Fylkir


Fylkir - 11.06.1971, Side 1

Fylkir - 11.06.1971, Side 1
XD 23. árg. Vestmannaeyjum, 11. júní 1971 16 tbl. M Sjdlfstffiðisflohhsms í bardttu islendingo fyrir útfsrsli fiskveiðilögsöðunnar er augljós og frd upphdfi Árið 1958 gerðu vinstri flokkarnir einu tilraun sína til að Uafa frumkvæði'ð í landhelgismálum. Þessi tilraun mistókst að miklu Ieyti, þar sem ekki tókst að tryggja viðurkenningu þjóða á íiskvefóilögsögunni. Bretar sendu herflota til vernd- r.r fiskiskipum sínum. Eftir rúmlega tveggja mánaða þorskastríð lirökklaðist vinstri stjórnin frá. Hún þurfti því ekki lengur að horfast í augu við atieiðingar gerða sinna í málinu. Þa'o kom svo í hlut forustumanna Sjálfstæðisflokksins að leysa þann hnút. Og það tókst áriö 1961 með þeim hætti, sem sumir ráoamcnn heimsins kölluðu mesta stjórnmálasigur smá- þjóðar í aliri sögunni. Seinasta aldarfjórðunginn hafa íslendingar háð sam- fellda baráttu fyrir útfærslu fiskveiðilögsögunnar, með það lokatakmark fyrir augum, að hún nái yfir landgrunnið allt. Lokasóknin í þeirri baráttu Lófst með samþykkt Alþingis skömmu fyrir þinglavsnir í vctur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur jafnan haft forustu um aðgeriðir í landhelgismálinu svo sem hér verður rakið. iyrstu skrefin. Árið 1946 beitti Ólafur Thors, þáveranc’i forsætis- og utanríkisráðherra, sér fyrir því, að sérfræðingur í þjóð- réttarmál'. m, Hans G. Ander- sar, var ráðinn til starfa á vegum ríkisstjórnarinnar, til þccs að undirbúa þjóðréttar- legan grundvöll landhelgis- raálsins. Arið 1948 hafði Sjálf s'.æðisflokkurinn forustu um rð lögin um vísindalega vernd un landgrunnsins voru sett. Allsr síoari aðgerðir í land helgismálinu eru byggðar á bess m lögum, en í 1. grein þeirra segir m. a.: „Sjávarút- vegsráðuneytið skal með reglu gerð ákvarða takmörk vernd- unarsvæða við strendur lands ins innan endimarka land- grunnsins, þar sem allar veið ar skuli háðar íslenzkum regl um og eftirliti, enda verði friðun á landgrunninu á eng- an hátt rýrð frá því sem ver- ið hefur.“ Fiskveiðilögsagan 4 mílur. Fjörðum og flóum lokað: Grundavallarbreyting. Árið 1949 sagði Bjarni Bene diktsson, þáverandi utanríkis- ráðherra upp dansk-brezka samningnum frá 1901 um fisk veiðilandhelgi íslands, sem takmarkaði hana við 3 sjó- mílur. Árið 1950 var sett reglugerð um 4 sjómílna friðað svæði fyrir Norðurlandi á grund- velli laganna um vísindalega verndun landgrunnsins frá 1948. Ólafur Thors fór með sjávarútvegsmál í þeirri ríkis- stjórn, sem þá sat við völd. Árið 1951 féll svo dansk- brezki samningurinn úr gildi. Árið 1952 gaf Olafur Thors, þáverandi sjávarútvegsráð- herra, út reglugerð um stækk un fiskveiðilögsögunnar, sem gekk í gildi 5. maí það ár. Gcttar voru grunnlínur milli yztu annesja. Fjörðum og fló- um var lokað og lögsagan færð út í 4 mílur frá grunn- linum. Tímamót. Á það skal bent, að gerðin 5. maí 1952 markar grrnd- vallarumskipti í landhelgis- baráttu íslendinga. Þá eru tímamót. Þá vinna íslending- ar þann sigur, sem einstakur ct, án teljandi deilna, við aðrar þjóðir, án þorskastríðs. Og hvers vegna? Vegna þess aö þá vinna íslendingar að þessu lífsspursmáli sínu