Fylkir


Fylkir - 02.07.1971, Blaðsíða 5

Fylkir - 02.07.1971, Blaðsíða 5
F-Hkir 5 Framhald af 1. síðu. genr kr. 11.806,00 á hvern íbúa byggðarlagsins. Og dottmn ofon L Þetta sýnir, að af 14 kaup- stöðum landsins, eru ísa- fjörður og Keflavík þeir einu, sem hafa meiru fé úr að spila á hvern íbúa en Vestmanna- eyjar, eftir að útlagður kostn aður við vatnsveituna hefur verið dreginn frá. Þó munar þar ekki miklu á Keflavík, sem hafði kr. 11.919,00 á í- búa. Allir aðrir kaupstaðir landsins höí'ðu þetta ár minna fé úr að spila en Vestmanna- eyjar, bó að við sleppum út- lögðu framkvæmdafé til vatnsveitu alveg úr dæminu. Þar við bætist að bein gjöld Vestmannaeyinga til vatns- veitu eru nokkru hærri en annarsstaðar gerist, og léttir það framkvæmdina talsvert. Somur við sig. Það, sem MM vill fá menn til að gleyma, eru stórtekjur bæjarsjóðs Vestmannaeyja, umfram það sem gerist í öðr um kaupstöðum. 13,4 milljónir króna er reyndar talsvert fé í eina framkvæmd, en getur þó aldrei orðið bæjarsjóði veru- legur fjötur um fót í öðrum athöfnum, m. a. af framan- greindum ástæðum. Aosfröðumurtur. Þetta vandræðamál MM virðist nú úr sögunni hvað snertir umrætt atriði, því ég fæ ekki séð, hvernig MM færi að því að snúa sig frá eigin orðum. En önnur mál ekki ó- merkilegri munu eflaust koma. þess í stað. Eigi það fyrir mér að liggja að standa í endalausu karpi við bæjar stjóra um bæjarmálefnin, vil ég vekja athygli á aðstöðu- mun okkar til rannsókna á þeim málum, sem upp kunna að koma. Hann hefur allar staðreyndir og tölur þar að lútandi fyrir augunum frá degi til dags (þótt hann fari stundum rangt með þær opin berlega), en ég hef ekki rétt til að athuga eitt eða annað inni á bæjarskrifstofunum, þó að mig langi til og telji mig þurfa þess. Sonngjarnor úrbæf-ur. Þar sem ég veit að bæjar- j stjóri er á margan hátt sann- j gjarn maður, leyfi ég mér að j fara þess á leit við hann, að j hann beiti áhrifum sínum í (sem eru mikil) til að ég fái v eftir ástæðum að leita upplýs inga um eitt og annað á skrif stofum bæjarsjóðs, með sama I. janúar — 31. maí 1971. Áheil: J. E. kr. 1.000,00. N. N. kr. 1.000,00. G. T. kr. 1.200,00. G. G. kr. 300,00. Óskar Jónsson, afh. af Þ. H. Gíslasyni kr. 1.000,00. Sigurður Gunnarsson, afh. af Þ. H. G. kr. 1.000,00. N. N. afh. af Steini Ingvars syni kr. 300,00. J. S. afh. af St. Ingvarssyni kr. 200,00. L. Á. Á. kr. 2.000,00. I. B. afh. af Braga Ólafs- syni kr. 500,00. Finnbogi Finnbogason kr. 500,00. Agnes Stefánsdóttir, afh. af J. S. Hl. kr. 1.000,00. E. A. afh. af J. S. Hlíðar kr. 2.000,00. S. Z. afh. af J. S. Hlíðar, kr. 500,00. N. N. og Só Ó. afh. af J. S. Hlíðar kr. 1.000,00. N. N. afh. af J. S. Hlíðar kr. 1.000,00. H. R. afh. af J. S. Hlíðar kr. 4.000,00. N. N. afh. af J. S. Hlíðar kr. 500,00. Sveinn Hjörleifsson, afh. af J. S. Hlíðar kr. 10.000,00. N. N. kr. 300,00. N. N. kr. 200,00. Karólína Tómasdóttir kr. 100,00. Afhent af séra Jóhanni Hlíð- ar: F. F. H. kr. 5.000,00. Bergljót Pálsdóttir, Akur- eyri kr. 1.000,00. N. N. kr. 500,00. N. N. kr. 1.000,00. N. N., Reykjavík kr. 2.000,00 Áheit R. R., afh. af Frið- finni Finnssyni kr. 1.000,00. Áheit Thor Harðarson, af- hent af sr. J. S. Hlíðar, kr. 100,00. hætti og bæjarfulltrúum heimilast. Svar bæjarstjóra þyrfti að birtast opinberlega, svo ekk- ert fari þar á milli mála. Eg veit að svar hans verður já- kvætt, því auðvitað er ekk- ert það í reikningum bæjar- sjóðs né öðrum skjölum, sem þarf að fela. Einar Sv. Jóhannesson kr. 150,00. Minningargjöf um Guðrúnu J. Bjarnadóttur frá eigin- manni, Helga Guðlaugssyni kr. 5.000,00. Áheit frá M. M. afh. af sr. J. S. Hlíðar, kr. 1.000,00. Aheit frá M. M. afhent af J. S. Hl., kr. 100,00. Þorst. Guðl., afh. af Steini Ingvarssyni, kr. 1.000,00. | S. H. afh. of Steini Ingv. kr. 