhann Friðfinnsson.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.