af rökfestu og sannsýni í sam- ræmi við viðteknar og viður- kenndar umgengisvenjur þjóða í milli. Og aðrar fiskveiðiþjóðir, hefðbundnir gestir í landstein ■ m íslands um áratugi, létu unclan síga umyrðalaust. Mistök. Árið 1958 gerðu vinstri íiokkarnir einu tilraun sína til að hafa frumkvæðið í land helgismálinu, með útfærslu fiskveiðimarkanna í 12 sjó- mílur. Þessi tilraun mistókst að rniklu leyti, þar sem vinstri stjórninni tókst ekki að tryggja viðurkenningu þjóða, svo sem Breta og V-Þjóðverja á fiskveiðilögsögu i íslendinga. Bretar sendu her- skip til verndar fiskiskipum sínum við veiðar innan 12 mílna markanna. Lán í óláni. Vinstri stjórnin hrökklaðist frá völdum í byrjun þorska- stríðsins, í desember 1958, og Alþýðuflokkurinn myndaði minnihlutastjórn með stuðn- ingi Sjálfstæðisflokksins. Vinstri stjórnin þurfti ekki að horfast í augu við afleið- ingarnar af vinnubrögðum sínum við útfærsluna nema í rúmlega tvo mánuði. Það var þó ekki fiskveiði- deilan, sem varð vinstri stjórn j inni að falli, heldur vinnu- j brögð hennar í efnahagsmál- I um. Þeirri stjórn gekk flest í móti, bæði til sjós og lands Sjálfstæðisflokkui' og Al- þýðuflokkur mynduðu síðan Framhald á 2. síðu Ákveðna stjórnarstefnu ekki glundroða Sjálfstæðisllokkurinn hefnr nú haft forustu í málcfnum þjcðarinnar í ineira en áratug. Á þessum áratug hafa orðið þær mestu framfarir og umbætur í félagsmálum og atvinnu málum, sem um getur i sögu þjóðarinnar. Að sjálfsög'ðu liefur stundum verið deilt á flokkinn fyrir i tilteknar stjórnarathafnir, enda væri annað óeðlilegt, þar sem um mikil umsvif hefur verið að ræða. Og aúðvitað greinir menn oft á um leiðir til úrlausnar hinum ýmsu vanöamálum, sem að steðja. Nú, hegar geng.'ð er til kosninga, er samt heildarmyndin sú, að allur alrnenningur á íslandi hefur aldrei búið við betri né tryggari líísafkomu, en liann gerir í dag. Allar tilraunir stjórnarandstæðinga til að telja fólki trú um ann- ao eiu úr iausu lofti gripnar og tilgangslausar. Lag'ðar liafa verið nýjar leiðir í atvinnumáium. Stór- iðju hefur verið komið á fót, og smærri iðnaður til út- flutnings og gjaldeyrisöflunar hefur yfirstig?ð eifiðasta lijallann. Þá hefur í enn ríkara mæli en nokkru sinni fyrr verið stefnt að fullvinnslu afurða sjávarútvegs og landbún- aðar. Fjölgun þjóðarinnar krefst þess, að fleiri og sem flestum sícðum sé rennt undir blómlcgt atvinnulíf. Þetta hefur Sjálfstæðisflokkurinn gert sér Ijóst og hagað stjórnarat höfnum í samræmi Vi'ð það. Hann hefur ckki látið á sig fá úrtölur ílialdssamrar stjórnarandstöðu, sem stöðnuð er í hugsun og athöfn, og ekki má heyra nýjar Ieiðir nefnd- ar til aukinnar hagsældar almennings í landinu. Þessir á- gallar stjórnarandstöðunnar er skýringin á andstöðu henn- ar gegn stóriðjuframkvæmdunum og inngöngu íslands í EFTA. Þeir kjósendur, sem styðja vilja áframhaldandi uppbygg- ingu atvinnuveganna og enn frekari umbætur í félagsmál- uní, liljóta að sjá hag þeirra málefna bezt borgi'ð, með því að styðja Sjálfstæðisflokkinn til áframhaldandi forustu um þjcðmálin næsta kjörtímabil. ; X D - listann. !

x

Fylkir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.