200,00. G. V. Rvík afh. af St. Ingv. kr. 200,00. Þ. V. afh. af St. Ingvars- syni kr. 200,00. Har. Júlíusson, afh. af Jóri ínu Guðjónsd. kr. 500,00. G. S. kr. 500,00. B. S. kr. 1.000,00. Frá I.B.V. Hin margeftirspurða Hand- bók og mótaskrá KSÍ 1971, er nú komin út. í bókinni, sem er meira en 140 síður, er haf sjór af handhægum upplýs- ingum fyrir knattspyrnufólk, s.s. skrá yfir alla leiki í lands mótum 1971, upplýsingar um öll þau félög sem taka þátt í mótum, skrá yfir íslands- og bikarmeistara frá upphafi, öll knattspyrnuráð, dómara- tal, símanúmer á völlum lands ins, lög og reglur KSÍ og fjölda margt annað. Þá eru í handbókinni mynd ir af öllum sigurvegurum síð- asta árs, og kemur ÍBV þar mjög við sögu. Handbókin fæst hjá for- manni knattspyrnuráðs, Jó- hanni Ólafssyni og í sælgæt- issölu íþróttavallarins, en hún kostar aðeins kr. 50. Knsttspyrnuráð ÍBV. Steingr. Arnar. Cjafir tj| dheit d landahirhjn Huggunarorð Framh. af 6. síðu. föstum launum. Laun mín miðast við óvissan vinnutaxta Dagsbrúnarmanna en ekki há aðalsins í ríkiskerfinu. Eg hef tekið á mig skyldur opinberar starfsmanna og reynt að sinna þeim eftir beztu getu, en aldrei notið þeirra réttinda og hlunninda ýmiskonar, sem opinberu starfi tilheyra. Hef satt að segja ekki hirt um þá hluti, hvernig Mm. gengur nú að skilja það. Vegagerðin. Störf mín hjá Vegagerð ríkisins eru mér ekki til þægð ar, nema síður sé. Þessu var troðið á mig, þegar Stórhöfða vegur var orðinn ófær með öllu undir yfirumsjón bæjar- stjórans í Vestmannaeyjum. Þar var fyrst og fremst um að ræða samráð milli vega- gerðarinnar og flugmálastjórn ar. Laun mín hjá vegagerð- inni voru á síðasta ári kr. 6.112.00 þegar allt er talið. Eg er hræddur um að Mm. mundi ekki hlaupa langt fyr- ir þá upphæð. Skólinn. Vinna mín við Stýrimanna skólann er mér kær, en ekki aðallega vegna launanna. Eg hef fullt samþykki Flugmála stjóra fyrir þeirri vinnu, enda er að fullu gætt hags- muna flugvallarins. En við skólann hef ég auðvitað hvorki fast starf né föst laun. Upplýsingat. Eg vil hér að endingu að gefnu tilefni m. a. frá bæjar- fulltrúum upplýsa, að tölu- verðan hluta af starfi mínu fyrir flugmálastjórn vinn ég á heimili mínu, vegna þess að ekki er ennþá aðstaða til þess á flugvellinum sjálfum, eins og víðast er nú orðið á sambærilegum stöðum. Það er vafamál að opinberir starfsmenn myndu almennt sætta sig við þess háttar vinnuaðstöðu. Eg annast við- skipti vallarins, greiði reikn- inga og hef með höndum ým iskonar skýrslugerðir. Þessi er skýringin á því, að oft er hægt að ná í mig heima á venjulegum vinnutíma. Ólík á tvo vegu. Af framangreindu má sjá, að kjörum mínum sem starfs man’.s er nokkuð á annan veg farið en bæjarstjóri vill gefa í skyn og ckki lík hans kjörum, þó að hann geri sig að því undri að bera þau saman. Það kann að vera, að ein- hver segi sem svo, að þó sé athyglisvert, að ég hafi á undanförnum árum greitt á- berandi hærri opinber gjöld en bæjarstjóri og komizt upp í að bera nær helmingi hærra útsvar eitt árið. Eg mundi taka undir þetta. Steingr. Arnar. Skenimtiferð Slysavarnadeildin Eykynd- iil hefur ákveðið ferð fimmtu daginn 8. júlí. Farið verður um Borgarfjörð, Snæfellsnes og Ilúsafellsskóg. Þátttaka tilkynnist fyrir 30. júní, upplýsingar gefa: Elín- borg Pétursdóttir, sími 1133, Kk ra Friðriksdóttir, sími 1193 og Aima Halldórsdóttir, sími 1338 Vestfirzkar Rikllngur Har'ðfiskur, og svo hinn vinsæli EYJAFISKUB. Sðluluminn. Sími 1126. StíiRkur! okkur vantar stúlku til afgreiðslustarfa. Sími 1126. III sölu er 10 feta gaílbátur úr tré. Til sýnis að Ásavegi 24. Tækifærisverð. Jén Oskarsson HDL -.ögfræðistofa Vestm.braut 31 Tðtalstími milli kl. 5 og 7 síðdegis. _ Sími 1878. __ Heimasími 2383 —

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.